Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . Miðvikudagur 21. júlí 1965. 13 ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA EVNRÖMMUN örmumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Innrömmunarverkstæðið, Skólavörðustig 7. NÝ TRAKTORSGRAFA Ný traktorsskurðgrafa með „4in- l“sköflu til leigu lengri eða skemmri tíma. Fljótvirk og lip ur. Ýtir, mokar og grefur. Skurð víddir 12—18 og 30 tommur. Van ur maður. Uppl. í síma 30250 milli kl. 9—19 VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út Iitlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinvara, vatnsdælur o. m. fl. — Leigan s/f. Sími 23480. TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. FuUkomnar vélar. — Teppahraðhreinsunin, simi 38072. SKURÐGRÖFUVINNA Tek að mér skurðgröft og ámokstur með nýrri International trakt- orsgröfu. Ýtir til og jafnar. Lipur og fljótvirk. Uppl. í sima 30250 milli kl. 9 ogl9 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjmn út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. 1 slma 40236. MOSKVITCH — VIÐGERÐIR BUaverkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Simi 37434. HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4, simi 31460 og Bröttugötu 3a, simi 12428. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi olíukyndinga og önnur raf- magnsheimiHstæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið H. B. Ölafsson, Síðumúla 17. Sími 30470. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum i ein- falt og tvöfalt gler. með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um og lögum þök. Útvegum allt efni. Vanir og duglegir menn. Simi 21696. HÚSEIGENDUR! — HÚSKAUPF.NDUR! Látið fagmanninn leiðbeina yður við kaup og sölu á íbúðum. Hring- ið, komið, nóg bílastæði. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygg- ingameistara, Kambsvegi 32, s. 34472. TVÖFALT GLER í GLUGGA Setjum saman með hinu vinsæla „Secowastrip“, setjum einnig glerið 1. Uppl. í sima 11738, kl. 19—20 daglega. STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttir Simi 36367. BIFREIÐAEIGENDUR slipa framrúður i bflum sem skemmdar eru eftír þurrkur. Pantið tíma i síma 36118 frá kl. 12—13 daglega. HÚ SEIGENDUR ef harðviðarútihurðir þarfnast hreinsunar þá tekur fagmaður að sér að gera þær sem nýjar. Sími 41055. VIÐGERÐIR A STEINRENNUM Bakið yður ekki tugþúsunda tjón með þvi að vanrækja nauðsynlegt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nælonefnum skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vina verkið. Simar 35832 og 37086 HÚSBYGGINGAMENN OG HÚSEIGENDUR Þéttí lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur i veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heims- þekktu Neodn þéttílökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Simi 10080. Geymið auglýsingima. FLUGÞJÓNUSTAN H.F. var stotnuð 1. júlí 1965, af Bimi Pálssyni og Flugfélagi íslands h.f. Það er von þeirra, sem að þessu félagi standa, að með stofnun Flugþjónustunnar h.f. sé stigið spor í áttina til bættrar og aukinnar flugþjónustu í landinu. Sumaráætlun Flugþjónusfunnar h.f. SUMARIÐ 1965 ÁÆTLUNARFLUG — LEIGUFLUG — SJÚKRAFLUG (Gildir til 1. október) • Reykjavík — P ATREKSF J ÖRÐUR — Reykjavík: MÁNUDAGA - FIMMTUDAGA - LAUG ARDAGA Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Patreksfrði kl. 11:30 0 Reykjavík — ÞINGEYRI — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA - LAUGARDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Þingeyri kl. 15:30 Flogið er til Flateyrar í sambandi við Þingeyrarflugið, þegar ekki er akfært milli Flateyrar og ísafj arðarflugvallar. • Reykjavík — HELLISSANDUR — Reykjavík: MÁNUDAGA — FIMMTUDAGA - LAUG ARDAGA Frá Reykjavík ki. 10:00 Frá Hellissandi kl. 11:00 0 Reykjavík — VOPNAFJÖRÐUR — Reykj avík: ÞRIÐJUDAGA — FÖSTUDAGA Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Vognafirði kl. 12:30 • Vopnafjörður — AKUREYRI — Vopnaf j örður: FÖSTUDAGA Frá Vopnafirði kl. 12:30 Frá Akureyri kl. 13:45 Frá Vopnafirði kl. 15:00 0 Reykjavík — GJÖGUR — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Gjögri kl. 15:30 0 Reykjavík — REYKJANES v/Isafjarðard júp — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Reykjanesi kl. 15:30 FLUGÞJÓNUSTAN H.F. SÍMAR 21611 og 21612 ____

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.