Alþýðublaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 11
 Ritstjóri Örn Eidsson OOOOOOOOOOOOOOOO' 0 0 0 0 Sí Hér er sundfólk ÍR, sem mesta frægff hefur aflaff félaginu. Frá vinstri er Jónas Halldórsson þjálfari í meir en 20 ár. Þá Hörffur Finnsson, Norffurlanda méthafi í bringrusundi, Hrafn liildur Guffmimdsdóttir, mesta afrekskona íslands í sundi og Guffmundur Gíslason, sem sett hefur um 70 íslandsmet í sundi. oooooooooooooooo 2 Noröurlandamethafar þjálfa sundfólk ÍR ÆFINGAR sundfélaganna i Rcykjavík eru nú að hefjast af fullum krafti. Sunddeild ÍR hef- ur ráðið til sin tvo af beztu sund- mönnum félagsins til að þjálfa sundfólk ÍR í vetur, þá Guðmund Gíslason, sem tvívegis hefur keppt fyrir íslands hönd á Ol- ympíuleikum og margfaldan met- ÆFINGATAFLA Víkings liand knattleiksdeild í Réttarholtsskóla (fimleikahúsið) Mánudagar: Kl. 7.00-1.50 4. fl. karla Kl. 7,50—8,40 Meistara- 1. og 2. fl. kvenna Kl. 8,40—10,20 Meistara- 1. og 2. fl. karla. Fimmtuðagur: Kl. 7.00-7.50 3. fl. karla Kl. 7,50—9,30 Meistara- og 1. og 2. fl. karla Föstudagur: Kl. 7.50-8,40 4. fl. karla. Laugardagur: Kl. 1.50—2,40 3. fl. kvenna. Sunnuðagur: K1 10,20-12,00 Meistara- 1. og 2. flk. kvenna. Kl. 1,00-1.50 3. fl karla Kl. 1,50—2.40 Markmannsæfing Breiðagerðisskóli (leikfimissalur Miðvikudagar. Kl. 7.30-8,20 3. fl. kvenna. Félagsmenn og konur, mætið vel á æfingarnar. Nýin félagar vel komnir. — Muniff æfingagjöldin. hafa og meistara, og Hörð B. Finnsson, sem einnig er marg- faldur methafi og meistari og bezti bringusundmaður, sem ís- land hefur eignazt. Þeir félagar hafa auk þess báðir sett Norður- landamet i sundi, Guðmundur í fjórsundi og Hörður i bringusundi. Hjá ÍR er æft þrivegis í viku, á mánudögum og miövikudögum INNANHÚSSÆFINGAR hefjast mánud. 25. október og verða sem hér segir: I íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg. •»- Miðvikud. kl. 18.55—20.35: Ýmsar tækniæfingar við hlaup, stökk og köst. Unglingar, sem hafa áhuga á að læra t. d. há- stökk, stangarstökk og hlaup- viðbragð, er ráðlagt að koma og reyna getu sína. Valbjörn Þor- láksson, einn bezti stangar- stökkvari Norðurlanda mun sýna stangarstökk. I íþróttahúsi Háskólans: Mánudaga og miðvikudaga kl. 19.00—20.00: Þrekæfingar fyrir eru æfingar fyrir alla, bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Æfingar hefjast kl. 8 í Sundhöllinni. Á föstudögum æfa þeir sem keppa á öllum mótum og sú æfing hefst einnig kl. 8. Ekki er að efa, að þeir sem æfa hjá ÍR fá fyrsta flokks tilsögn og þeir sem hugsa sér að æfa sund hjá félaginu eru hvattir til að mæta í Sundhöllinni kl. 8 stund- víslega annað kvöld. ★ Sænska knattspyrnuliffiff AIK fer til Japans 30 nóvember oe mun taka þátt í alþjóðlegri keppni ásamt beztu japönáku liffunum. Moskvu liffiff Torpedo mun einn ig verffa meff í keppninni. unglinga á ýmsum aldri. Aðrar æfingar verða eftir samkomu- lagi við þjálfara. Þá er ráðgert að Benedikt Jak- obsson haldi nokkra kennslufyrir- lestra um hinar ýmsu greinar frjálsíþrótta. Mun hann einnig þá sýna mjög fullkomnar kennslu- kvikmyndir, þar sem sýndir eru ýmsir frægustu afreksmenn i frjálsum íþróttum. Þjálfarar deildarinnar í vetur verða þeir Benedikt Jakobsson og hinn góðkunni hiaupari og íþrótta kennari Þórarinn Ragnarsson. KR-ingar, klippið út æfingatöfl una og geymið. Mætið vel frá byrjun og takið með nýja félaga. Stjórnin. Vetrarstarf frjáls- íþróttadeildar KR LAGASAFN La-gasafn, íslenzk lög 1. apríl 1965, kemur í bókaiverzlanir á mánudag næstkomandi. Prófessor Ármann Snævarr háskólarektor bjó safnið undir préntun, en útgefandi er dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Bókaverzlanir snúi sér til aðalútsölu safns- ins, sem verður hjá Bókabúð Láusar Blöndal. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. október 1965. Ungur maður 'getusr fengið atvinnu við akstur og afgreiðslustörf. Aðeins reglusamur og trúverðugur maður kemur til greina. Upplýsingar í verksmiðjunni, I>verholti 17. Vinnufatagerð íslands hf. LÖGFRÆÐINGUR óskast til að annast uppteikningu á hinu svo- nefnda „Morðbréfamáli” lögreglustjórans í Reykjavík. Skrifið Magnúsi Guðmundssyni, Aðalstræti 14, Patreksfirði. Vélpakkningar Ford, amerískur Ford, enskur Ford Taunus Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Diesel GMC Thames Trader BMC —i Austin Gipsy Plymoth De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Pobeda Gaz ’59 Opel, flestar gerðir. Skoda 1100—120» Renault Dauphine Volkswagen Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. — Sírni 15362 og 19215. Hafnfirðingar Hafnfirðingar Karlakórinn ÞRESTI vantar söngmenn. Æfingar hefjast um næstkomandi mánaða- mót. Söngstjóri verður Herbert Hriber- chek. • Upplýsingar í síma 50820 og 51864. ALÞÝOUBLAÐIÐ - 24. okt. 1965 XI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.