Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 15
Lofileiðir Framhald af Ma. ) samtals 17.378 gestir gist á Hótel Loftleiðum frá því það var opn- að 1. maí 1966. Nýting gistirým- is hefur þennan tíma verið 65,9%. Verst varð nýtingin í nóvember 43,4%, en þá voru gestir 1406, og í desember voru igestir 1498 en nýtingin 44,7%. Tala þeirra sem notfæra sér eins eða tveggja sól- arhringa dvöl hér á landi við vægu verði á vegum Loftleiða jókst um 104% á árinu 1966. Mest var aukningin í desember, en þá voru farþegar af þessu tagi 487, og er það hvorki meira né minna en 149,7% aukning miðað við des. 1965. Maosinnar Svlptingar Framhald af 2. síðu. aði þær ófyrirgefanlega lygi. Síð- ar sagði Tass að nokkrir sovézkrir borgarar hefðu fyllzt réttlátri reiði vegna ósæmilegrar fram- komu Kínverjanna við grafhýsið og komið hefði til smásviptinga. í kvöld bar sovétstjórnin fram harð orð mótmæli vegna skammarlegs ramferðis Kínverjanna. N.k. föstudag verður leikritið Ó, þetta er indælt stríð, sýnt í 29. sinn í Þjóðleikhúsinu. Nú eru að- eins eftir örfáar sýningar á þess- um vinsæla leik og verður 30. sýn ingin á leiknum þriðiudaginn 31. janúar. — Myndin er af Helgu Valtýsdóttur í hlutverki sínu. Vinnuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pus:,nrnga-steypu- hrærivélar og hVdbörur. Rafknúnir grjól og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborar —■ Vihratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F Sími 23480. Framhald af 1. síðu. Meðan þessu fer fram virðast stuðningsmenn Maos liafa sig í sessi á tveimur órólegum svæð- um, Shansihéraði og Kiangsihér- aði. í Shansi er sagt að eignir fjölmargra gagnbyltingarleiðtoga hafa verið gerðar upptækar. t Kiangsi er sagt að Maosinnar hafi náð skrifstofu hins opinbera ákær anda á sitt vald eftir fimm tíma hörð átök. AFP-frétt frá Prag hermir, að kínverskir stúdentar í tékknesk- um háskólum hafi verið kvaddir heim svo að þeir geti tekið virk- an þátt í menningarbyltingunni Ljósmyndari AFP varð fyrir árás óðra Kínverja í háskólanum í Rennes í Frakklandi í dag Stú- dentarnir voru að búa sig undir að halda heimleiðis að taka bátf í menningarbyltingunni og höfðu klæðzt einkennisbúningum rauðra varðliða. Veggspjöld í Peking herma, að hermenn búnir flugskeytum og vélbyssum hafi stutt Maofjand- samlega verkamenn í árás sem þeir gerðu á skrifstofur bla«s nokkurs í Hiehot í Innri-Mongó- líu í gærkvöld. Hermenn um- kringdn hvgginguna og engi”n fékk að koma inn í hana f morg un héldu Iiermennirnir bnrtu. Maosinuaðir verkamenn voru í byggingunni þegar árásin var gerð. 20 þús. ramiiald af 2. síðu. annað föðurland en Kína. Ofurstinn sagði, að hann hefði verið rekinn úr hernum af þeirri einu ástæðu að hann var Kós- akki. Hann hefði því ákveðið að flýja til Sovétríkjanna. Seinna hefðu ættingjar hans og vinir ver ið handteknir þegar upp komst að hann hefði sent þeim pakka með matvælum, sem hann vafði sov- zku blaði utan um. Annar flóttamaður, Abdrachman ov, sagði að eftir að menningar- byltingin hófst í Sinkiang hefði hann verið ákærður fyrir endur- skoðunarstefnu, sætt misþyrming- um og verið flæmdur úr embætti. Hann kvaðst eiga ættingja í Sov- étríkjunum og sagði að hann hefði hafnað í fangabúðum hefði hann ekki flúið. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIIIIIII iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Áukakennsla Iíennaranemi, sem býr við Stangarliolt getur aðstoðað börn við nám. UPPLÝSINGAR í SÍMA 15406. frá kl. 7—8 á kvöldin. T rúlof unarhrí ngar endum gegn póstkrófu 'ljót afgreitfsUk. uðm. Þorsteinssor ullsmiður Mkastræti 1*. Skósólningar Leður-Nælon og Rifflað gummí. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofan Skipholt 70 (Inngangur frá bakhlið). Koparpípur og Rennilokar. Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell Réttarholtsvegl 3. Byggingavöruverzlun, úmi 3 88 40. LLUBÁTUR ÓSKAST 2|a - 3Ja fonna frillubátur óskasf fil kaups. ýslngar í símum 36661 og 36759. Veiztu ■ ■ ■ Herra Roy G. Johnson frá Oklahoma City hefur höfðað mál gegn fyrirtæki sem tekur að sér að framkalla kvikmynda filmur fyrir fólk og krefst hann lítilla 250.000 dollara í skaða- bætur fyrir sig og fjölskyldu sína. Kvikmyndin var tekin í sum arleyfi fjölskyldunnar, og þeg ar hún kom úr framköllun var vinum og vandamönnum boðið heim til Johnsons til að upplifa með fjölskyldunni dá- semdir sumarleyfisins. En því miður hafði orðið svo -| lítil mistök við kóperingu f kvikmyndafilmunnar. Inn á ] filmu Johnsonsfjölskyldunnar != hafði af mistökum verið kóper '\ uð klámmynd af djarfasta tagi.’ j Starfsmenn framköllunarfyr ll irtækisins báðu auðmjúklega af I sökunar en Johnsonsf.iölskyld- 1 an heldur heldur fast við að 'l ekki dugi minna en 250.000 ijj dollarar til að þurrka þennan ’l smánarblett af heiðri sínum. ;= i n ii iiiiiiii ■i llllllllllll■l■■llllllll■lllllllll•■■lllll••ll■l*lll■l■■ nn1111111111111111iiiiiiiiiiii1111111111111111111111111111 4T. BÖRN munið regluna heima klukkan 8 77 7 70 | 2 9 ^ 3 8 L 4 7 6 Áskriffasími Alþýðublaðsins er 14900 26. janúar' 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J5 JJ «n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.