Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 14
Bifreiðaeigendur Hagrtrygging býður beztu ökumönnunum hagkvæmustu kjör in. Minniliáttar tjón valda ekki iðgjaldahækkun. Hafið sambahd við umboðsmenn okkar á eftirtöldum stöðum fyrir nk. mánðaramót: Suðvesiurland Kristján R. Sigurðsson, Víkurbraut 52, Grindavík. Brynjarr Pétursson, Hlíðargötu 18, Sandgerði. Guðfinnur- Gíslason, Melteig 10. Keflavík. Vignir Guðnason, Suðurgötu 35, Keflavík. Þórarinn Óskarsson, Keflavíkurflugvelli Jón Gestsson, Lækjarkinn 10, Hafnarfirði. Guðmar Magnússon, Miðbraut 4, Seltjarnarnesi. Þórður Guðmundsson, Dælustöðin Reykjum, Mosf.s. Ingvar Sigmundsson, Suðurgötu 115, Akranesi. Ólöf ísleiksdóttir, Borgarnesi. Björn Emilsson, Lóransstöðin, Hellissandi. Jóhann Jónsson, Grindarbraut 28, Ólafsvík. Hörður Kristjánsson, Stykkishólmi. Vestffárðir Ingigarðar Sigurðsson Reykliólum, A-Barðastr.sýslu. Sigurður Jónasson, Patreksfirði. Eyjólfur Þorkelsson, Bíldudal. Guðjón Jónsson, Þingeyri. Emil Hjartarson, Flateyri. Guðmundur Elíasson, Suðureyri, Súgandafirði. Marís Haraldsson, Bolungarvík. Jón Hermannsson, Hlíðargötu 46, ísafirði. Norðurland Pétur Pétursson, Húnabraut 3, Blönduósi. Karl Berndsen, Skagaströnd. Valur Ingólfsson, Sauðárkróki. Jónas Björnsson, Siglúfirði. Svavar Magnússon, Ólafsfirði. Gylfi Björnsson, Bárugötu 1, Dalvík. Sigurður Sigurðsson, Hafnarstræti 101, Akureyrl. Gunnar Jóhannesson, Húsavík. Stefán Benediktsson. Húsavík. Norðausturland Valdimar Guðmundsson, Raufarhöfn Njáll Trausti Þórðarson, Þórshöfn. Ólafur Antonsson, Vopnafirði. Austfirðir Vignir Brynjólfsson, Brúarlandi, Egilsstöðum. Hjálmar Nielsson, Garðarsvegi 8, Seyðisfirði. Bjarki Þórlindsson, Nesgötu 13, Neskaupsstað. Sigurþór Jónsson, Eskifirði. Sigurjón Ólafsson, Heiðarvegi 2, Reyðarfirði. Suðausturland Stefán Stefánsson, Gljúfrárborg, Breiðdalsvík. Ingvar Þorláksson, Höfn, Hornafirði. Suðurland Sighvatur Gíslason, Vík í Mýrdal. Ástvaldur Helgason, Sigtúni, Vestmannaeyjum_ Sigmar Guðlaugsson, Hellu, Rangárvallasýslu. Garðar Hólm Gunnarsson, Fagurgerði 8, Selfossi. Verzlunin Rej'kjafoss c/o Kristján H. Jónssoil Hveragerði. Guðmundur Sigurðsson, A-götu 16, Þorlákshöfn. Ökumenn, standið vörð um hagsmuni ykkar. Hagkvæmast tryggir Hagtrygging. • Hagtrygging h.f. aðalskrifstofa — Templaraliöllinni IEiríksgötu 5, Reykjavik. Símar 38580 — 5 línur. Tagveiðar Framhald af 1. síðu. verið tillögur um af hálfu Lands- sambands ísl. útvegsmanna og sér stakri vélbátaútgerðarnefnd, er á- liti skilaði sl. haust. Sérstaklega varðandi stofn- og reksturslán vél- bátaútvegsins. — Hvað er að segja um rekst- ursafkomu fiskvinnslustöðva í landi? — Ég geri ráð fyrir að þér eigið hér fyrst og fremst við reksturs- möguleika hraðfrystrhúsanna, svaraði Eggert. — Svo sem kunn- ugt er af blaða- og útvarpsfregn- um eru skipulags- og reksturs- vandamál hraðfrystihúsanna nú í athugun hjá sérstakri nefnd, sem skipuð er fulltrúum frá samtök- um hraðfrystihúsanna ásamt full- trúa rikisstjórnarinnar. Á þessu stigi málsins verður því ekki sagt um, hverjar niðurstöður þessara athugana ^erða, en að þeim er nú vandlega unnið. Áður en þessi at- hugun hófst þótti þó þrennt ljóst: 1) Hráefnisskortur og þar af leið- andi möguleikar til stöðugrar og jafnrar vinnslu frystihús- anna er eitt erfiðasta vandamál þeirra. 2) Verulegt verðfall á aðal afurð- um frystihúsanna hafði átt sér stað frá miðju sl. ári til síðustu áramóta á helztu mörkuðun-1 um, þ.e. í Sovétríkjunum og Bandaríkjunum. 3) Of mörg frystihús hafa lélegan rekstursgrundvöll. Þetta er sannarlega þungt áfall ofan í mjög góða afkomu frysti- húsanna næsta ár á undan, en von- andi fæst þessum nrálum skipað svo að við verði unað. íslendingar hafa áður mætt ógæftum og verð- falli og þá oft verið verr undir það búnir en nú. — Hverjar eru nú líkur fyrir auknum togveiðiheimildum, innan núverandi fiskveiðitakmarka? — Þrátt fyrir þá örðuglcika, sem nú hafa á því reynzt að afla liraðfrystihúsunum fullnægjandi og góðs hráefnis, með þeim veiðar- færum, sem undanfarið hafá mest verið notuð, þ.e. línuveiðum, þorsk netaveiðum og þorsknótaveiðum, þá virðist svo sem almenn and- staða sé gegn því í verstöðvum landsins og allt inn í raðir fisk- kaupenda sjálfra, að reyndar verði aðrar veiðiaðferðir innan núgild- andi fiskveiðilögsögu okkar. Sér- stakiega beinist þessi andstaða nú gegn auknum togveiðiheimildum, en þó einnig gegn netjaveiðum. Sömu sögu er að segja um laus- lega könnun, sem fram hefur far- ið meðal alþingismanna. Þar sýn- ist heldur ekki um að ræða meiri liluta fyrir auknum togveiðiheim- ildum. Með hliðsjón af þessum viðhorf- um tel ég, þrátt fyrir heimildir, sem taldar eru vera fyrir hendi í gildandi Iögum, fyrir sjávarút- vegsmálaráðherra um einhliða á- kvcrðun í þessum efnum, bæöi rangt og óeðlilegt að ákveðá frek- ari togveiðiheimildir þrátt fyrir mínar skoðanir á málinu, sem ég hefi Iátið í ljósi opinberlega. Þar skortir þann bakgrunn, sem nauð- synlegur er til slíkra ákvarðana, þrátt fyrir jákvæða afstöðu þeirra fiskifræðinga, sem látið hafa í ljós álit sitt á málinu. Það er Svo aftur alvarlegri hlið þessara mála, 'hélt sjávarútvegs- málaráðherra áfram, að afleiðing- arnar hljóta að verða þær, að við verðum að nýta til fullnustu þá fjárfestingu, sem í togveiðiflota okkar liggur, meðan skipin endast og þá með aukinni fjárhagslegri aðstoð í einu eða öðru formi. Það er svo enn alvarlegra, að meðan svo horfir er ekki áhuigi fyrir endurnýjun í þessari grein flot- ans vegna rekstrarerfiðleika. — Hvernig metið þér iþá horf- urnar iá komandi vetrarvertíð I heild? Svo sem ég vék að fyrr, þá tel ég, þrátt fyrir óvænta erfiðleika á verðlagi afurða okkar erlendis, að við höfum áður séð syrta í ál- inn í þeim efnum og istóðum það þó af okkur. Mín persónulegu kjmni af sjómönnum fullvissa mig um, að við munum nú leysa þau vandamál, er að okkur steðja eins og fyrr, því þeir fiska sem róa, en hinir ekki. EINANGRUHARGLER FIMM ÁRA ÁBYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN S.F. Elliðavogi 115. Sími 30120. Pósthólf 373. Verkamannafélagið HLÍF Hafnarfirði. Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs félagsins um stjórn og aðra trúnaðarmenn V.M.F. Hlíf ar árið 1967, liggja frammi í skrifstofu V.M.F. Hlífar, Vesturgötu 10. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu V.M.F. Hlífar, fyrir kl. 2 e. h. sunnudaginn 29. janúar 1967 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn V. M. F. Hlífar. Kópavogur Börn eða unglingar óskast til að bera Alþýðu blaðið til áskrifenda á Digranesveg. Upplýsingar í síma 40753. Móðir okkar GUÐRÍÐUR SVEINSDÓTTIR andaðist sl. mánudag. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Ilafnarfirði, laugardag- inn 28. janúar og hefst kl. 2 e. h. Elín Kristjánsdóttir Sveinbjörg Kristjánsdóttir Einar Kristjánsson Gissur Kristjánsson Vigidís Kristjánsdóttir Jón Kristjánsson Sveinn Kristjánsson Úlfhildur Kristjánsdóttir Sveinn Kristjánsson. 14 26. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.