Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 14
14 VI S IR . Miðvilcudagur 21. júlí 1965. GAMLA BÍÓ 11475 TÓNABÍÓ Síi 31182 NÝJA BÍÓ if&j, Engin sýning í kvöld LOKflÐ AUSTURBÆMRBfÓ rSÍ4 Fjársjóðurinn í Silfursjó Hörkuspennandi, ný þýzk- júgðslavnesk kvikmynd 1 lit- um og Cinemascope. Lex Bakster (Taazan) Karin Dor Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNllBlÓ ,|5?6 Ókeypis Parísarferð (Tvo t’ickets to Paris) Ný amerlsk gamanmynd full af glensi og gamni. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna. Gary Crosby, Joey Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARDARBfÓ Slr 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin i Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka, m. a.: Femandel, Mel Ferrer, Michel Simon, Alain Delon Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9 | LAUGARÁSBÍÓflözÍ Ný r.merisi- stðrmvnd 1 litum neð Hinum vinsælu leikururo T: y Donahue Connie Stevens Mynd fyrir alla fjöiskylduna. Sýnd 5, 7 oe 9,15 WiðasaTa frá kl * ÍSLENZKUR TEXTI ÍÁSKÓLABIÓ 22140 FLJUGIÐ med FLUGSYN til NORÐFJAkDAR Svarti galdur (Where the truth lies) Afar spennandi og leyndar- dómsfull ný frönsk kvikmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir hinni þekktu skáld- sögu „Malefices" eftir Boileau Narcejac. Myndin er tekin í DYLAISCOPE. Aðalhlutverk: Juliette Greco Jean-Marc Bory Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 BA’TALEIGAP BAKKAGERÐI13 SiMAR 34750 & 33412 (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerísk stór- mynd I Iitum og Panavision. Myndin er byggð á hinni stór- snjöllu sögu Paul Brickhills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttakandi i Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen Jatnes Gamer Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára Engin sýning kl. 7 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Leigið bát, siglið sjálf DÖGG Áifheimum 6, Reykjavík Sími 33978. virko dago Fró Reykjovík kl. 9,30 Fró Neskaupstað kl. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM ÍSLENZKUR TEXTI MONDO CANE m. 2 Heimsfræg og snilldarlega vel gerð og tekin ítölsk stórmynd I litum. Mynd’in er gerð af hin- um heimsfræga leikstjóra Jacopetti, en hann tók einnig „Konur um víða veröld," op fyrri „Mondo Cane“ myndina Bönhuð börnum Endursýnd kl. 5 7 og 9 | Ferðir allo IMiilWH1 HTMBllliniHinrT lilH'ilnllí Jlnl m nru ll ..II If i I .... 1 .. Vil kaupa íbúð 3—5 herbergja í Vesturbænum. Ástand íbuð- arinnar má vera: Tilbúin undir tréverk og málningu, gömul íbúð sem þarf standsetn- ingar við og allt þar á milli. Tilboð, er greini stað, verð og útborgun, sendist augl.d. Vísis fyrir 25/7 merkt „Vesturbær — 797“. Til samtaka vinnumarkaðarins Skv. fjárlögum (gr. 17. III. II) er ráð- gert að gefa samtökum vinnumarkaðarins kost á opinberum stuðningi til þjálfunar manna til sérfræðilegra starfa á vegum sam- takanna á sviði hagræðingarmála, sbr. áætl- un um opinberan stuðning við atvinnusam- tök vegna hagræðingarstarfsemi (sjá tímarit- ið Iðnaðarmál 4.-5. hefti 1963). Er hér með auglýst eftir umsóknum téðra aðila, sem óska eftir að verða aðnjótandi ofan- greindrar fyrirgreiðslu. Skal fylgja umsókn, rökstudd greinargerð um þörf slíkrar starf- semi fyrir hlutaðeigandi samtök. Skriflegar umsóknir skulu sendar Sveini Björnssyni, framkvæmdastjóra Iðnaðarmála- stofnunar íslands, Reykjavík, fyrir 10. ágúst n.k. og veitir hann nánari upplýsingar. Reykjavík, 17. júlí 1965 FÝLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR Prentsmiðja VÍSIS Laugavegi 178 Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík TIL SÖLU 3ja herbergja íbúð í IV. byggingarflokki. Þeir, félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 30. júlí n. k. Stjórnin Matráðskona óskast i Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands frá 1. sept n k. til 31 maí 1966. Uppl. í skrifstofu hælisins í Hveragerði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.