Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 11
tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiii>aii>iiiiiiiiiiiiiia)iiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiMi Frá leik FII og Fram á dögunum. Það er Siguróur sem skorar fyrir Fram, KSl velur 25 knatt- spyrnumenn til æfinga Landsliðnefnd hefur valið eftir talda knattspyrnumenn til þátt- töku í landsliðsæfingum: . i I. Frá Reykjavík: Guðmund Pétursson KR. Bjarna Felixson KR Ársæl Kjartansson KR Ellert Schram KR Hörð Markan KR Íþrótíaháííö Verzlunarskólans háö á þriöjudag Gunnar Felixson KR Baldvin Baldvinsson KR Eyleif Hafsteinsson KR Sigurð Dagsson Val Árna Njálsson Val Þorstein Friðþjófsson Val. Reyni Jónsson Val Hermann Gunnarsson Val Bergsvein Alfonsson Val. Ingvar Elísson Val Anton Bjarnason Fram Jóhannes Atlason Fram Helga Númason Fram Elmar Geirsson Fram Guttorm Ólafsson Þrótti II. Frá Keflavík: Magnús Torfason Signrð Albertsson Karl Hermannsson I Jón Jóhannsson Einar Magnússon III. Frá- Akureyri Kára Árnason Valstein Jónsson Magnús Jónatansson IV. Frá Akranesi Björn Lárusson Guðjón Guðmundsson Sveinameistaramót fslands háð í Keflavík Næstkomandi þriðjudag \ 31. jan. heldur Verzlunar- § skóli íslands, ® Íþróttahátíð \ að Hálogalandi. Dagsla-áin i verður vönduð og fjölbreytt. f Keppt verður í körfuknatt- f leik við Menntaskólann á = Laugarvatni, knattspyrna við \ Menntaskólann í Reykjavík, f fimleikasýning o.fl. Rúsínan [ í pylsuendanum, verður I handkanttleikskeppni nem- = enda við kennara skólans. i íþróttanefnd Verzlunarskól- i ans sér um hátíðina ásamt i leikíimikennurum skólans, i þeim Viðari Símonarsyni og i Þórarni Ragnarssyni. Jón sigraði Óskar í Badminton Um helgina var háð keppni í einliðaleik í badminton á vegum TBR. Keppnin fór fram í Vals- húsinu og tókst mjög vel. Til úrslita í meistaraflokki léku Jón Árnason og Óskar Guðmunds- son. Keppni þeirra var mjög skemmtileg, en lauk með sigri Jóns 12:15 — 15:9 og 15:4. í I. flokki léku til úrslita Friðleifur Stefánsson og Gunnar Felixson, Gunnar sigraði. Ákveðið hefur verið að Sveina meistaramót íslands innanhúss fari fram í Keflavík sunnudag inn 5. febrúar n.k. kl. 3 e.h. Mun íþróttabandalag Keflavík ur sjá um mótið, sem haldið verður í íþróttasal Barnaskólans á staðnum. Keppt verður í 4 íþróttagrein um. Langstökki án atrennu. Þrístökki án atrennu Hástökki með atrennu Hástökki án atrennu. Rétt til þátttöku hafa drengir fæddir 1951 og síðar. Þátttökutilkynningar skulu sendar Helga Hólm, box 53, Kefla , vík eða í síma 2613. Enska knattspyrnan 27. UMFERÐ ensku deilda- ! 3. keppninnar fór fram sl. laugar- ; 4. dag og urðu úrslit leikja þessi: j 5. 1. deild Blackpool — Arsenal 0-3 Chelsea—Aston Villa 3—1 Leeds—Fulham 3 — 1 Leicester—Sunderland 1—2 Li verpool — Southamton 2-1 Manchester C. Manchest U. 1-1 Newcastle—N.Forest 0—0 Sheffield U. —Stoke 2—1 Tottenham—Burnley 2-0 W.B.A. —Everton 1—0 West Ham—Shefield W. 3—0 2. deild Bi rmi gham—Preston 3-1 Blackb.—Woiverhampton 0—0 Bolton —Cardiff 3—1 Bristol City—Conventry 2-2 Carlisle—Ipswich 2—1 Chai'lton — Hudder sf ield 1—2 Derby—Ci-ystal Palace 2-0 Hull—MillwaR 2—0 Norwich—Bury 2—0 Plymouth—Northampton 1-0 Portsmouth—Rotherham 3—2 Staðan: 1. Livei'pool 37 stig 2. Manchester U. 36 - N.Forest 35 — Stoke 32 — Chelsea 32 — Leeds 32 — 2. deild Coventx-y 35 stig Wolverhamton 33 - Cai'lisle 33 — Huddei-sfield 31 — Preston 31 — Ci-ystal Palace 31 — Millwall 3? - [ Sovétríkin | sigruðu Dani | Sovétríkin sigruðu Dani í 1 [ handknattleik í fyrrakvöld | | með 17:15 en í hléi var stað- | 1 an 11:6 fyrir Rússa. Leikur- | 1 inn fór fram í KB-höllinni = í í Kaupmannahöfn og var § i einskonar hátíðarleikur í til- i | efni góðrar frammistöðu | i Dana í HM. Hvert sæti var I i skipað í höllinni og danska | i liðinu vel fagnað. liiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTi Áskriftasími AlþýÖublaðsins er 14900 26. janúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.