Alþýðublaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 10
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, heldur bazar mið vikudaginn 3. nóv nk. kl. 2 í Góð templarahúsinu uppi. Félagskon úr og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum á bazarinn tiL: Ingibjargar Stein grímsdóttur Vesturgötu 46 a. Bryndísar Þórarinsdóttur Melhaga 3, Elínar Þorsteinsdóttur Freyju götu 46, Kristjönu Árnadóttur Laugavegi 52 Lóu Kristjónsdóttur Hjarðarhaga 19. Verkakvennafélagið Fi-amsókn: Bazar félagsins verður 11. nóv. nk, Félagskonur vinsamlegast komið gjöfum á bazarinn sem fyrst á skrifstofu félagsins, sem er op in alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Stjórn og baz arnefnd. Bazar Kvenfélags Háteigskirkju, verður mánudaginn 8. nóvemben n.k. Allar gjafir frá velunnurum Háteigssóknar eru vel þegnar, og veita þeim móttöku, Sólveig Jóns dóttir Stórholti 17. María Hálfdan ardóttir, Barmahlíð 36, Vilhelmína Vilhelmsdóttir, Stigahlíð 4 Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Vegatollur... Framhald af 1. síðu tækjum ó suðurleið, en innheimtu gjaldinu sleppt af öllum öku- tækjum á norðurleið. 3. gr. Undanþegnar greiðslu umferð argjalds eru eftirlitsbifreiðar lög reglunnar, sjúkrabifreiðar og slökkvil 'ðsbifreiðar. Heimilt er að veita afslátt á um ferðargjaldi, samkvæmt nánari á- kvörðun ráðherra, af keyptir eru 50 gjaldmiðar eða fleiri í einu. varða sektum allt að 100 þús. kr. nema þyngri hegning liggi við að lögum. 5. gr. Með brot gegn reglugerð þess ari skal farið að liætti opinberra mó'la. Reglugerð þessi er sett sam- kvæmt 95. gr. vegalaga nr. 71. 30 desember 1963, til að öðlast þeg ar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli Samgöngumálaráðuneytið 18 okt. 1965. Ingólfur Jónsson (sign.) Brynj. Ingólfsson (sign.) 4. gr. Brot gegn reglugerð þessari Fermingar... Framhald af 5. afðu Ingimundur Guðnason Hóimg. 64 Jakob Helgi R. Ásgarði 49. Magnús Kjartansson Grundarg. 10 Marteinn E. Geirsson Sogavegi 200 Sigurður R. Jóhannsson Ásgarði 19 Sturla D. Þorsteinsson Sogav. 154 Þorvaldur Sigurðsson Sogabl. 11 Þóroddur I Guðmundsson Báse. 11 Qm F. Clausen Meistaravöllum 15 I Femting í Kópavogskirkju 24. 10. kl.' 10,30. Séra Gunnar Árna son. STÚLKUR: Anna K. Ágústdóttir Löngubr, 30 Bryndís Björnsd. Melabr. 55 Sel. Dagný S. Gylfadóttir Hlíðarv. 149 Erna B. Halldórsd. Mánabraut 11 Gunnyör. B. Björnsdóttir Meltr. 8 Jóhanna Júlíusd. Kópavogsbr. 49 Margrét Árnadóttir Sólheimum 25 Sólrún Sigurðard. Hrauntungu 79 Svana Friðriksd. Þinghólsbraut 23 Svanbjörg H. Haraldsd. Álfh.v. 24a Svanfr. I. Jónasd. Borgarh.br. 30 Þóranna Pálsd. Grænutungu 3 DRENGIR: Ari Kristinsson Hávegi 29 Elías Sigurðsson Hrauntungu 79 SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Gunnla\»gur J Helgason Borgar- holtsbraut 50 Hákon K. Markússon Hófgerði 24 Helgi Snorrason Digranesvegi 71 Lárus J. Atlason Holtagerði 65 Magnús Skúlason Nýbýlavegi 36 Sigurður I. Ingimarss. Skólag. 18 Unnsteinn B. Eggertss. Vígh.st. 3 Þorbergur Karlsson Helgafelli við Fífuhvammsveg Þorsteinn Höskuldsson Vígh.st. 14 Fermingarbörn í Neskirkju sunnudaginn 24. okt. kl. 2 e.h.. Prestur: Séra Frank M Halldórs son. STÚLKUR: Anna S. Wessmann, Bræðraborg arstíg 4. Auður B. Ágústsd. Skólabr. 1 Selt. Dóra Hallbjörnsdóttir Lynghaga 6 Erla I. Vilhjálmsdóttir, Stigahlíð 46. Helga Hallbjörnsdóttir Lynghaga 6 Jóhanna A. Jóhannesd. Framn.v. 57. Kristín Geirsdóttir Baugsvegi 44 Sigríður M Vilhjálmsd. Laufásv. 9 Sigrún H. Árnadóttir Melabr. 6 DRENGnt: Björgvin G. Snorrason Nesvegi 4 Guðjón Guðmundsson Tjarnarst. 7 Gunnar Erlendsson Hringbraut 39 Halldór Ásgeirsson Nesvegi 4 Jóhann G. Guðbjartss. Bræðra- borgarstíg 19. Már Steinsen Kvisthaga 25. Þórarinn Gíslason Tómasarhaga 38 Þorsteinn Unnsteinss. Háal.br. 151 Þorvaldur Jónsson Stigahlíð 48. Ferming í Dómkirkjunni kl. 11 Séra Jón Auðuns. STÚLKUR: Anna Harðardóttir Meðalh. 7 Ásta Guðjónsd. Skúlagötu 66 Bryndís Hilmarsd. Safamýri 89. Guðrún Nielsen Bergst.st. 29 Helga L. Guðmundsd. Brekkug. 34 Helga Hákonard. Grundarstíg 4 Málfríður Lorange Hrefnugata 6 Selma Jónsdóttir Vesturgötu 23 Sigríður Jónasdóttir Tómasarh. 22 DRENGIR: Árni . Árnason Stóragerði 23 Gísli Guðjónsson Ásgarður 135 Jón B. Jónsson Óðinsgötu 9 Þórarinn Jónsson Óðinsgötu 9 Kjartan Óskarsson Hrauntanga 16 Snorri Ó. Snorrason Skipasundi 1 Viðar Velding Árbæjarbletti 48 lítvarpið SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER: 8,30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. — 9.10 Veðurfregnir. Morguntónleikar. Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans. — Prestur- .Séra Arngrímur Jónsson. Kór Há- teigssafnaðar syngur. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. Hádegisútvarp: Tónleikar. 12,25 Fréttir. Nýr erindaflokkur útvarpsins : Afreksmenn og aldarfar í sögu íslands. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri talar um mann 10. aldar, Egil Skallagrímsson. Miðdegistónleikar. Úr tónleikasal: Vladimir Asjkenazý og Kristinn Hallsson skemmta. 9.25 11,00 12.15 13.15 14,00 15.45 Endurtekið efni: „Mikið er skraddarans pund.” Svipmyndir af klæðaburði íslend- inga á liðnum öldum. 16.45 Tónar í góðu tómi. 17.30 Barnatími. Ævintýri litlu barnanna. Hljóð- færaleikur. „Árni í Ilraunkoti, nýtt fram- haldsleikrit. 18.30 íslenzk sönglög. Sigurveig Hjaltested syngur. 3 9,30 Fiéíiir. 20,00 Árnar okkar. Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur flytur erindi um Jökulsá á Fjöllum. 20,25 Einleikur á píanó. Julian von Karolyi leikur lög eftir Chopin. 20.45 Sýslurnar svara: Spurningakeppni milli lög’- sagnarumdæma Iandsins. Múlasýslur fara fyrstar af stað. Umsjónarmenn: Birgir ís- leifur Gunnarsson og Guðni Þórðarson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 23,30 Dagksrár- lok. Kxxxxx>ooooooooo<>ooooooooooooo<>o<xxx>ooooooooooooo Sveinspróf í húsasmíði Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu hausti sendi umsókn fyrir 28. október, til íormanns prófnefndar, Gissurar Símonarsonar, Bólstaðarhlíð 34, ásamt eftirtöldum gögnum: 1. Námssamningum. 2. Burtfararprófi frá Iðnskóla. 3. Yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið. 4. Fæðingarvottorð. 5. Próftökugjald. PRÓFNEFNDIN. GóSfieppi margs konar mjög falleg TEPPADREGLAR 3 mtr. á breidd mjög fallegir litir. GANGADREGLAR alls konar TEPPAFILT GÓLFMOTTUR Nýkomið Saumum — Iímum — földum fljótt og vel. Geysir hf. Teppa- og dregladeildin. Þökkurn -innilega auðsýnda samúð og sdnarhug við ánd lát: og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar SOFFÍU GUÐMUNDSDÓTTUR, Fyrir hönd vandamanna Ásgeir M. Ásgeirsson og börn 10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. okt. 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.