Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 1
Fimtntwlagur 26. janúar 1697 - 48. árg. 2Ð. tbl. - VERÐ 7 KR. ii"l"ii"ti"i"ii"""""""""M""""""""""""""""1 Colin Jordan dæmdur EXETER, Englandi, 25. I I janúar (NTB-Reuter) — | j Colin Jordan, leiðtogi ihins i É litla nazistaflokks í Bret- f j landi, var í dag dæmdur í j É 18 mánaða fangelsi fyrir að j j æsa til kynþáttahaturs. Hann i j og 19 ára piltur, Peter Pol- j j lard, voru ákærðir fyrir að = | dreifa áróðursritum í þeim É i tilgangi að ala á kynþátta- j j hatri. Piltinum var sleppt | É gegn tryggingu. liiuiiuiiiiiliiiiiiiliitiiiiiiiiiiiiiii" " iiiniiiniiir - segir Eggert G. Þorsteinsson j sjávarútvegsmálaráðherra lögum um verðlagsráð sjávarút- vegsins ákveðið af yfirnefnd fisk- verð á komandi vetrarvertíð. Úr- skurður meirihluta yfirnefndar með þeim tilfærslum á verðlagi milli veiðitímabila, sem nefndin ákvað. Eins og áður sýnist ' mönnum varð sá, að til fiskvinnslustöðva sitt hvað um þessar niðurstöður. skyldi vera óbreytt fiskverð. Þessi Sumir telja verðið of lágt, aðrir úrskurður meirihluta yfirnefndar j óeðlilegt að fiskverð hækki inn- var gerður með atkvæðum fiskselj [ anlands á sama tíma oig verðfall enda, þ.e. sjómanna og útgerðar-1 er á sömu vörum erlendis. Ástæð- manna, og oddamanns nefndarinn \ an til að ríkisstjórnin féllst á rök- ar, gegn atkvæðum fiskkaupenda, in fyrir 8% meðalverðshækkun, sem töldu sig ekki geta greitt þrátt fyrir verðstöðvunarstefnu sama fiskverð og á sl. ári, hvað þá; sína, var fyrst og fremst sú, að íiærra. sjómenn og útvegsmenn, sem bol- Úrskurður meíi'ihlutans byggð- úskveiðar stunda, höfðu á sl. ári ist hins vegar á því, að ríkisstjórn- ekk' hlotið þær verðlagsuppbætur in hét að tryggja fiskseljendum á sín kíör s«m aðrar starfsgreinar fengu iá liðnu ári. Þetta fyrirheit ríkisstjórnarinn- ar mun kosta eftir því sem næst verður komizt 100—110 milljónir króna, sagði Eggert ennfremur. Áfram er svo unnið af hálfu sjáv- arútvegsmálaráðuneytisins að öðr- um í'áðstöfunum, sem gerðar hafa Framhald á 14. síðu. AUKNAR TOGVEIÐAR innan 12 mílna fiskveiði- markanna verða ekki heimilaðar, hvorki togurum eða bátum. Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegs- málaráðherra, skýrði frá því í viðtali við Alþýðu- blaðið í gær, að hann teldi bæði ,,-rangt og óeðlilegt“ að beita heimildum, sem ráðherrann hefur samkvæmt lögum til að hleypa togurum og togbátum í ríkari mæli inn fypir mörkin. Benti hann ,í því sambandi á hina almennu andstöðu, sem er gegn slíkum ráð- sföfunum í verstöðvum landsins, svo og að könnun hefði leitt í ljós. að meirihluti alþingismanna sé mót fsllinn þeim. Viðtalið við Eggert fer hér á eftir. „í byrjun janúar var samkvæmt/8% meðaltalshækkun á fiskvorð ERU MAOSINNAR I MINNIHLUTA PEKING og IIONGKONG, 25. jan. (NTB-Reuter). Skorað var á herinn í Kína í dag að brjóta andstæðincra Mao Tse-tungs miskunnarlaust á bak aftur Allt bendir nú til þess að herinn, sem telur 2,5 milljónir manna, muni láta meira að sér kveða í valdabaráttunni, sem þar með færist á nýtt stigr. Málgagn hersins, „Rauða stjarn an“, sagði í dag, að herinn gæti ekki verið hlutlaus og yrði að styðja byltingarhópa Maos jafn- vel þótt þeir kynnu að vera í minnihluta nú sem stæði. Blaðið Mikil farþegaaukning hjá Loftleiðum 1966 Eggert G. Þorsteinsson Farþegaflutningar Loftleiða tjuk- ust um 17,4 prósent á árinu sem leið, en 1966 fluttu Loftleiðir j 165.645 farþega. Farþegatalan ár- j ið áður var 141.051. Á sama tima ; jukust einnig vöru- og póstflutn- ingar með flugvélum félagsins verulega, að því er segir í frétta- tilkynningu frá Loftleiðum. Þá segir í nýútkomnu frétta- toréfi Loftleiða að samanlagður starfsmannafjöldi fyrirtækisins á íslandi sé nú 667, en þar af starfa 142 við aðalskrifstofuna í Reykja- vík, 185 starfa á Keflavíkurflug- velli og 137 við Hótel Loftleiðir. Þá eru einnig í þessai'i tölu 203 meðlimir flugáhafna. í fréttabréfi þessu segir enn- fremur að í lok desember sl. toafi Framhald á 15. sTCa játaði, að andstæðingarnir kynnu að vera fleiri en stuðningsmenn Maos, en sagði að valriið sprytti fram úr byssuhlaupinu. Fréttaritari Reutei's í Peking, Vergil Berger, segir að Maosinn- ar veki mikla athygli á því hlut- verki er herinn geti gegnt i valda baráttunni. En í Peking sé ekki hægt að staðfesta að herinn hafi gripið til víðtæki-ar ílilutunar í valdabaráttunni þótt óstaðfestar fréttir hermi að hersveitir hafi tekið þátt í átökum á ýmsum stöðum. Veggspjöld í Peking segja, að herinn verði strax að koma á vettvang og Maosinnar biðji urn aðstoð, að sögn japönsku frétta- stofunnar K"odo. Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.