Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 6
6 V I S I R . Mánudagur 8. október 1962. DE LUX STERO Sönn stofuprýði og yndisauki hverjum þeim sem kröfur gera til frábærra tóngæða. Hinar norsku útvarpsverk- smiðjur EDDA RADIO hafa unnið sér stöðu meðal allra fremstu viðtækja- smiðja heims. Með þessu nýja viðtæki „Haugtusa 4“ hefur náðst nýr áfangi í hljómi og tóngæðum. Auk þess Seljum við hina heimsfrægu þýzku fóna LOEWE OPTA og KAISER. 8 NOVAL lampar jafngilda 16 venjulegum lömpum. Vikuyfirlit fyrir kaupendur byggingaefnis FRAMLEIÐUM í fullkomnustu hrististeypuvélum á markaðnum, í stærstu og fullkomnustu verk- smiðju sinnar tegundar hérlendis, úr beztu og hreinustu hráefnum sinnar tegundar, allS konar bygg- ingarmátsteina og plötur svo sem: MÁTSTEINA 20x20x40 cm og 9x 20x40 cm, MILLIVEGGJAPLÖTUR 50x50 cm, 5 cm, 7 cm og 10 cm, EINAGRUNARPLÖTUR 50x50 cm, 5 cm, 7 cm og 10 cm, LOFT- STEINA 15x20x53 cm, MASSIVAR HELLUR 20x40x9 cm, GANG- STÉTTARHELLUR ca. 9x20x40 of fl. ATHUGIÐ, að mátsteinninn úr Seyðishólahrauðamölinni er mest seldi hleðslusteinninn á markaðn- um í útveggi alls konar bygginga, AÐ mátsteinninn er einangrandi, hefur mikið burð- ar- og brotþol, er lokaður að neðan þannig að líming er ávallt lögð á sléttan flöt, er tryggir fljóta og auðvelda hleðslu og öruggari vegg, AÐ mátsteinninn fæst með greiðsluskilmálum eftir samkomulagi og AÐ þér verðið að penta mátsteininn með fyrirvara vegna mikillar eftirspurnar. — Sendum hvert sem er. HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ, að ódýrus og beztu milliveggjina hlaðið þið úr milli- veggjaplötum okkar úr Seyðishólarauðamöl 50x50x7 cm. Greiðsluskilmálar eftir sam- komulagi. Forðist eftirlíkingar. VIKURPLÖTUR OKKAR ÚR SNÆFELLSVIKRINUM eru ávallt vinsælustu og og beztu plötur sinnar tegundar Léttustu plöturnar til flutnings út á land. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. SELJUM: VIKURMÖL til einangrunar í gólf og loft-VIKURSAND í límingu og múr- húðun — SEYÐISHÓLAMÖL malaða og ómalaða einnig mjög grófa í grunnafyllingu á aðeins kr. 10,00 tunnan heimkeyrt - SEMENT og SEMENTLITI — MÚRHÚÐUN- ARNET — ASFALTPAPPA — SÆNSKAN SANDBORINN EVERS ÞAKPAPPA í STAÐ JÁRNS Á ÞÖK — GABONPLÖTUR — FURUKROSSVIÐ — MAHOGANY - 'HÚSGAGNASPÓNN álm, teak, eik, ask ogfl. CELOTEX HLJÓÐEINANGRUNAR- PLÖTUR og LÍM — DANSKAR EXPANKI KORKGÓLFFLÍSAR og LÍM og fl. bygg- ingarvörur. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 10600. Hanit Kristinn — Framhald af bls. 4 fjörður í baksýn, skip á firðinum og fjall handan við fjörðinn. Það er ógleymanlegt að sjá Guðrúnu Á. Símonar, ganga um með fínan fjaðrakúst og dusta ryk af skóg- inum og fjöllunum og þegar hún þurfti að Iæsa dyrum stakk hún Iyklinum í skóginn. TZRISTINN: — Einu sinni söng ég í Háskólanum fyrsta des- ember. Þar hagar þannig til að maður bíður á bak við og heyrir ekki í ræðumönnum. Maður kem- ur fram þegar klappið heyrist. Gísli Sveinsson hélt ræðu áður en ég söng. Hann endaði hana með þessum orðum: „Islendingar vakið“. Ég hafði ekki heyrt þetta og gekk hinn rólegasti fram og kynnti fyrsta lagið: „Mamma ætlar að sofna“. Ég vissi ekkert um þetta fyrr en daginn eftir þegar menn fóru að hringja til mfn og tala um hvað ég hefði tekið vel undir ræðuna hjá Gísla. Kristinn: — Það er margt sem getur komið fyrir. Gunnar Thor- oddsen fjármálaráðherra sagði mér einu sinni frá því að hann var ræðumaður á samkomu, þar sem Pétur Á. Jónsson söng. Til að spara fé annaðist Gunnar undirleik fyrir Pétur, enda er hann góður hljóðfæraleikari. Guðm: — Hann getur leikið á fleira en skattgreiðendur. Iíristinn: — Samkoman var haldin í tjaldi og hafði orgelið ver ið sett upp á þúfu, því að þegar Gunnar byrjaði að spila fór org- elið að hallast í áttina að honum. Hann fór að reyna að gefa Pétri merki, en gekk illa. Loksins tók Pétur eftir þvi að undirleikarinn var að lenda undir hljóðfærinu og hélt í það þangað til lagið var búið. ós. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög góður Otevrolet #59 - cyl. beinskiptur, 4ra dyra með aðeins 40 þús. kr. útborgun. Bílo og bíSpartasalan Hellisgötu 20 - Hafnarfirð’ Sími 50271 RÖST getur ávallt boðið yður fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna fólksbifreiðum — Höf- um einnig á boðstólum fjöldá Station sendi og vörubifreiða RÖST leggur áherzlu á að veita ”ur örugsa biónustu SlMI OKKAR ET 1-1025 'g við erum á t.augarvesi 146 Röst s.f GAMI.A SÍLASALAN Hefur alltaf til sölu mik- ið af nýjum og eldri bíl- um af öiium stærðum og gerðum. og oft litlar sem engar úíborganir v/Rauðará, Skúlag. 55 Sími 15812. GAMLA BÍLASALAN Skúlagötu 55 — Simi I5S12 Millan HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI Opið alla daga frá kl 8 að morgni til 11 að kvöldi Viðgerðir á alls konar hiólbörð um. Fljót og vönduð vinna. Seljum einnig allar stærðir at hjólbörðum. Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin Millan Þverholti 5. \ofBltASALAR\o/ Simca Ariane Superlux '62 nýr og óskráður, mjö hentugur bæði sem einka- og leigubfll Simca 1000. ’62 nVr og óskráð- ur, blár, trúlega langbezti smá- bfllinn f dag. Verð kr. 125 þús Volkswagen ’62 útvarp, hvltur. ekinn 13 hús km. Jtb. 75 þús. Volkswagen ’61, ekinn 17 þús. km Útb. kr. 50—60 þús. Consul 315 '62 ekin 9 þús km. hvftur rauð klæðning, mjög fallegur. Zephyr 4 ‘62 ekinn 4 þús. km Land-Rover '62 útvarp o. fl. Austln A-40 ’60 ekin 20 þús km. verð miög -’ag tætt. Austin Cambrid'’P '59 útvarp ekinn ca 21 bús km. mjög "'læsilegur. "5pel Capitan ’62 De-Luxe, nýr og ókevrður stórglæsilegur. Volvo Station ’61 lítið ekinn. =pm nýr. "Ivmouth Station ’58 6 cyl. beir skiotur. miög góður, verð hag- stætt. Todiac ’55 óveniu góður. "'Ar' Oktavia ’58 mjög ódýr Aðalsfræti 5,mi 19-18-1 InsgéSfsstr. s,mi ** 15-0-14 Bíla og búvélasalan SELUR: Simca Ariane Superluxe ’62. Simca 1000, báðir nýir óskráðir Opel Reccord ’60—’61. Consul 315 ’62,,ekin r þús. km Opei Caravan ’55. Chevrolet ’55, góður bfll. Chevrolet ’59, ekinn 25 þús. mflur. Bíla og búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.