Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 10
10 VI S I R . Miðvikudagur 21. júlí 1965. horgin í dag borgin í dag borgin í dag YOU'VE BEEN WATCHINO , COWBOY / /BMOVIES. X • VIÐTAL DAGSINS YOUR BOY FRIENPS HAVEN'T BEEN WATCHINO ENOUSH.. Þú hefur verið að horfa á kú- rekamyndir? En vinir þínir hafa ekki horft nóg. og ég fluttist hingað suður rakst ég á þessa bók Þorst. Þorsteins sonar, fór á námskeið Þórbergs og úr því var það bara sjálfs- nám eins og flestir hafa gert. Esperantó er auðlærðast allra mála að mínum dómi, ég var nýkominn úr menntaskóla þar sem ég hafði lært önnur tungu mál, eftir einn vetur var ég færari um að skrifa það og lesa en öll hin málin. Það er svo rökvíst að maður getur sjálfur leiðrétt það, ef maður finnur villu. Hefurðu getað notað þér esperantókunnáttuna eins og þú vænt'ir? — Ég hef getað svarað öll- um þeim bréfum, sem ég hef fengið frá öllum hlutum heims, en ég er umboðsmaður alþjóða esperantistahreyfingarinnar hér á landi og sé um þá grein, sem túr’ista varðar, og þeir náttúru- lega skrifa hingað og biðja um þær upplýsingar, sem þá van- hagar um áður en þeir koma til landsins. — En hvenær datt þér f hug að fara að semja orðabók í esperantó? — Við tókum okkur t’il tveir árið 1935 og sömdum smáhver í esperantó það var í hand- skrifaðri smákompu og ætl- uðum einu sinni að gefa út Árið 1949 byrjaði ég að safna orðum á spjöld eins og þegar orðabókahandrit eru á ferðinni og ætlaði að vera fljótur að þessu svona 2-3 ár en þau urðu sjö áður en um lauk. Auðvitað vann ég þetta í frístundum. — Varstu ekki orðlnn leiður á þessu? — Ja áhuginn var náttúru- lega nógur til að byrja með en satt að segja var mér farið að finnast nóg um fyrir rest, en það var sama ég hélt nú bara áfram. Svo afhenti ég hreyfing unn’i handritið 1956 og fannst það. það bezta, sem hægt var að gera. — Og ertu með eitthvað í bígerð núna? — Maður er alltaf að þýða smásmotterí. Það er alltaf frjórra að snúa skáldskap úr íslenzku á esperantó. 22-24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzlun Tómsar Jónsson- ar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stórholtsbúðin, Stórholti 16. Sunnubúðin, Lauga teigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Vald’i, Ásgarði 22. Álfa brekka, Suðurlandsbraut 60. Lauf ás, Laufásvegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúðin h. f. Karfavogi 31. Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis: Kron, Hrísate’ig 19. BIFREIÐA SKOÐUN 22.45 Kvikmynd „Ég ætla að fá £ þessa borg“. Munib Pakistan Lárétt. 1. vofa, 6. fljótið, 7. gata, 9 læknir, 10. bið, 12. þræl, 14. frumefni, 16. tónn, 17. fljót í Evrópu, 19. mismun. Lóðrétt. 1. ríkja, 2. fyrstir, 3. sár, 4. ræfil, 5. fúnar, 8. ósam- stæðir, 11. þungi, 13. áhald, 15. mánuður 18. ónefnd. Vikan 19. júlí til 23. júlí. Verzlunin Laugamesvegi 116. Kjötbúðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Áma Bjamasonar, Mið- túni 38, Verzlun Jónasar Sig- urðssonar, Hverfisgötu 71. Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12. Nesbúðin h. f., Grensásvegi 24. Austurver h. f., Skaftahlíð Hann hefur lok- 'ð sýningu, bindið hann. Miðvikudagur 21. júlí R-10501 — R-10650 Fimmtudur 22. júlf: R-10651 - R-10800. Orlofsvika Mæðrastyrksnefndar Frá Mæðrastyrksnefnd: Hvíldar vika Mæðrastyrksnefndarinnar að Hlaðgerðarkoti t Mosfellssveit verður'20. ágúst Umsóknir send ist nefndinni setn fyrst. Allar nán ari upplýsingat f sfma 14349 milli 2 og 4 daglega. LITLA KROSSGÁTAN Baldvin B. Skaftfell, full- trúi — Hver gaf fyrstur út bók um esperantó? — Fyrstur var Þorsteinn Þor steinsson fyrrverandi hagstofu- stjóri. Það var kennslubók f esperantó og kom út árið 1909. — Kom esperantó snemma hingað? — Þetta er það fyrsta, sem maður ve’it um og fyrsta bók, sem ég sá. Úr því var Þór- bergur Þórðarson aðaldriffjöðr- in og fór að kenna árið 1928 fyrst og kenndi aðallega á sann kölluðum samtalsnámskeiðum en á einu slíku lærði ég esper antó. Þá var mikið líf í þessu og vom 50 manns á námskeið- inu, þetta var haustið 1932 og veturinn 33. Námskeiðið var kennt við Hollend’inginn And- reó Che. Þessi aðferð var óskaplega skemmtileg, það var bara talað við fólkið. — Hvað vakti fyrst áhuga þinn á ésperantó? — Ég er fæddur og uppalinn á Seyðisfirði og þar sem mik- ið var um komur útlendinga, töluð enska, norska, þýzka, danska og fle’iri tungumál og satt að segja leiddist manni að geta ekki talað þessi mál. Ég frétti af esperantóinu þá þegar og þótti mér sem að þar vær’i lykillinn kominn að því að ég gæti talað við annarra þjóða menn. Árið 1932 eða sama árið Munið Pakista- Gjöfum veitt móttaka hjá RKt og dagblöðun- um Næturvarzla vikuna 17.-24. júlí Reykjavíkur Apótek Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 22. júlí: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Útvtirpið MiðVikudagur 21. júlí. Fastir liðir einsog venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Tvö bandarísk tónskáld. 20.15 Á hringferð um landið: Til Akureyrar austan af Hér aði Gerður Magnúsdóttir flytur annan ferðapistil Magnúsar Magnússonar fyrrum ritstjóra. 20.40 íslenzk tónlist lög Við Ijóð eftir Steingrím Thorsteins- son. 21.00 „Svikarinn", smásaga eftir Frank O’Connor Eyvindur Erlendsson les. 21.25 Einleikur á Selló: Janos Starker leikur, 21.40 Viðhorf á slættinum Dr. Halldór Pálsson búnaðar- stjóri ávarpar bændur. 22.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun Óskar HaH dórsson cand. mag. les. 22.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Sjónvurpið MiðVikudagur 21. júlí. 17.00 Parents asks about School. 17.30 Survival. 18.00 Silver Wings. 18.30 True Adventure. 19.00 Fréttir. 19.30 The Dick Van Dyke Show. 20.00 Um lífið í sjónum. 21.00 Wanted: Dead Or Alive. 21.30 The Untouchables. 22.30 Fréttir. % STJÖRNUSPÁ Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Útlitið er jákvætt hvað efnahag’inn snertir. Sennilegt að þú eigir auðvelt með að veita þér það, sem þig hefur lengi langað til. Ekki ólíklegt að þú gefir éinhverja kær- komna gjöf. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þér veitist að líkindum auðvelt að fá aðra til Iiðs Við þig, og þá sennilega í sambandi við ein- hverjar nýjar fyrirætlanir eða framkvæmdir. Farðu gætilega í framkomu við aðra er á líður. Tvíburnamir, 22. maí til 21. júní: Þú nærð æskilegustum ár- angri með því að hafa þig sem minnst í frammi, en veita sem nánasta athygli öllu, sem veitt getur þér upplýsingar, er síðar munu koma þér I góðar þarfir. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Samband þitt við vini og þína nánustu getur orðið þér mikil- vægt í dag, og áhrif þess, sem við ber, orðið nokkuð langvar- andi. Gættu þess að láta ekki tilfinningarnar Ieiða þig afvega. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú munt eiga nokkuð að sækja til áhrifamanna og getur brugð ið til beggja vona um erindis- lokin. Hafðu taumhald á skapi þínu þó að eitthvað bjáti á, og gættu þess að haga orðum þín- um gætilega. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú getur komið ár þinni vel fyr ir borð, ef þú lætur hugboð ráða og hefur augun opin fyrir óvæntum tækifærum. Ekki skaltu samt flíka um of fyrir- ætlunum þínum, nema við þá, sem þú treystir. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Sennil. verða einhverjir örðug leikar í samband’i við peninga málin, hyggilegast að fara ró- lega að öllu og sjá hverju fram vindur. Gerðu að minnsta kosti ekki neina b’indandi samninga. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér gefst tækifæri til að njóta skemmtilegra stunda í hópi góðra kunningja, kannski að kynnast nýjum einstaklingum, sem seinna reynast þér traust- ir vin’ir. Láttu aðra eiga frum- kvæðið. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Sinntu skyldustörfum þín um af kostgæfni. Það er ekki ólíklegt að e’inhver verði þér innilega þakklátur fyrir auð- sýndan skilning, og að það geti auðveldað þér að leysa þín eig in vandamál. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Farðu gætilega gagnvart tilfinninganæmum vinum eða vini. Sennilega ve’itist þér tæki færi til að njóta hamingju með þeim, sem þér er kærastur af gagnstæða kyninu þegar á dag- inn líður. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Góður dagur til að koma á skipulagi, þar sem þess þarf við oð ljúka störfum, sem dreg izt hafa úr hömlu. Gerðu allt til að efla sem bezt samkomu- lag og samvinnu heima og á vinnustað. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þetta mun verða ann- ríkisdagur, margt sem kallar að í einu, en árangurinn verður ef til v’ill ekki eins mikill og æskilegt væri. Þú skalt þiggja aðstoð, ef þér stendur hún til boða. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.