Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 9
V í SIR . Mánudagur 8. október 1962, ÉD 9 Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir á skrifstofu sinni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sitthvað um sjúkrahúsmálin. En nú er ekki tími til að skoða umhverfið lengur. Guðmundur snýr sér að mér og spyr hvat- lega: sinni svona, að það þarf nokkuð til að reka moderne sjúkrahús. Því er bezt að láta sem minnst eftir sér hafa. — Hvað um sjúkrahúsið sjálft að segja? — Nokkur hörgull á hjúkrun- arkonum? — O, nei, ætli sé hægt að segja það. Annars er talsvert upp og ofan með blessaðar hjúkrunarkonurnar. Ástandið er sæmilegt eins og er, en þær mega „Ekki upp á neitt í sumar átti ég nokkra ágæta daga á Akureyri. Einn daginn síðla var mér gengið suður brekkuna framan við Mennta- skólann, og sé ég þá hvar A-100 kemur brunandi eins og hraðlest á móti mér. Allir á Akureyri vita hver 'á A-100, og af ökuiag- inu þekkti ég strax að eigandinn sjálfur sat við stýrið, Guðmund- ur Karl Pétursson, yfirlæknir. Og þá man ég það um leið, að ég hafði ætlað mér að fara ekki svo frá Akureyri, að ég mælti ekki þann góða mann máli áður. Nú er kannski tækifærið. Ég veifa, og A-100 snarstanzar. Áður en varir er ég setztur við hlið öku- manns, sem spyr upp á sinn hressilega máta: — Jæja, hvert á að aka? — Á einhvern rólegan stað, þar sem við getum talað saman í næði. Er það annars ekki ófor- skammað að trufla þig á þennan hátt? — O, læt ég það vera. Ein- hvern tímann hefur maður séð það svartara. Nú er laugardagur og fríhelgi framundan. Ég var einmitt að sleppa í heigarfríið. þegar þú mættir mér. Bíll yfirlæknisins er firnagóð- ur, stór eins og heil ibúð og mal- ar eins og köttur, er hann líður eftir veginum. Eftir örlitla stund stöðvar Guðmundur bílinn á Viðtal við Guð» mund Karl Péturs- son yfirlækni ú Akureyri - eftir séra Kristjén Róbertsson nema eilífðina að hlaupa þó hreint ekki færri vera. Þetta er alltaf töluvert vandamál með hjúkrunarlið úti á landi. Og á- reiðanlega verður hreint neyðar- ástand hjá okkur, þegar þær stækkanir og nýbyggingar sjúkra húsa í Reykjavík, sem nú eru á döfinni komast í gagnið. Þá er hætt við að, okkur hér gangi illa að fá hjúkrunarkonur. — Hefur ekki komið til máls, að hafa hjúkrunarskóladeild hér á Akureyri? — Ojú, víst hefur það komið til tals, en ég held að þar sé um tómt mál að tala, meðan að- stæður hins eina skóla, sem fyrir er f landinu eru ekki betri. — Ykkur skortir hvorki verk- efni né vinnu? — Nei, alltaf yfirfljótandi nóg að gera. Verkefnin eru miklu meiri en hægt er að sinna eins og er. — Hvað háir ykkur mest í starfinu á yfirstandandi tíma? — Ja, ef maður ætlar að fylgj- ast með tímanum, þá kostar það miklar fjárfúlgur, og f þessum efnum er ekki hægt að hjakka alltaf í sama farinu. Eins og er eykst kostnaðurinn stöðugt, en legudögum fjölgar ekki, þar sem allt er ásett. Það gefur auga leið, hvernig slfkt endar. Þjónustan þarf að vaxa en ekki minnka. Hér þyrfti sannarlega að fjölga starfsfólki, sérstaklega lærðu starfsfólki og sérfræðingum. Hér vantar t. d. tilfinnanlega háls-, nef- og eyrnasérfræðing. Eins vantar okkur lærðan svæfinga- lækni. En þetta kostar allt stóra peninga, og stamdum hrökkva peningar ekki til, þegar menn- irnir eru ekki fyrir hendi. Þetta baslast svona, meðan allir reyna að strita og starfa eins og þeir geta og reyndar miklu meira en það, en það gengur ekki enda- laust. — Þið hafið þá líklega ekki mikiar frístundir, læknarnir? Frh. á 10. bls. höfðanum utan og ofan við Gróðrarstöðina, en þar er tví- mælalaust einn fegursti útsýnis- staður Akureyrar. Við augum blasir Fjaran og Oddeyrin, sem á sfnum tíma voru tvær aðskildar heildir, Pollurinn hrukkulaus og skyggður eins og spegill, óshólmar Eyjafjarðarár, sléttir og grasi vafðir, flugvöllur- * - » ««■%] — Jæja, hvers lang^r þig helzt að spyrja? — Ja, er ekki hægt að byrja á sjúkr..húsmálunum? — Þar komstu með það! Það er nú hreint ekki auðvelt að út- tala sig mikið um þau á þessu stigi málsins. Raunar höfum við núna splunkunýja spítalastjórn, sem er full af áhuga, og við er- — Ja, þetta er stærsta sjúkra- hús landsins utan Reykjavíkur, og það eina utan höfuðstaðarins, sem hefur fullkomna deildaskipt- ingu. Á þessu ári var m. a. bætt við ..yrri deild, eða öliu heldur nýju læknisembætti, en það er staða sérfræðings f barnasjúk- dómum. Þetta er a. m. k. vísir að sérstakri bamasjúkdómadeild. Guðmundur Karl á skurðstofu Akureyrarspítala, yzt til vinstri. Við hlið hans er Bjarni Rafnar aðstoðarlæknir og kandidatamir Jón Níelsson og Haukur Árnason. (Ljósm. G. Ólafss.) inn með sínum nýja flugturni, og síðast en ekki sízt Gróðrar- stöðvarskógurinn, sem um ára- tugi hefir verið sönnun þess að hægt er að rækta nytjaskóg á ís- landi. Guðmundur er fundvís á fagra staði og hefur ekki valið þennan alve; út f bláinn. Hér blasir svo margt við sem honum er hugþekkt og kært. um reyndar allir af vilja gerðir til a veita þá beztu þjónustu, sem mögulegt er, en okkur er þó talsvert þröngur stakkur skorinn. Auðvitað ætti maður ekki að vera með neinn nagla skap og uppástöndu^heit og segja bara að þetta sé allt sam- an heivíti gott, a. m. k. miðað við..aðstæður. En það er nú einu — Hvað eru margir læknar starfandi við sjúkrahúsið? — Eins og er, erum við sex læknar og tveir kandidatar að auki. Svo er líka 1 föst staða stúdents á lyfjadeild, en þar er oft skipt urn sem eðlilegt er. Auk þess hefur Helgi Skúlason augn- læknir hér aðstöðu með sjúklinga ef þarf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.