Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 15
V1S IR . Mánudagur 8. október 1962. 15 r AFTER FAIUIWS TO $107 /)' HIS EHEMV, THE SPANIAfO? P«9 GKA55EP’ SOME CLIMBING % EQUIF’MENT A.NP QUICICLV f FLer (í« íl'í il /xSsZSlSS*' ''18j«tn ,,i /J JrVWmRSS; Jow T* i' l/f/ 'aárcúmgFa.vsaa6.~Æ' Friedrich Diirrenmaft 00 Við læknarnir þörfnumst hug- rakkra sjúklinga, sem við getum sagt sannleikann. Ég hefði kos- ið, að Hungertobel hefði verið viðstaddur rannsóknina, og mér þykir leitt, að hann skuli hafa farið að yðar óskum, og farið burt án þess. Við læknarnir eig um að vinna saman. Vísindin krefjast þess. Það kvaðst lögreglufulltrúinn sem embættismaður vel geta skilið. Emmenberger varð furðulost- inn: „Hvað eigið þér við með því? Að því er ég bezt veit, er hr. Kramer ekki læknir?“ „Mjög einfalt,“ hló gamli mað urinn. „Þér leitið uppi sjúkdóm og ég stríðsglæpamenn." Emmenberger kveikti sér í nýrri sígarettu. „Ekki beinlínis hættulaust starf fyrir prívat- menn,“ sagði hann stillilega. „Hárrétt,“ svaraði Barlach. „Og nú hef ég, mitt í leitinni, orðið sjúkur og er kominn til yð a Það má kallast óheppni, að þurfa að leggjast hér inn á Sonn enstein, eða er það kannske heppni?“ „Að svo komnu máli get ég ekkert ,sagt um sjúkdóminn,“ svaraði Emmenberger. „Hunger- tobel virtist ekki beinlínis von- góður.“ „Þér hafið heldur ekki rann- sakað mig ennþá,“ sagði gamli maðurinn. „Og þetta er einmitt ástæðan til þess, að ég vildi aði hefur ekki minnstu hug- ekki hafa okkai góða Kunger- tobel viðstaddan rannsóknina. Við verðum að sleppa öllum hleypidómum, ef vid viljum komast til botns í einhverju. Og til botns munum við komast, þér og ég. Því trúi ég. Ekkert er lakara en að gera sér á- kveðna hugmynd um afbrota- mann, án þess að hafa kynnt sér nákvæmlega kringumstæð- ur og lífsvenjur hins grunaða, og hið sama gildir um sjúk- dóma.“ „Þér hafið rétt fyrir yður,“ svaraði læknirinn. „Enda þótt ég, sem læknir, sé ekki vel heima í lögreglufræðum, þá skil ég þetta mjög vel. Nú vona ég, að þér munuð hafa gott af dvöl- inni hér á Sonnenstein." Síðan kveikti hann sér í þriðju sígarettunni og sagði: „Ég geri ráð fyrir að stríðs- glæpamennirnir láti yður í friði á meðan þér eruð hér.“ Svar Emmenberger vakti and artak tortryggni hjá gamla manninum. „Hver er það, sem framkvæmir yfirheyrsluna?“ hugsaði hann og leit framan í Emmenberger. Andlitið var svip brigðalaust í bláu skininu frá eina lampanum, sem kveikt var á. Bak við gleraugun glitti í ó- eðlilega stór, hæðnisleg augu. „Kæri læknir,“ sagði Bárlach. „Þér getið ekki fullyrt, að í einu landi sé ekki til krabbamein.“ „Það þyrfti ekki að vera, þótt engir stríðsglæpamenn væru í Sviss,“ sagði Emmenberger og hló af öllu hjarta. Gamli maðurinn leit rannsak- andi á lækninn. „Það sem gerð- ist í Þýzkalandi, gæti gerzt í hvaða landi sem er, aðeins ef kringumstæðurnar leyfðu það, ef viss skilyrði væru fyrir hendi. Þessi skilyrði geta verið ýmiss konar. Enginn maður, eng in þjóð verður undanskilin. Dr. Emmenberger, gyðingur einn, sem skorinn var upp án deyfing- ar í fangabúðum nazista, sagði mér, að aðeins einn mismunur væri á mönnum. Munurinn á kveljendum og kvöldum. En ég held þó, að um annan mismun sé að ræða, og hann er á þeim, sem freistað er og hinna, sem hlíft er við freistingunni. Þá teljumst við Svisslendingar, þér og ég, til þeirra, sem hlíft er við freistingunni, sem er guðs náð en ekki galli, eins og marg- myndu segja, því að við eigum einnig að biðja: „Leið oss ekki1 í freistni“. En ég er ekki kominn tii Sviss til þess að leita ..ppi stríðsglæpamenn yfir- í leitt, heldur til þess að þefa uppi einn'ákveðinn stríðsglæpa- mann, sem ég verð þó að viður- kenna, að ég veit ekki mikið um ennþá. En nú er ég sjúkur, dr. Emmenberger, svo að leitin liggur niðri í bili, og hinn grun- mynd um, hversu nálægt honum Má Pétur koma út til að fá eitt gott kjaftshögg ég var. ömurlegur sjónleikur.“ „Þá hafið þér varla nokkurn möguleika á að finna hinn grun- aða framar," svaraði læknirinn kæruleysislega og blés út úr sér reyknum, svo að hann myndaði fíngerðan, hvítan hring yfir höfði gamla mannsins. Bárlach sá, að Emmenberger gaf aðstoð- arlækninum merki, en hún rétti honum sprautu. „Þér hafið ekki mikla mögu- leika,“ sagði hann að nýju, um leið og hann fyllti sprautuna lit- lausum vökva. En gamli maðurinn lét ekki standa á svarinu. „Enn hef ég eitt vopn,“ sagði hann. „Við skulum taka yðar aðferð, læknir. Þegar ég kem hingað til yðar í regni og snjó- komu á seinasta kvöldi ársins, takið þér á móti mér í skurðar- stofunni til rannsóknar. Hvers vegna gerið þér það? Það er ó- TARZAN F0LL0WEI7 THKOUGH HONEY- COM5E7 F’ASSAGEWAYS, GRlMLY NOW- FOZ WITH THE TU£N OF EVENTS, JUAN'S MIN7 rETEKIOKAT£7— 1) Þegar Spánverjanum tókst ekki að stöðva óvininn, greip hann klifur-útbúnað og flýði sem skjót- ast. 2) Tarzan elti hann eftir göng- unum og var nú óblíður á svip. venjulegt, að aka sjúklingi þann ig beint inn í herbergi, sem hlýt ur að vekja óhugnað hans á stundinni. Þér gerið þetta vegna þess, að þér viljið vekja hjá mér ótta, þv að læknir minn viljið þér því aðeins vera, að þér get- ið drottnað yfir mér, og senni- lega hefur Hungertobel sagt yð- ur, að ég sé einþykkur sjúkling- ur. Þess vegna hafið þér valið þessa sviðsetningu. Þér verðið að drottna yfir mér, til þess að geta læknað mig, og þess vegna er óttinn einn þeirra meðala, sem þér verðið að nota. Þannig er það einnig í mínu auma starfi. Við notum sömu aðferð- irnar. Ég get enn beitt óttan- um sem vopni, gegn þeim sem ég leita." „Þér eruð fyrirtaks sálfræð- ingur,“ sagði Emmenberger hlæj andi og beindi sprautunni að gamla manninum. „Það er reyndar satt. Ég ætlaði einmitt að hræða yður með þessum sal. Öttinn er nauðsynlegt hjálpar- með. .. En áður en ég tek til starfa, skulum við heyra sögu yðar til enda. Hvernig ætlið þér að fara að? Ég er mjög spennt- ur. Hinn grunaði veit ekki að minnsta kosti yðar orð.“ „Hann grunar það, án þess | að vita það nákvæmlega, og það er honum hættulegra,“ svaraði [Bárlach. „Hann veit, að ég ei jí Sviss, og að ég leita stríðs- glæpamanns. Hann mun kæfs grun sinn, og fullvissa sjálfar sig um, að það sé ekki hann , .. heldur einhver annar, sem ég S) Við og vi heyröist tryllings- ; Þyí a8 hann þóttist mee legur hlátur utan ur myrkrmu. > , nakvæmum .varuðarráðstöfun- um hafa tryggt sér öruggan AN7 A CKAZE7 LAUGHTEK OCCASIONALLY ECH0E7 THKOUGH THE INKY 6LACKNESS. 574.7 Barnasagan KALLB Nú höfðu allir komið að stað, sem hafði verið grafið á áður. Þvf voru allir fjársjóðsleitarmennirnir vissir um, að einhver annar hefði þegar fundið fjársjóðinn. Jack Tar og félagar hans grunðu Kalla, Dan Dint og hans menn álitu, að annað hvort hlyti Kalli eða Jack Tar að hafa fundið fjársjóðinn, og Mester og stýrimaðurinn grunuðu alla hina. „Við skulum vona að Kalli og Tommi hafi fundið hann,“ and- varpaði Mester, „annars höfum við eytt kröftum okkar til ónýtis." — Síðan tóku allir til við að grafa á ný. græm pófa- inukur- inn skólaskór Verzlunin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.