Vísir


Vísir - 16.06.1964, Qupperneq 13

Vísir - 16.06.1964, Qupperneq 13
13 V í S IR . Þriðjudagur 16. júní 1964. DACSK hátíðarhaldanna 17. j úní 1964 I DAGSKRÁIN HEFST: KI. 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.15 Forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíking- um á leiði Jóns Sigurðsson. Karlakórinn Fóstbræður syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. KI. 10.30 Lúðrasveitir barna og unglinga leika við Elliheimilið Grund og Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler Pálsson. II. SKRÚÐGÖNGUR: KI. 13,15 Safnazt saman við Melaskóla, Skólavörðutorg og Hlemm Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjarnargötu og Kirkjustræti. Lúðrasveit Reykja- víkur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Frá Skólavörðustíg verð- ur gengið um Njarðargötu, Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkju- veg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðasveitin Svanur og lúðra- sveit bama- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Jón G. Þórarinsson. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Pósthús- stræti. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson. Fánaborgir skáta ganga fyrir skrúðgöngunum. III. HÁTÍÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðamefndar, Ólafi Jóns- syni. Gengið í kirkju. Kl. 13.45 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Vígslubiskup séra Bjarni Jónsson. Einsöngur: Magnús Jónsson, óperusöngv- ari. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 43 Lát vom Drott- inn ... Nr. 664 Upp þúsund ára þjóð ... Nr. 675 Faðir andanna Kl. 14.15 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm- sveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitirnar leika þjóðsönginn. Stjórnandi: Karl O. Runólfss KI. 14.25 Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Lúðrasveitirnar leika „ísland ögr- um skorið“. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Lúðra- sveitirnar leika: „Yfir voru ættarlandi“. Sjórnandi: Jón G. Þórarinsson. IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Stjómandi og kynnir: Klemenz Jónsson. Kl. 15.00 Hljómsveit leikur undir stjóm Carls Billich. Ávarp: Reynir Karlsson, framkv.stj. Æskulýðsráðs Reykjavíkur. „Söngur trúðanna". Tvöfaldur kvartett úr Þjóðleikhúskórnum. Atriði úr „Mjallhvít". Dvergarnir: Árni Tryggvason, Lárus Ingólfs- son, Valdemar Helgason, Gísli Alfreðsson, Flosi Ólafsson, Guðjón Ingi Sigurðsson og Sverrir Guðmundsson. Leikstjóri Klemenz Jónss. Dýrin koma í heimsókn. Tvöfaldur kvartett syngur. „Tónlista trúð- urinn“. Jan Morávek. „Sjómenn og síldarstúlkur". Tvöfaldur kvartett syngur. Skátasöngvar: 10 skátar leika og syngja. „Barnakór". Skop- stæling. Tvöfaldur kvartett syngur. „Brúðudans“. Þorgrímur Ein- arsson. „Bítlarnir". Tvöfaldur kvartett syngur. Bjössi bolla og Palli pjakkur. Leikþáttur: Bessi Bjarnason og Árni Tryggvason. Loftbelg- irnir. Tvöfaldur kvartett, félagar úr Þjóðleikhússkórnum: Guðrún Guðmundsdóttir, Inga Hjaltested, Ingibjörg Þorbergs, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Einar Þorsteinsson, Hjálmtýr Hjálmtýsson, ívar Helgason og Jón Kjartansson. Stjórnandi: Carl Billich. — Lúðra- sveit drengja. V. HLJÓMLEIKAR Á AUSTURVELLI: Kl. 16.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Karlakór Reykjavíkur, Karlakórinn Fóst- bræður. Stjórnendur: Jón S. Jónsson og Ragnar Björnsson. VI. Á LAUGARDALSVELLINUM: Kl. 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón G. Þórarinss. KI. 17.00 Ávarp: Baldur Möller, formaður I. B. R. Skrúðganga skáta og íþróttamanna. Stúlkur úr Ármanni sýna fim- leika og akrobatik. Stjórnandi: frú Guðrún Lilja Halldórsdóttir. Piltar úr K. R. og Ármanni sýna áhaldaleikfimi undir stjórn Bene- dikts Jakobssonar. Glímusýning undir stjórn Harðar Gunnarssonar. Glímumenn úr Ármanni og K. R. sýna. Drengjaflokkur Ármanns sýnir leikfimi undir stjórn Skúla Magnússonar. Boðhlaúp stúlkna og drengja frá íþróttanámskeiðum Reykjavíkurborgar. Knattspyrna. Úrvalslið 4. flokks úr Vesturbæ og Austurbæ keppa. Keppni í frjáls- um íþróttum: 110 m grindahlaup — 100 m hlaup — 100 m hlaup kvenna — 100 m hlaup sveina — 400 m hlaup — 1500 m hlaup — kúluvarp — hástökk — stangarstökk — langstökk kvenna — 1000 m boðhlaup. Keppt er um bikar, sem forseti fslands gaf 17. júní 1954. Leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Aðstoðarleikstjóri: Sveinn Björnsson. Kynnir: Örn Eiðsson. VII. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: Kl. 20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandú Jón G. Þórarinss. Kvöldvakan sett: Valgarð Briem, ritari Þjóðhátíðarnefndar. Lúðra- sveitin Svanur leikur: „Hvað er svo glatt“. Geir Hallgrímsson, borg- arstjóri, flytur ræðu. Lúðrasveitin Svanur leikur Reykjavíkurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höfundurinn stjórnar. Félagar úr karla- kórnum Fóstbræður syngja með aðstoð Svavars Gests og hljóm- sveitar. Kveðja frá Vestur-íslendingum: Richard Beck. Tvísöngun Eygló Viktorsdóttir og Erlingur Vigfússon. Myndir úr Fjallkirkj- unni, bók Gunnars Gunnarssonar. Flytjendur: Lárus Pálsson, Valur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephensen. Einleikur og tvíleikur á píanó: Vladimir Askenazy og Malcolm Frager. Félagar úr karlakórnum Fóstbræður syngja. Svavar Gests og hljómsveit aðstoðar. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. VIII. DANS TIL KL. 2 EFTIR MIÐNÆTTI: Að kvöldvökunni' lokinni verður dansað á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Svavars Gests. Söngvarar: Anna Vilhjálms- dóttir og Berti Möller. — Á Aðalstræti: Lúdó-sextettinn. Söngvari: Stefán Jónsson. — Á Lækjargötu: Hljómsveit Magnúsar Randrup. Söngvarar: Sigríður Magnúsdóttir og Björn Þorgeirsson. Auk þess leika og syngja J. J. kvintettinn og Einar til skiptis á dansstöðunum. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. Kl. 02.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið á Lækjartorgi. M—K,: TIMBURHREIN SUN Rif og hreinsa steypumót. Sími 3-72-98. _________ ALSPRAUTUN - BLETTINGAR Bilamálarinn s.f. Bjargi við Nesveg. Sími 23470. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.f. Sirni 22646, Bjarni Júlíusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006. HANDRIÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI Smlðum handrið og* hliðgrindur. önnumst ennfremur alls konai járn- smlðl. — Járniðjan, Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 2-10-60 HUSEIGENDUR - HREINSUN ) þeim allsherjar tireinsunum af lóðum húsa yðar og frá vinnustöðum, sem Ijúka ska) fyrir 17 júni n.k., viljum við bjóða yður aðstoð vora. Höfum blla og tæki. — Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. — Aðstoð h.f., slmar 15624 og 15434. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Gerum við rafkerfið fljótt og vel. Vanir fagmenn. Bílaraf s.f. Skeggja- götu 14. Sími 24-700. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. er flutt á Skólavörðustig 15 Málum auglýsingar á bíla, utan húss auglýs- ingar, skilti o. fl. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Skólavörðustíg 15 Simi 23442. S'ILDARSTÚLKUR Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Einnig getur verið um söltunarpláss að ræða fyrir austan eftir að söltun lýkur á Siglu- firði. Fríar ferðir og húsnæði. Kauptrygging. Upplýsingar gefnar í síma 34742. Haraldur Böðvarsson & Co. Akranesi. jiISSIPSBu ö CiBll 11CRQ BA’TALEIGAN^ BAKKAGERðl 13 SiMAR 34750 & 33412

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.