Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 08.10.1962, Blaðsíða 7
viSIR . Mánudagur 8. október HKi2. 7 DANARFREGNIR - IARÐARFARIR Eiginmaður minn Jón Kjartansson sýslumaður andaðist í Landsspítalanum, laugardaginn 6. okt. sl. Vilborg Stefánsdóttir. Konan min Ingibjörg Ásgeirsdóttir Gallagher verður jarðsungin þriðjudag- inn 9. október kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Pat Gallagher, Ása Ásgrímsd., synir og systkini hinnar látnu. Eiginmaður minn Eggert Bjarni Kristjánsson Hólmgarði 41 verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju miðvikud. 10. okt. kl. 10,30 f.h. Athöfninni verð- ur útvarpað. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra aðstandenda. z ísfold Helgadóttir. ! 5EluR “<°A' Fiat Multipla ’61, keyrður 7 þús. Greiðist eftir samkomu- lagi Fiat, gerð 1100 ’62. Verð sam- komulag. Ford sendibili ’53 í mjög góðu standi. 6 mánaða vinnurétt- indi fylgja. Kr. 85 þús. Sam- j komulag. Buick ’49 fæst á góðu verði. ef samif er strax. Til sýnis á staðnum. Rambler Station ’57 í mjög góðu | standi, verð og greiðsla sam- komulag. Kaiser ’52 i góðu standi Verð [ 30 þús. kr. Útb. 5 þús.. eftir- ' stöðvar 1000 pr. mán. Vauxhail ’49, verð og greiðslur samkomulag. BIFRFIDASALAN itoruartiln i Simar 18085 19615 Auglýsing eykur vidskiptin Stutt er síðan Monrad Norder val var kjörinn biskup í Norður- Noregi. Hann var áður prestur f Álasundi og mjög umtalaður sem „Ishafsprestur", sökum þess, að hann hafði farið svo oft með norskum sjómönnum á íshafið. En hann er einnig fræg- ur í Noregi sem mikil hetja i baráttunni gegn áfengispúkan- um. Hann flutti geysilega þrótt mikið erindi á heim'-þingi al- Monrad Norder þjóða hástúkunnar í Osló í júlí sl. Þessum manni ættu bindindis menn að bjóða til íslands. Laugardaginn 2. júní sl. birti norska Morgunblaðið grein efti- ir biskupinn, og heitir hún: Menn sem tekið hafa sinnaskipt um. Tilefnið er, að biskup hefur lesið bók eftir hinn kunna rit- höfund Peter Howard, um dr. Frank N. Buchman. Bókin heitir Frank Buchman’s Secret — leyndardómur Frank Buchmans. Hún hefur nú verið þýjdd á íslénzku og kemur vonandi bráð um út. Og nú hefst grein Norder vals biskups- „Fyrir einum mannsaldri fór mikil vakningaralda um Norður Iönd. Hún var þá nefnd Oxford- hreyfingin. Máttarviðir boðskap- ar hennar voru og eru: Alger heiðarleiki, hreinlífi, óeigingirni, kærleikur. Megin áherzlan var lögð á það að ná til forustu- manna, karla og kvenna, í menn ingarlífi hvers samfélags, sem myndu svo ná með áhrifavaldi sínu og áhugamætti til annarra. Nokkrir af helztu andans- mönnum Norðurlanda hurfu ýmist frá argvítugasta beiðin- dómi, efablendni eða lamandi vantrú. til trúarinnar á Krist. Þetta varð ekki aðeins skyndi- vaknirig, heldur varanlegur raun veruleiki, sem hélt velli fram- vegis. Rithöfundurinn Ronald Fanen var einn af þessum mönn um. Glatað tækifæri Á þessum árum var ég stund um boðinn á mannfundi þeirra, en ævinlega varð eitthvað til að afstýra því, að ég kæmist þang- að. Einn þessara manna spurði mig, hvort hugsanlegt væri, að orsakarinnar væri að leita í mér sjálfum, með öðrum orð- um hvort ég óttaðist a> eitt- hvað gerðist varðandi iíf mitt. t. d. að ég yröi a< standa and- spænis einhverri synd, sem mér báeri að sigrast á. vrði að taka ákvörðun sem gæti þó verið ráðstöfun Guðs. Auðvitað neitaði ég þessu. en sþyrjandinn fór þó með rétt mál og oft hef ég spurt sjálf- an mig síðan, hvernig skyldi líf siimaskiptum mitt hafa orðið, ef ég á þeim árum hefði ekki verið ragur við að taka til fulls ’ afleiðingum þess að gefast Kristi gersam- lega. Er ég nú hef verið að lesa bók Peters Howards um Frank Buchman, hefur sú kveljandi hugsun ásótt mig hvað eftir annað, að þessum innblásna og vekjandi manni átti ég kost á að kynnast, ræða við hann vandamál aldarinnar og eilífðar- innar, þennan óvenjulega og sjaldgæfa mann, sem eitt mikil menni Austurlanda sagði um: „Slíkir menn koma aðeins einn á hverjum þúsund árum, til þess að vfsa mannkyni veginn“. Við hann hefði ég getað átt sálar- samfélag, en ég hafnaði boðinu og reendi sjálfan mig þeirri and- legu endurnýjun, sem ég hefði búið að alla ævina Hin mikilvæga hugsjón Buchmans Var þetta raunverulega sök um þess að ég væri hræddur? Óttaðist ég, að þessi skæru og rannsakandi augu kynnu að sjá inn í mig og sýna mér óþægi- lega hve Iítill ég væri? En þá gat ég heldur ekki orðið að- njótandi birtu og sálarhitans frá þessum skilningsrfka, kristilega anda. Oft hef ég iðrazt þessarar tregðu minn'ar, að leyfa ekki þessum gegnumlýsandi augum hans að horfa inn f mig og opna r“>TA A ^ F—- 0 0,1* -méra þann hátt veginn til hinn ar undursámlegust’u lífsreynslu. Allir sem hittu þennan mann, sáu þar aðeins gersamlega venju legan mann, einna Hkastan amerískum kaupsýslumanni, án alls glæsileiks. Það var því ekki auðvelt að gera sér ljóst, hversu hans skarpa og sannfærandi inn sæi og sálarstyrkleiki gat haft úrslita áhrif á líf þúsunda manna, sem kynntust honum, og eins og virðist, úrslita áhrif á líf heilla þjóða og trú þeirra á komandi guðsrfki á jörðu. stjórn að af úrskurðarvaldi anda Krists. Bernard Shaw heyrði einhvern segja, að kristindómurinn hefði brugðizt. „Hvernig þá það?“ spurði Bernard Shaw, „hann hefur enn ekki verið reyndur”. Hinn frægi og spaugsami rit- höfundur átti auðvitað ekki við það, að engir einstakir menn hafi lifað samkvæmt kenningu Krists, heldur hitt, að til lausn ar vandamálum þjóðanna hafa þær ekki ennþá hagnýtt hinar róttæku kenningar og leiðsögn kristninnar. Erank Buchman átti óvenju- mikla hugsjón: Þá, að Kristur væri lausn allro vandamála mannlegs lífs. Fram að þessu ha.fi lygin, öfundin, eigingirnin, hatrið og grimmdin haft völdin i heimir.um og honum verið stjórr.að af tnönnum, seni verjð hafi þrælar þessara synda og hvata. Þvi ekki að g<ma nú til- raun með hið gagnstæða? Með hugarfar og lunderni innblásið anda Krists sannleika einlægni. hreinlífi hiartaeöfgi. bróður- kærleika mannúð og trúnaðar- trausti. Ætti þetta að geta orðið raun veruleiki, yrðu menn að ger- breytast, fyllast anda Krists, hreinu hugarfari og einlægni hjartans. Fengju slíkir menn forustuna í viðskiptum og sambúð þjóða, hlyti að verða heimsvíðtæk um- breyting. Menn Austurs og Vest urs, hvítir og dökkir, verka- menn og vinnuveitendur, myndu allir átta sig á, að þeir væru allir bræður, allir af einu blóði gerðir og mættu því ekki halda áfram að hata og drepa hver annan heldur ve ðo nýtt mann kyn, er sameinaðist í trúnaðar- trausl' gæti leyst öll vandamál sín og vandræði. Uppsprettan skyldi vera áhrifavald anda Krists. Aflgjafinn var Kristur Þennan máttuga mann og þá heimsvíðtæku hreyfingu, sem hann vakti, kynnir þessi áður nefnda látlausa en framúrskar- andi skemmtilega bók. Sem kristnum mönnum ber okkur að fagna því, að á þessari efnishyggju- og upplausnaröld skuli slíkt undur andans geta átt sér stað, þrátt fyrir synd og guðleysi. Okkur ber að fagna því, að þetta máttuga framtak til þess að sigrast á meðvitandi og ómeðvitandi synd og sinnu- Ieysi, er runnið frá hinni kristnu kirkju, og nú, eins og ávallt, er það Kristur, sem er hið knýj- andi afl. Mér er það gersamlega óskilj anlegt, hvernig þessi maður 0{ lífsstarf hans hefur getað orðif fyrir óvild og aðkasti, jafnvé frá sumum kirkjunnar mönnum hvað eftir annað. Vissulega ætt vandlæting okkar og andúð a? snúast gegn örðum en þessurr falslausa vilja til að gera að veruleika hugsjónina um guðs- ríki á jörðu. Einmitt það, að hin nakta guðleysisstefna litur á þessa hreyfingu sem versta óvin sinn, ætti að geta sannfært okkur um, að hún sé frá Guði komin. Frank Buchman hefur gert að veruleika, það sem John Wesley eitt sinn sagði: „Fáið mér tiu menn, sem hafa gefið sig alger- lega og afdráttarlaust á vald Krists, og með þeim skal ég sigra allan heiminn". Lestu hina litlu bók, eftir Peter Howard, um þetta mikil- fenglega, og þótt þú vitir, að það kunni að minnka þig í siálfs bín augum. verður þú samt meiri maður en ella“. Pétur Sigurðsson íslenzkaði. i Húsmunir til sölu vegna brottflutnings er til sölu amerísk rúm, radíófónn, (Stero) sófasett og ýmis fatnaður. Einnig kanadiskur Muskrat pels og margt fleira. Uppl. í síma 37993. ==........... I Starfsstúlkur Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 2?, sími 13600. Atvinnurekendur Kaffiskúr til sölu. Upplýsingar í síma 10305 eftir kl. 4. Bifvélavirki Bifvélavirki eða maður vanur bflaviðgerðum óskast strax. Uppl. í síma 20011 kl. 7—9. Sendisveinn Röskur piltur óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vélsmiðjan Héðinn. Skrifstofustarf ♦ Piltur eða stúlka óskast til skrifstofustarfa (þarf að hafa reynzlu) Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15. Snyrting — Snyrting Andiitssnyrting, handsnyrting, húðhreinsun, Iitun. Fótsnyrting (grenni fætur) Tek kvöldtima. Uppl. í síma 33811. íbúð óskast Ibúð óskast 2 herbergi og eldhús, óskast fyrir miðaldra hjón 2 í heimiii. Sími 20749. Stúlku vantar Stúlku vantar i sælgætisgerðina Reykjahlíð 12. Sími 15175. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast í þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Uppl. í sima 14030 og 17140. íbúð óskast Vantar 2-—5 herbergja íbúð í nokkra mánuði frá 1. nóvember, helst í Hlíðunum. Mjög há leiga. Sími 36284. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í síma 34995. Afgreiðslustúlka Stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Vaktaskipti. Uppl. I sima 18100. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Kjötverzlun Klein Hrísa- teig 14.. KB&zmiaamÆ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.