Dagur - 10.07.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 10.07.1999, Blaðsíða 12
ii- L A VGA HDAGURIÓ. JÚLÍ 19 9 9 ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 10. júll ■ fótbolti 1. deild karla Kl. 14:00 KVA - Fylkir 1. deild kvenna Kl. 16.00 Sindri - Huginn/Höttur Kl. 17:00 Tindastóll - Hvöt 2. deild karla Kl. 14:00 ÞórAk. - Léttir Kl. 14:00 Tindastóll - Ægir Kl. 14:00 Selfoss - KS Kl. 14:00 Sindri - Völsungur 3. deild karla Kl. 14:00 Víkingur Ól. - KFS ■ SIGLINGAR Opið Islandsmót á kænum Fer fram á Akureyri í umsjón Siglingakl. Nökkva. Mótið byijaði í gær og líkur á sunnudag. Sunuud. 11. iúll ■ fótbolti 1. deild karla Kl. 18:00 Stjarnan - ÍR 3. deild karia Kl. 20:00 Aftureld. - Haukar Ki. 13:00 Bruni-KFS Afrnælisleikur í Laugardal Kl. 20:00 KR - Watford ■ SIGLINGAR Opið Optimistmót Fer fram á Akureyri í umsjón Siglingaki. Nökkva. Máuud. 19..UÍTI ■ fótbolti 1. deild kvenna Kl. 20:00 Grótta - Haukar Kl. 20:00 KVA - Huginn/Höttur ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 10. júlí E2SS2ESE1 Kappakstur Kl. 11:55 Formúla 1 Tímataka í Silverstone. Fótbolti Kl. 19:00 S-Ameríku bikarinn Perú - Mexíkó (8-liða úrslit) Kl. 21:30 S-Ameríku bikarinn Paragvæ - Úrúgvæ (8-liða úrslit) Hnefaleikar Ki. 23:35 Hnefaleikakeppni Meðal þeirra sem mætast eru Oscar de Ia Hoya og Oba Carr. Siuinud. 11. júlí Kappakstur Kl. 11:30 Formúla 1 Kappakstur í Silverstone. íþróttir Kl. 21:20 Helgarsportið Fótbolti Kl. 23:20 Fótboltakvöld Sýnt frá leik KR og Watford STÖÐ 2 Akstursíþróttir Kl. 12:25 Daewoo-Mótorsport i'N Akstursíþróttir Kl. 18:00 Daewoo-Mótorsport Fótbolti Kl. 18:30 S-Ameríku bikarinn Kólumbía - Chile (8-liða úrslit) Kl. 20:30 Boltabræður Þáttur um bræðurna Þórð, Bjarna og Jóhannes Karl Guðjónssyni hjá belgíska Iiðinu Genk. Kl. 21:05 S-Ameríku bikarinn Brasilía - Argentína (8-liða úrslit) Golf Kl. 23:10 Golfmót í Evrópu BRIDGE rD^tr Sjö kínverskar í stjömulidi HM Tækninefnd Alþjóða knattspymu- sambandsins, FIFA, hefur valið sextán leikmenn í stjömulið HM kvenna í Bandaríkjunum. Flestir leikmennirnir sem valdir voru koma frá liðum Kína og Bandaríkj- anna, sem leika til úrslita á mót- inu í dag. Sjö kínverskar stúlkur eru í hópnum, fimm bandarískar, tvær þýskar, ein norsk og ein brasilísk. Valið sýnir að kínverska liðið er mjög öflugt og margir veðja á sigur þess í úrslitaleiknum. Stjömulið HM: Markverðir: Briana Scurry, Bandar., Gao Hong, Kína Varnarleikmenn: Brandi Chasta- in, Bandar., Carla Overbeck, Bandar., Wang Liping, Kfna, Dor- is Fitschen, Þýskal., Wen Lirong, Kína. Miðjuleikmenn: Michelle Akers, Bandar., Liu Ailing, Kína, Zhao Lihong, Kína, Bettina Wiegmann, Þýskal., Sissi, Brasilíu. Sóknarleikmenn: Ann Kristin Aarones, Noregi, Mia Hamm, Bandar., Sun Wen, Kína, Jin Yan, Kína. Golfmót iiiii helgina Dags. KIúbburA'öllur Mót Fvrirkomul. 9. -11. iúlí Golfkl. Vestmannaeyja Volcano Open 36 holur 10. júlí Golfklúbbur Borgarness Opið mót 18 holur lO.júIí Golfkl. Setbergs Hafnarfirði Opið mót 18 holur lO.júlí Golfkl. Kjölur Mosfellsbæ Opna Top-Flite mótið 18 holur lO.júIÍ Golfkl. Oddur Urriðavatnsdölum Karl K. Karlsson Open 18 holur 10.-11. júlí Golfldúbbur Sauðárkróks Opna Skagafjarðarmótið 36 holur ll.júlí Golfld. Leinir Akranesi Opna Akranesmótið 18 holur 10. júlí Golfklúbbur Selfoss Eldri kvlfinear Öldungamót 18 holur 10. júlí Nesldúbburinn Seltjamarnesi Kvennamót Revlonmótið 18 holur ío.-nT1 júlí Golfklúbbur Sauðárkróks Kvennamót Opna Skagafj.mótið 36 holur ll.júlí Golfkl. Leinir Akranesi Kvennamót Opna Akranesmótið 18 holur ll.júlí Golfkl. Oddur Urriðavatnsdölum Kvennamót Óskarinn Open 18 holur lO.júlí Golfklúbbur Suðurnesja Unglineamót Pepsi Cola mótið 18 holur KNATTSPYRNA ÍA gegn Lokeren á Skaganum Á morgun, sunnudag, kl. 16:00, fer fram á Akranesi seinni leikur Skagamanna og belgíska liðsins Lokeren í Intertoto-keppninni í knattspymu. Skagamenn töpuðu fyrri leiknum sem fram fór í Belgíu 3-1 og verða því að sigra með tveggja marka mun á heima- velli svo framarlega sem Lokeren takist ekki að skora mark. Það er því Ijóst að leggja verður áherslu á sóknarleikinn og um leið koma í veg fyrir að Belgamir skori. Miðað við frammistöðu Skagamanna í bikarleiknum gegn Víkingum fyrr í vikunni eru þeir til alls líklegir. Liðið spilaði hörku sóknarbolta og virðist búið að ná upp sjálfstrausti eftir erfiða bytjun á íslandsmót- inu. Með liði Lokeren leikur FH- ingurinn Amar Þór Viðarsson, en hann hefur í vetur verið einn af lykilmönnum Iiðsins. Watford í Laugardalnum Á sunnudagskvöld kl. 20:00 Ieika KR-ingar vináttuleik gegn enska úrvalsdeildarliðinu Watford og er leikurinn liður í 100 ára afmælis- dagskrá KR. Watford vann sér sæti í úrvalsdeildinni í vor, eftir að hafa sigrað Bolton í aukakeppni um laust sæti í deildinni. Liðið hefur verið á hraðri uppleið, því í fyrra vann það 2. deildina og hafði þvf aðeins eins árs viðkomu í 1. deild. Með liðinu leikur ung- mennalandsliðsmaðurinn Jóhann P. Guðmundsson og mun hann leika með liðinu gegn KR-ingum. Vantaði hársbreiddina BJÖRN ÞORLAKS- SON SKRIFAR Skipti engu Sjaldgæft er að engu máli skipti í skorlegu tilliti hvort 10 slagir fást í 4 hjörtum eða 13.1 tvímenningi sumarbridge Bridgefélags Akur- eyrar kom þessi staða þó upp sl. þriðjudag. Þannig voru hendur NS: * 4 * ÁT65 * ÁKT9 * G543 N V A S * ÁKD9 * DG43 * D54 * Á7 í spili dagsins létu NS sér nægja að spila 4 hjörtu í suður. AV skiptu sér ekki af sögnum en vestur spilaði út spaðagosanum. Suður drap með ás og spilaði síð- an lymskulega spaðaníunni sem vestur „gleymdi" að leggja á. Laufi Hjördís Eyþórsdóttir var hársbreidd frá þvf að komast í landslið kvenna í Bandaríkjunum fyrir skemmstu. var kastað úr blindum og nían hélt slag. Þá var hjartadrottningu spilað sem vestur lagði á. Hjartað brotnaði 3-2 og trompin voru tek- in af andstöðunni. Nú var hægt að kasta tveimur Iaufum til við- bótar í spaðann og fá 13 slagi. TíguIIinn brotnaði ekki (gosinn Qórði í austur) þannig að suður var býsna ánægður með slagina 13. En þegar skorblaðið var opnað kom í Ijós að engu máli skipti hvort slagir sagnhafa hefðu orðið 10 eða 13. Allir hinir höfðu nefni- Iega farið í slemmu sem vannst þó aðeins á einu borði! Hjördís nálægt landsliöinu Hjördís Eyþórsdóttir spilaði á dögunum til úrslita um landsliðs- sæti fyrir hönd Bandaríkjanna á næsta Heimsmeistaramóti kvenna í sveitakeppni. Sveit Hjör- dísar tapaði en réð þar mestu 70 impa tap í einni Iotu þegar Hjör- dís og makker hvíldu. Hjördís er ennþá vaxandi spilari og hefur at- vinnu sína af spilamennsku í Bandaríkjunum ásamt manni sín- um Curtis. Er afreka að vænta af henni í framtíðinni. Sumarbridge 1999 Fimmtudaginn 1. júlí var spilaður Mitchell tvímenningur með þátt- töku 24 para. Spilaðar voru 9 um- ferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS 1. Frímann Stefánsson - Ómar Olgeirsson 255 2. Kristinn Karlsson - Torfi Ásgeirsson 243 3. Albert Þorsteinsson - Bjöm Ámason 231 4. Sigtryggur Ellertsson - Alfreð Kristjánsson 216 AV 1. Guðmundur Baldursson - Guðbjöm Þórðarson 281 2. Jón Ingþórsson - Sigurður Kristjánsson 242 3. Þórður Sigurðsson - Guðmundur Gunnarss. 236 Báðir sigurvegaramir drógu úr Heitasta pottinum og fengu þeir Frímann og Ómar 5000 kr. úttekt hjá Brassiere Borg en þeir Guð- mundur og Guðbjörn nældu sér í 2 frímiða í Laugarásbíó. Föstudaginn 2. júlí var spilaður Mitchell tvímenningur með þátt- töku 18 para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS 1. Brynjar Jónsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 276 2. Alda Guðnadóttir - Kristján B. Snorrason 248 3. Trausti Kristjánsson - Leifur Aðalsteinsson 237 AV 1. Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 245 2. Björn Dúason - Kristinn Karlsson 227 3. Jón Viðar Jónmundsson - Eggert Bergsson 226 Bæði pörin drógu úr Heitasta pottinum. Brynjar og Villi drógu sér 6000 kr. úttekt hjá Þremur frökkum á Frakkarstíg, en þeir Eyþór og Helgi fengu 10 fría leiki ásamt fría Ieigu á skóm hjá Keilu- höllinni Öskjuhlíð. Sumarbridge 1999 er spilaður 6 daga vikunnar, alla daga nema laugardaga. Spilamennska byijar alltaf kl. 19:00. Spilaðir eru Mitchell tvímenningar með for- gefnum spilum, nema á miðviku- dögum og sunnudögum en þá er spilaður Monrad Barómeter og pörum gefinn kostur á að taka þátt í Verðlaunapotti.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.