Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 11
VIS I R . Mánudagur 8. október 1962. 11 • • O • • • • _ •®***#r# ’••••••■ o %>y u» X /u / Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan' sólarhrinp , inn. — Næturlæknir kl J8—8. sími 15030 Neyðarvaktin simi 11510, hvern , virkan dag .nerna Vaug- -daga kl j 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek ern | opin virka daga kl. 9—7, laugar j daga kl. 9 — 4, helgidaga k! 1-4 Apótek Austurbæjar er opið virka j daga kl. 9-7, laugardaga kl 9-4 j Næturvarzla vikunnar 6. október tll 13 október er í Vesturbæjar- apóteki. Htvnrpfð Mánudagur 8. október. Fastir liðir eins ogv enjulega. Kl. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri). — 20.20 Einsöngur: Peter Anders syngur. 20.40 Erindi: Minningar frá Alþingishátíðinni (Vigfús Guð- mundsson) 21.10 Tónleikar: Sin- fónía nr. 7 f C-dúr op. 105 eftir Sibelius. 21.30 Otvarpssagan: ,,Frá vöggu til grafar" eftir Guðmund G. Hagalín, sögulok. (Höfundur les). 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.30 Kammertón- leikar. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. október. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Kórsöngur: Þýzk þjóðlög. 20.15 Rússlandsherferð Napóleons, fyrra erindi (Jón Guðnason magister). 20.40 Tónleikar: Píanósónata nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Schumann. 21.00 Bach leikur í léttum dansi: Dr. Hallgrímur Helgason spjallar um bændakantötu Tómasar-kant- orsins í Leipzig. Kantötuna flytja Dietrich Fischer-Dieskau, Lisa Otto og Filharmoníusveit Berlfnar. — 21.45 Iþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Gerð ur Guðmundsdóttir). 23.00 Dag- skrárlok. sem unnið er að ög á það að ■ skólinn þyrfti að eignast frysti- kerfi við kennsluna, og á nauðsyn skipulagningar og lagfæringar um- hverfis Sjómannaskólans, og enn- fremur á þá hugmynd, að komið yrði upp nemendabústöðum við skólann. Aðsókn að vélstjóradeild skólans er að þessu sinni með minna móti, 22 nýsveinar. Vélstjórabekkir eru fjórir og loks einn rafmagnsdeild- arbekkur. Rafmagnsdeildin var stofnsett 1936. Nú hefir verið á- kveðið að breyta námsefni fyrsta bekkjar hennar með það fyrir aug- um að bekkurinn verði undirbún- ingsdeild að almennu tæknifræði- námi, og er gert ráð fyrir að próf úr þessari deild geti gilt sem inn- tökupróf í tæknifræðiskóla f Nor- egi og Danmörku. I þessum bekk verður þvf lögð aukin áherzla á dönskunám. Einnig verður þar kennd enska og þýzka, auk móður- málsins. 100 Dar.skci ki . 620,88 322,48 100 Norskai Ki 600.7( 402,30 '90 Sænskai kr 8"- >0 327 35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Fransku fr 676,41 378 94 100 Belglskti í 46.28 •>8.50 100 Gvllini 1192.43 i 196.49 100 Svts teskir ti 993,12 .95 67 J0 fékkneskar kr 596,41 598,06 1000 V-þýzk mörk ,075,34 1078,10 s 1 Sterl.pund 120,38 (20,68 1 lar, ríkjf'.d 42,9E 43,06 1 Kanadadollar 39.85. 39,96 1000 Llrui 59.2t 69,38 Ásk:'ftasimi\ Visis er 1 16 60 Stúdentafélapið í góðunt höndum Nýlega var haldinn aðalfundur f Stúdentafélagi Háskólans, sem hef- ur það aðalhlutverk að halda Rússa gildi á hverju hausti. Var þá kosin r,' stjórn og var það gert rösklega með virðulegri athöfn eins og venja er til. Er nýja stjórnin nú þegar farin að vinna af krafti að höfuð- verkefni félagsins enda búizt við meiri þátttöku en nokkru sinni fyrr í Rússagildinu. í stjórn voru kjörnir með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða þeir Böðvar Bragason stud. jur. formað- ur, Hákon Árnason stud. jur. gjald- keri, Gunnar Sólnes stud. jur., rit- ari og meðstjórnendur Már Péturs- son stud. jur. og Svavar Eiríks- sen stud. oecon. Fráfarandi for- maður er Knútur Bruum stud. jur. og óskaði hann nýju stjórninni gæfu og gengis. UndirbúningsdeiEd fækninúms erlendis Vélskólinn í Reykjavík var settur á miðvikudag. Skólastjórinn, Gunnar Bjarnason, flutti skóla- setningarræðu og drap í upphafi á byggingu vélarsalar fyrir skólann, Söfnin Árbæjarsatn lokað nema tyrn hópferðir tilkvnr áður • sfma 18000 Því miður rispaði ég stuðarann á bílnum mínum dálítið — ég lagði hann í aftursætið. Gullkorn Fyrir því stendur i ritningunni: Sjáfx,$g,£ftt þprnstein í Zíon, valinn og dýrniaétan, og sá sem trúir á Hann mun alls ekki verða sér til skammar. Yður sem trúið, er Hann dýrmætur, en hinum vantrúuðu er steinninn, sem smiðirnir höfnuðu, orðinn að hyrningarsteini og á- steytingarsteini og hneykslunar- hellu, — þeir steyta sig á Honum, af því að þeir taka ekki boðskapn- um (Frelsisverk Krists). 1. Pét 2. 6-9. Tekib á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 11660 Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Dagurinn er undir r.okkuð við- .væmum áhrifum og ekki þarf mikið að gera til að reyta upp geðshræringar hjá fólki. Bezt að hafa hægt um sig i orði og verki Nautið, 21. apríi til 21. mai. Hjónabandið getur verið undir talsverðri spennu i dag og ekki er ráðlegt a vera með miklar uppástungur um nýmæli, þar eð slíkt gæti orðið til árekstra. Tvíburarnir, 22. mai til 22. júni. Tilhneiging er til árekstra f sam- bandi við viðkvæmnismál við yngra fólki og jafnvel ástvini. Nokkrir erfiðleikar í fjálmálum geta risið sakir örlætis þíns. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hentugast væri fyrir þig að halda þig að verkefnum þfnum og til- einka þér fastmótaðar aðferðir Clevelnnd sfyrkir hoðnir Nýlega komu fjórir íslendingar heim frá Bandarfkjunum eftir að hafa dvalizt þar um hálfs árs skeið á náms- og ferðastyrk frá Cleve- land Internotional Program. Þessir fjórir eru Guðrún Jónsdóttir starfsmaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur, séra Stefán Eggerts- son prestur á Þingeyri, Jóna Han- sen kennari og formaður kven- skátafélagsins og Hermann Ragn- i ar Stefánsson danskennari. Cleveland samtökin, sem starfa að þvi að styrkja þá, sem vinna að æskulýðs- og barnaverndarmál- um til náms og þjálfunar í Banda- ríkjunum, voru stofnuð 1956 og hafa á þessu tímabili boðið um 500 manns frá 35 þjóðlöndum til slíkr- ar dvalar vestan hafs. Samtökin hafa nú í hyggju að bjóða fleiri íslendingum sams kon- ar náms- og ferðastyrki og munu veita 5 slfka styrki til íslendinga á næsta starfsári. Umsóknir um styrkina eiga að berast Mennta- málaráðuneytinu eða Upplýsinga- stofnun Bandaríkjanna fyrir 31. okt. Styrkirnir eru veittir þeim, sem starfa að hvers konar æsku- lýðsmálum, leiðsögn og leiðbein- ingum fyrir unglinga og að barna- verndarmálum. Þeir sem styrkina fá skulu vera milli 21 og 40 ára gamlir. þar eða frávik frá því gæti leitt til neikvæðs árangurs. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Hætt er við að dagurinn verði ekki ánægjulegur fyrir' þig þar eða heimilismálin gætu orðið til að varpa skugga á hann. Þú ættri að leiða alla rómantík hjá þér nú. Meyjan, 24. ágúst tli 23. sept.: Þú ættir ekki að verða neitt undr- andi þó þú n' itir ekki fulls sam- starfsvilja samverkamanna þinna. Þeir gætu jafnvel verið nokkuð kuldalegir í framkomu í dag. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ef þú ert innan tvítugs og ó- bundin í ástarmálunum ættirðu ekki að stofna til ástasambands í dag þrátt fyrir að þér virðist það i gull sem glóir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Hætt er við að þú hafir nokkrar áhyggjur út af nokkurri tauga- spennu fjölskyldumeðlimanna. Þú þarft að vera ákveðinn en sanngjarn. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Ef þú skyldir þurfa að ann- ast bréfaviðskipti í dag þá er nauðsynlegt að haga orðum sín- um skynsamlega, þar eða þau gætu annars verið misskilin. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Kuldaleg framkoma þinna nán- ustu gætu sært tilfinningar þínar og sómatilfinningu í dag. Þú ættir ekki að hafa of mikil af- skipti af vinum þínum nú. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þér hættir til að vera viðkvæmur fyrir hverju sem er og komast úr jafnvægi. Þú ættir að forðast um- ræður um viðkvæmnismál. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Rómantíkin er ekki undir góðum áhrifum í dag og deilur möguleg- ar, sem sært gætu tilfinningarn- ar. Leitastu við að vera sem minnst persónulegur í samskipt- um við fólk. o 3 7 i) ,,Ég vil líka fá að veita ein-hver verðlaun." ,,Þú færð að veitaþeim sem tapar verðlaun." 2) „Á ég að syngja fyrir þig?“ .asw.iv ’ mm mmmmtammmmmai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.