Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 4
V1 S IR . Miðvikudagur 21, júlí 1965. ATVINNA Viljum ráða stúlku eða konu eitthvað vana saumaskap, allan eða hálfan daginn. TÖSKUGERÐIN Templarasundi 3. Sími 12567 Skrifstofuhúsnæði allt að 100 ferínetrar í nágrenni Háskólans óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 13030 kl. 6—8 í dag og næstu daga. Getum bætt við nemum í vélvirkjun og rennismíði. VÉLSMIÐJAN BJARG H.F. Höfðatúni 8 Sími 17184 og 14965. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 100—150 ferm. húsnæði fyrir bíla- verkstæði í Kópavogi eða Reykjavík. Tilb. send‘st blaðinu fyrir mánaðarmót merkt „Bílaverkstæði". Einnig uppl. í síma 41771 eftir kl. 7. m m . jká '• 19. norræna skólamótið verður sett í Samkomusal Háskólans fimmtu- daginn 22. júlí kl. 9,15. 1. Strengjasve‘t undir stjórn Björns Ólafs- sonar leikur. 2. Formaður mótsins, Helgi Elíasson, fræðslu málastjóri, flytur ávarp. 3. Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gísla- son, setur mótið. 4. Ávörp flytja: Frá Danmörku: Menntamálaráðherra K. B. Andersen. Frá Finnlandi: Menntamálaráðherra Jussi Saukkonen Frá Noregi: Menntamálaráðherra Helge Sivertsen. Frá Svíþjóð: Ráðuneytisstjóri Sven Moberg. 5. Einsöngur: Kristinn Hallson. Framkvæmdanefndin. Sveppir — i. bls. 3: uppskeran í 2% mánuð. Bjarni sagði, ag svepparæktin hefði gef ið af sér um tonn á sl. ári. Má það teljast harla gott. Eftir spurnin er geysimikil. Hótel Saga er góður viðskiptavinur og aðrar menningarstofnanir. Fleira góðgæti er ræktað á Laugalandi, t.d. vínber. Uppsker an hófst nú í júlíbyrjun og var- ir til ágústloka. Maður bragðaði á nokkrum velþroskuðum — því Iíkt lostæti — þau voru helm- ingi betri á bragðið en berin í búðunum. Kílóið af þeim kost ar kr. 110 í heildsölu. Tegundin er þýzk, Black Hamburg — blá að Iit. Þegar berin eru orðin þroskuð verða þau eins og hömr uð. Uppskeran er að jafnaði um eitt tonn. Þá eru gúrkur og tómatar ræktaðir þarna í stórum stfl. Tómatauppskeran varir frá maí til mánaðamóta nóv.-des. Sl. ár var framleiðslan um átta tonn. TEIKNIBORÐ MÆLISTENGUR MÆLISTIKUR RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð Sfmi 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimllis- tækium efnissala FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA HFERÐIR VIKULEGA TIL ^ SKANDINAVÍU FMJUGFELAC ÓDÝRAR ÍBÚÐIR 2 herbergja íbúðir í borgarlandinu. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu, með full- gerðri sameign. Seljendur bíða eftir íbúðar- lánum fyrir þá, sem það vilja nota til kaup- a'nna. Kaupfesting kr. 75.000,00. 3 herbergja mjög skemmtilegar endaíbúðir. Seljast tilbúnar undir tréverk og málnmgu. Seljandi bíður eftir íbúðalánum fyrir þá, sem það vilja nota. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 21515. Kvöldsími 2 3608 — 13637 ÍBÚÐIR í VESTURBÆNUM Til sölu á góðum stað í Vesturborginni 4 herb. og eldhús á 1. hæð, ásamt sér herbergi á jarðhæð. Til sölu í sama húsi 2 herbergja jarð hæð. íbúðirnar seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Góður staður. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Simi 21515 — Kvöldsímar 23608 — 13637. 2HERBERGJA ÍBÚÐ í NORÐURMÝRI Til sölu 2 herbergja kjallaraíbúð í Norður- mýri. íbúðin er í góðu stand1, meðal annars ný eldhúsinnrétting og tvöfalt gler. 3ja íbúða hús. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 — Kvöldsímar 23608 — 13637. 2 herbergja íbúð í Vesturbænum Til sölu ný 2 herbergja íbúð í Vesturbænum. Harðviðarinnrétting, tvöfalt gler, hitaveita. Glæsilegur staður. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 — Kvöldsímar 23608 — 13637. NÝ ÍBÚÐ í HÁALEITISHVERFI Höfum til sölu glæsilega 4 herbergja íbúð við Háaleitisbraut. íbúðin er á 4 hæð. 3 svefn- herberg', stofa eldhús og bað. Sér hitaveita, suðursvalir. Ein glæsilegasta íbúðin á mark- aðnum í dag. Uppþvottavél og ísskápur fylga Sérlega falleg teppi á herbergjum. Útborgun 700 þús. kr. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 - Kvöldsímar 23608 - 13637.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.