Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 12
V f S IR . Miðvikudagur 21. júlí 1965. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Nýkomin mjög falleg fuglabúr og leikföng fyrir páfagauka. Fugla- fræ, vítamín og kalkefni fyrir alla búrfugla. Fiskabúr, loftdælur, hreinsunartæki, gróður og fiskar í úrvali. Við kaupum, seljum og skiptum Póstsendum um land allt. Gullfiskabúðin, Barónstíg 12, Reykjavik. STEREO — WEBECOR til sölu á tækifærisverði. Unnendur góðrar tónlistar ættu að athuga málið, vegna góðs tónburðar tækisins. Gjörið svo vel að hringja í síma 21160. FORD STADION Ford station 1955 nýskoðaður 8 cyl. til sölu. Uppl. í síma 32628 og 24020, er til sýnis að Steinagerði 4. 771 SÖLU Til sölu sænskt 4 manna tjald, stórt sófaborð, notuð dönsk borð- stofuhúsgögn og skrifborð. Uppl. í sfma 19286. Gólfteppi 2,75x3,60 til sölu. — Kapiaskjólsveg 39. Sími 22631. Ódýr bamavagn til sölu. Uppl. i síma 12159. Góður Willysjeppi með stálhúsi til sölu, módel 42 selst ódýrt. — Uppl. í síma 15094. Á sama stað óskast bamarúm, helzt rimlarúm. Saumavél. Til sölu lítið notuð Köhler saumávél. Uppl. f síma 33867. Fiskabúr, með ýmsum tækjum og nokkrum fiskum, til sölu. — Hverfisgötu 68 A. Til sölu tvískipt drif í Chevrolet ’53. Uppl. í síina 30549. Til sölu svefnherbergissett, Hoover ryksuga og D.B.S. drengja- hjól. Símj 34838. ____________ Tempo skellinaðra, 4ra gira til sölu. Uppl. í síma 17753 eftir kl. 7eji,— D.B.S. kvenreiðhjól (millistærð) til sölu eða skipta á telpnahjóli. — Uppl. í síma 35563. Pedigree bamavagn til sölu. — verð kr. 1300. Þverveg 28. Ný Bell & Howell kvikmynda- tökuvél með zoom Reflex til sölu. Einnig Pedigree bamakerra. Sími 17325. Ánamaðkar til sölu. Hofteig 28. Sími 33902. Vandaður bamastóll, með borði, til sölu. Verð kr. 700. — Uppl. Nökkvavog 54, kjallara. Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Skálagerði 11, fimmta bjalla neðan frá. Sófi og 3 djúpir stólr til sölu. Verð kr. 4000. — Uppl. í síma 51J459. 2ja manna svefnsófi, mjög vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 36108. OSKAST KEYPT Óska eftir notuðum blæjum á Rússajeppa. Uppl. í síma 32960. Jámhurð í karmi óskast. Sími 20330 og 40459. Notuð hreinlætistæki óskast keypt, vaskur, handlaug og klósett samstæða. Á sama stað er til sölu sófasett ódýrt. Uppl. í síma 21642 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Honda óskast. — Uppl. í síma 51559 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa gott segulbandstæki. Uppl. í sfma 34092. ÝM!St£GT I ÝMISLEGT FISKBÚÐ — TIL LEIGU Til leigu er fiskbúð að Kársnesbraut 1 Kópavogi. Verður sýnd i dag frá kl. 18—19. Tilboð óskast sent f Box 36 Ásgarði Garðahreppi ^fyrirjaugardag. JARÐÝTUVINNA Jarðýta til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vélsmiðjan Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Símar 17184, 14965 og 16053 (kvöldsimi). BÓLSTRUN Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og sent. Kem með sýnishorn af áklæði. Sími 38996.. (Geymið auglýsinguna). BARNAGÆZLA HREINGERNINGAR Vélahreingeming og húsgagna- h-einsun. VaniJ -g vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjó-usta. — Þvegillinn Simi 36281. Vélhreingemingar, gólfteppa- '-^nínc,,n Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. Klukkuviðgerðir. — Fljót af- greiðsla. Rauðarárstíg 1, 3. hæð. Sími 16448. Tvrer 16 ára stúlkur vilja taka j S.l. miðvikudag töpuðust karl- j að sér húshjálp á daginn og passa 1 mannsgleraugu í dökkri umgjörð á ; ÓSKAST TIL LEIGU IIÍIÍÍIIIIIÍÍÍIÍA LAGTÆKUR MAÐUR — ÓSKAST Maður vanur uppsetningu á gluggafrontum óskast strax. Uppl. sima 34200. MÚRARAR — ATHUGIÐ Vantar múrarar í utan -og innanhússpússningu uúinbæjar oginnan Einar Símonarson Simi 13657 eftir kl. 8 ákvöldin Hreingemingar. Get bætt við mig hreingerningum. Olíuberum hurðir o.fl. Vanir menn. Uppl. f sfma 14786. Hreingemingar. Vönduð vinna. Fljó'1 afgreiðsla. Sími 12158. — Bjarni. — Hreingemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 35605. Hreingerningar Hreingemingar Vanir menn. — Fljót og góð af- greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður (Óli og Siggi). Hreingemingar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749. Hreingerningar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Uppl. í síma 12158. — Helgi. Hreingemingar, vanir menn fljót og góð afgreiðsla. Sfmi 22419. Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingerning ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 60012. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræð- ur. ÞJÓNUSTA Píanóflutningar. Tek að mér að flytja <"-ó. Uppl. í síma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni. Sfmar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- biömsson. Mosaik. tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. H. Sími 37272. Sláum tún og bletti. Sfmi 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og im..,n. Vanir menn. Sfmi 35605. Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið f síma 15787. “Tek að mér að hreinsa glugga í Kópavogi. Sími 21182. STULKUR — ÓSKAST Starfsstúlkur vantar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 38160. ATVINNA ÓSKAST Maður vanur logsuðu óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Vísi merkt „K. J. 661“ STÚLKA óskast Ábyggileg kona óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt „Verzlun —655“ STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í Kaffistofunni Hafnarstræti 16. Sími 19457. ATVINNA ; BOÐI Matreiðslumaður eða stúlka, vön matreiðslu óskast. — Hótel Skjaldbreið. Stúlka óskast til afleysinga á Hótel Skjaldbreið. Kona óskast til að ræsta stiga í blokk við Álfheima. Uppl. í síma 36748._________________ ATVINNA ÓSKAST Óska eftir ræstingu í Kópavogi eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. í síma 21182. Bandarískur gluggaskreytinga- maður og innanhússarkitekt með 5 ára starfsreynslu óskar eftir vinnu Uppl. f síma 11733. Hótel Vík herb. 14. ___ Þýzk stúdína óskar eftir léttri vist hálfan eða allan daginn mán- uðina ágúst—september. Uppl. í síma 37542. Reglusöm, tvitug stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi (er vön). — Uppl. í síma 16306 kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. Stúlka vön afgreiðslu óskar eft- ir vinnu við afleysingar í sumar- fríum. Sími 13565. ÍUSNÆÐl HUSNÆÐ! ÍBÚÐ óskast 2 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36367 og 22850 TIL LEIGU Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an roskinn mann. — Uppl. í síma 35725 eftir kl. 4 e. h. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 19874 etfir kl. 6 í kvöld. OSKAST TIL LEIGU 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33309. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 3 herb. ibúð í Reykjavík eða nágrenni. Vinsam- Iegast hringið í síma 30717 milli kl. 15-20._____________________________ 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 33313. Ibúð óskast. Óskum að taka 1-3 herb. og eldhús á leigu strax. Uppl. í sfma 13379 eftir kl. 6. börn á kvöldin. 31024 og 32470 11—12 ára telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. í síma 38179^ _ Barnagæzla. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin. — Sími 40160. Uppl. í síma: j Suðurlandsbraut. — Vinsamlega j j hringið í sfma 33145. Síðastl. miðvikudagskvöld tap- aðist rautt flauelsvesti og svartur brjóstahaldart á leiðinni frá Langa gerði inn í Blesugróf. Finnandi vin samlegast hringi í síma 33959. ökukennsla. hæfn’isvottorð. Nýr bfll. Sími 35077. Bréfaskóli SÍS kennir 30 náms- greinar eftir frjálsu vali. Grípið f skemmtilegt sjálfsnám í leyfum og frístundum sumarsins. Innritun allt árið. Bréfaskóli SÍS Sími 17080. Tapazt hefur gullnæla með blá- um ametyst-steini á Reykjavfkur- flugvelli eða á leiðinnj þangað. — Finnandi vinsamlegast hringi f síma 51862. ökukennsla — hæfnisvottorð Kennj á Opel. Sími 34570. Einhleyp kona óskar eftir her- bergi og eldunarplássi. Uppl. í síma 37768. Bamlaus, roskin hjón óska eftir íbúð fyrir 1. okt. — Uppl. í sfma 30225. Þrjá Iangferðabflstjóra vantar samliggjandi forstofuherbergi. Sím ar 10216 og 24690. rWntun ? prenlsmiöja & gúnimfsíiinplageró Einhoiti 2 - Simi 20260 2 herb. íbúð óskast til leigu. Fyr irframgreiðsla. Sími 41705 eftir kl. 7_ e.h._________________________ Óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst Er einhleyp. Vinsamlegást hringið í síma 13586 frá kl. 9-6. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Uppl. í síma 17207 Ameriskur innanhússarkitekt óskar eftir að taka á leigu herb. með íslenzkum manni, með það fyr ir augum að komast inn í málið. Uppl. f síma 11733. Hótel Vík. Her bergi 14. Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum með eldunarplássi, helzt með sérinngangi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sfmi 22854 eftir kl. 5 í dag og á morgun. Roskin kona óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi, helzt f miðbænum. Uppl. í síma 23778. 1 herb. eða lítil íbúð óskast til leigu í Keflavík. — Uppl. í síma 30545. Herbergi með eða án húsgagna óskast fyrir reglusaman, danskan mann. Eldhúsaðgangur æskilegur. Allar uppl. í sfma 30330 kl. 7.30— 19 og 20904 á kvöldin. Kærustupar vantar gott herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 19007. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 33309. __________________ Húsasmiður, utan af landi, óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 35438 eftir_kl. 7._____________ Ung hjón óska eftir 1—2 her- bergja íbúð. Sími 14908 til kl. 6 á daginn. Bamlaus, ung hjón sem bæði vinna úfi, snyrtileg og reglusöm óska eftir lítilli fbúð frá 1. ágúst. Uppl. f sfma 19200 á skrifstofu- tfma og 10696 á kvöldin. Geymsluherbergi óskast. Uppl. í síma 15023 og 23131. Ungur piltur óskar eftir herb., helzt f miðbænum. Uppl. í síma 21673. 1 herbergi óskast fyrir reglu- saman pilt utan af landi. Uppl. f síma 18926 eftir kl. 6. Einhleyp stúlka er vinnur úti óskar eftir herbergi, helzt í Kleppsholti. Uppl. f síma 35605, milli kl. 6—8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.