Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 16
VÍSIR Mánudagur 8. október 1962. Herferð lögregl- unnar á Akureyri Frá fréttaritara Vísis. á Akureyri í morgun. Lögreglan gerði herferð á vegunum frá Dalvík inn í Eyja- fjörð vegna samkomu á Ár- skógsströnd og í Eyjafirði. Stöðvaði lögreglan fjölda bif- reiða, athugaði ljós og kannaði ölvun. Fann hún engin ölvunar- merki á bifreiðastjórum, en hins vegar margt athugavert við ljósaútbúnað bifreiðanna. Á laugardag um mesta um- ferðartímann fór mannlaus vörubifreið af stað á bílastæð- inu fyrir framan Hótel KEA, rann yfir götuna og stöðvaðist inni í járn- og glervörudeild KEA, hinum megin götunnar. Brotnaði stór rúða og nokkrar aðrar skemmdir urðu. Lögregluþjónn, sem var að stjórna umferðinni hélt að ein- hver væri að bakka bílnum, en tók ekki eftir að bifreiðin var mannlaus, Lögreglumaðurinn hafði stöðvað umferðina, og má þakka því að ekki urðu meiri slys eða skemmdir. tmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmé Indriði Helgason TIL AUSTURLANDA í FYRRADAG Þessi hópur fór til náiægra Austurlanda á laugardaginn á vegum ferðaféiagsins Útsýn. Mun ferðin taka um þrjár vikur og verður höfð viðkoma í borg- um í Evrópu og fyrir botni Mið jarðarhafs. í hópnum eru 45 manns, auk sex manna áhafnar á Viscount flugvél frá Flugfél- agi Islands, sem mun verða með ferðafólkið allan tímann. Farar- stjóri i ferðinni er Ingólfur Guð- brandsson og leiðsögumaður er Sigurður A. Magnússon. Meðal landa sem hópurinn sækir heim, eru Austurríki, Tyrkland, Grikk land, Libanon, Sýrland, Jórdan- ía, ísrael og Egyptaland. Launamálanefnd BSRB sam- þykk launastiga Kjararáðs óttræður Indriði Helgason, rafvirkjameist- ari og kaupmaður á Akureyri varð áttræður i rj*r. Fjöldi vina hans og félaga heimsótti hann og færðu margar góðar gjafir. Indriði er einn af þekktustu borg urum Akureyrar. Hann sat lengi í bæjarstjórn og hefur verið leið- andi maður í samtökum iðnaðar- manna á Akureyri. Hann rekur verzlun og verk- stæði i sambandi við hana. Gengur Indriði þar að störfum sjálfur af sínum alkunna dugnaði og sam- viskusemi. Undanfarin ár hefir far- ið fram athugun á virkjun- armöguleikum í Hvera- gerði í því skyni að fram- leiða rafmagn með jarð- gufu. ...■■■..... 1 Bílvelta 1 nótt lenti bifreið út af Vest- urlandsvcgi, undan Lágafelli I Mosfellssveit og stórskemmd- ist. Var bifreiðin svo illa farin við veltuna að flytja varð hana burt á kranabifreið. Tveir menn, sem í bifreiðinni voru, sluppu þó ómeiddir bg má telja það hreina mildi. Mað- urinn, sem ók, viðurkenndi fyr- ir lögreglunni að hafa verið undir áfengisáhrifum. >W——■ ......■■!■■■■■........ í gær var fjallað um kjaramálin á þingi Banda- lags starfsmanna ríkis- og bæja. Launa- og kjaramála nefnd þingsins lagði fram tillögu til ályktunar þar sem lýst var ánægju með störf Kjararáðs bandalags- Þeirri athugun er nú svo langt komið að slík virkjun kemur nú til greina sem einn af þremur möguleikum við næstu virkjunar- framkvæmdir á Suðvesturlandi, að sögn Sveins Einarssonar verkfræð ings hjá Raforkumálastjórninni. Valið verður á milli þessara þriggja virkjunarmöguleika í vetur. í fyrsta lagi kemur til greina að virkja Þjórsá við Búrfell sem kunnugt er, og yrði það þá eigi aðeins til að fullnægja almennri raforkuþörf, heldur og með stór- iðnað fyrir augum. 1 öðru lagi kemur til greina virkjun Brúarár austan við Efstadal, og þá ein- göngu til að fullnægja almennri raforkuþörf á Suðvesturlandi, og þriðji möguleikinn er virkjun jarð gufu i Hveragerði til raforkufram leiðslu. Ef horfið yrði að því ráði yrði jarðhitinn þar með í fyrsta sinn hagnýttur til raforkufram- leiðslu á íslandi og því um merka nýjung að ræða. Heyrr hefir að þegar hafi verið lc að tilboða í vélar í jarðgufu- ins og tekið fram að tillaga ráðsins um nýjan launa- stiga væri hæfur grund- Föllur að samningum við liið opinbera. Jafnfram var lagt til að fulltrúar banda- lagsfélaganna fengiu að bera fram rök sín áður en aflstöð í Hveragerði og mun það vera liður í athugun á þeim mögu leika. Framkvæmdir eru nú að hefjast við nýja sjónvarpsloftnetið á Keflavíkurflugvelli. Verður það 110 f ta hátt, en það sem nú er í notkun er 52 fet að hæð. Verður lokið við að reisa það í þessum mánuði, en Keflavfkurverktakar mun sjá um verkið. Loftnet þetta mun hafa mikil á- hrif til bóta, á móttökuskilyrði á vellinum sjálfui i. Einnig má búast við að menn geti fengið talsvert betri mynd í Reykjavík. Ná- kvæm mæling hefur ekki farið fram á því, hvort núverandi loftnet er ofan við sjónlínu í Reykjavik. Það er alveg á mörkunum, en sé það fyrir neðan hana, má búast við verulega bættri mynd í Reykjavík. lokaröðun í launaflokka fer fram. Umræðum um tillöguna var ekki lokið í gær og halda þær áfram í dag. RÆTT UM LAUNAMÁLIN. Þingið lauk ekki við að afgreiða ályktunar tillögu iauna- og kjara- málanefndar. Allmiklar umræður urðu. Var sáralítil bein gagnrýni á tillögur Kjararáðs um hinn nýja launastiga. Hins vegar taldi Matthías Guð- mundsson, póstmeistari að rétt væri að fella niður fjóra neðstu flokkana.. Lárus Sigurbjörnsson tók til máls í þeim tilgangi að benda á fleiri möguleika til út- reikninga á launastigum, en þann útreikning, sem notaður hafði ver- Nokkrir ungir sjómenn í Siglu- firði eru nú að kaupa mótorbátinn Pál Pálsson ÍS-101 og ætla að gera hanri út frá Siglufirði f haust. Sam- þykkti bæjarstjórn Siglufjarðar ný- lega að aðstoða þá til að kaupa bátinn, þannig að stofnað verður hlutafélag með 250 þús. kr. hluta- ið. Lárus gerði hins vegar engar formlegar breytingartillögur við tillögur Kjararáðs. En hann bætti því við, að hann teldi rétt ef hægt væri, að fá lægri flokkana hækk- aða meira. Haraldur Steinþórsson skoraði á þingfulltrúa að koma öllum ábendingum og tillögum, er Framhald á bls. 5. i1 ......■"■■■« Grammófóns- plötum sfolið í fyrrinótt var allmiklu magni af grammófónplötum stolið við innbrot í húsið nr. 3 við Mjó- stræti hér í borg. Þarna var um að ræða 100— 200 plötur, mest eða allt jazz- plötur og allar litlar. fé, sem þátttaka bæjarins í því verði 50 þús. kr. Þá samþykkti bæj arstjórn að ein milljón króna af atvinnubótafé Bæjarútgerðarinnar verði tiltækt sem lán til að greiða út kaupverð bátsins. Þá hefur Þráinn Sigurðsson í Framh. á bls. 5. GafuafístöB í Hveragerði? Jardhitinn fil raforkuframleiðslu Nýja sjónvarpsstöngin reist Ný stöð verður ekki sett upp , Er fyrir hendi 250 watta stöð, og fyrr en endurbætur hafa farið má telja víst að hún verði af þeirri fram á byggingunni. Stendur til að stærð, þar sem ekki eru framleidd- hún verði endurbyggð á næstunni. | ar minni stöðvar. Þrír bátar gerðir út frá Siglufirði í haust

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.