Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Page 10
10 Útlönd Útlönd DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. Útlönd Utlönd Verðsveiflur síöustu ára hafa gert það að verkum aö nú er ekki einu sinni hægt að treysta á gull og demanta sem pottþétta fjárfestingu. Eiginlega má segja að það sé aðeins eitt sem haldið hefur verðgildi sínu í þessum ótrygga heimi og það er olían. Auk þess hefur svarta gullið þann kost aö vera allt saman eins og ógerlegt að þekkja þaö í sundur. Við þetta bætist að í Ameríku a.m.k. er afar auðvelt að komast að því. Það er yfirleitt geymt á litlum geymumí Texas, Oklahoma.Kansas eða Louisiana — og enginn til að gæta þess. Þegar harðnar á dalnum í efna- hagsmálunum leiðir það oft til auk- innar glæpastarfsemi og í Bandaríkj- unum er það nánast orðiö að tisku- faraldri að stela olíu. — Hér í Kansas höfum við enga grimma hunda, engar rafmagnsgirð- ingar eða jarðsprengjur, segir Larry Welch, alríkislögreglumaður. — Hingað getur hver sem er komið og stolið olíuaövild. Larry er einn þeirra manna sem barist hefur gegn auknum olíustuldi — en árangurslaust. Á síðustu 18 mánuðum er yfirvöldum í Kansas kunnugt um þjófnað á 200.000 tunnum af olíu (tæpl. 32 milljónir lítra). Samt er þetta taliö aðeins iítiö brot af þeim þjófnaði sem raunveru- lega á sér stað. Auðvelt að selja stolna olíu Þjófnaður þessi er framinn á allan hugsanlegan hátt. Stuldur úr birgöa- geymslum sem liggja utan við alfaraleið er ein af einföldustu aðgerðunum. Oft er líka olíufram- leiðslu olíulindanna haldið niðri á daginn með tæknilegum aðferðum. Þannig verður hún enn meiri á nótt- unni — og hverfur þá beint á oliubíla sem flytja hana á brott í skjóli nætur. Verkstjórum er mútað til aö breyta mælingatækjum svo að olían sem hverfur komi hvergi fram á skýrslum. Oft hverfa heilu olíu- prammamir á leið sinni til olíu- hreinsunarstööva á strönd Texas. — Það er varla til sú leiö sem hefur ekki verið farin tU að stela olíu, segir G.L. Hinten, öryggisgæslumaöur hjá PU'ips Petroleum Company. — Og ef hún er ekki til núna líður ekki á löngu þar tU hún uppgötvast. Þaö er heldur engum vandkvæðum bundiðaðselja stolnu oh’una. OUubíl- stjóri með stolinn ohufarm fær um 15 daU á tunnuna hjá einhverjum oUu- framleiðandanum. Sá geymir oUuna síðan í nágrenni við „rúnar lindir” sem svo eru nefndar af því að þær framleiða svo lítið oUumagn á dag að þær eru ekki háðar verðlagseftirUti ríkisins. Síöan selur framleiðandmn olíuna áfram fyrir rúmlega 34 dali á tunnu — áhættulaust. Fyrirtæki sem hreinsa olíugeyma eru líka vrnsæUr leppar fyrir oUu- þjófa. Þau geta nefnilega selt alla þá ohu sem finnst við hreinsunina án þess að tilkynna hvaðan hún kemur. Söluverð: 3—6 milljarðar dala á ári Og það er ekki lítið fé sem hægt er „Framleiðslunnier haldið niðriá daginn, þannig verður hún enn meiriá nóttunni. Á stiðustu árum hafe pappirspeningar misst allt fjárfestingargildi og það gengur upp og ofan með gullið — en svarta gullið stendur alltaf fyrir sínu. Þjófnaður á olíu gengur eins og faraldur um Bandaríkin — jaf narðvænleg iðja og f ramleiðsla á Levis gallabuxum að græða á þessari ólöglegu sölu. OlíusérfræðUigar í Texas telja að u.þ.b. 3—6% af daglegri oUufram- leiðslu í U.S. A. hverfi á þennan hátt, en dagleg framleiðsla er um 8,5 milljónir tunna. Samkvæmt því er söluverð stoUia góssins 3—6 miUjarðar dala á ári. Þetta er upphæð sem samsvarar árlegri veltu stórfyrirtækja eins og gallabuxna- framleiðandans Levis Strauss og lyfjafyrirtækisins TUne Inc. Áður tóku olíufyrirtækin því með vissu kæruleysi þótt eitthvað af oUunni hyrfi á þennan hátt. ÞeU- tímar eru nú vissulega liðnir. — Áður fyrr óttuöust ýmis oUu- fyrirtæki aö hverfa í grn risafýrir- tækjanna sem stofna afkomu Utla mannsins í hættu, segirHinten. — Nú er þessu alveg öfugt farið, nú erum við oröin aö f ómardýrunum. Við þetta bætist að það er ákaflega erfitt að koma upp um oUuþjófnað. I oUuborginni Houston vinna sex rann- sóknarlögreglumenn hjá þeUri deUd Houston lögreglunnar sem annast kærur á þjófnaöi sendinga, emgöngu að þvi aö rannsaka oUuþjófnað. En jafnvel þótt þjófarnir náist er ákaflega erfitt að sanna neitt á þá. Þaö er ekki nema í örfáum tUfeUum að saksóknara tekst aö sanna að við- komandi oUa sé stoUn frá emhverju fyrirtækjanna. OUufyrirtækin grípa því til ýmissa aðgeröa upp á eigrn spýtur. T.d. lét Samedan olíufyrirtækið setja öryggislása á oUugeymana sína. En þjófamir voru ekki lengi að vinna á þeim með logsuðutækjum. Þjófarnir láta ekki að sér hæða Geymarnir eru það Utlir og Uggja það dreift aö þaö borgar sig engan veginn að fá menn til aö gæta þeirra. Og framkvæmdastjórar oUu- fyrirtækjanna hika líka við aö koma þar upp dýrum rafeindabúnaöi til gæslu. — Það yrði aðeins tU þess að þjóf- arnir tækju myndavélamar í staðinn fyrir oUuna, segir Donald Bulard, framkvæmdastjóri hjá Samedan. En nú hefur fyrirtækiö Micro-Dots Inc. boöist til að koma hinum þrautpíndu oUufyrirtækjum tU hjálpar. Þeir vilja merkja oUuna með örfUmubútum. Á þeim má lesa nafn eigandans og er örfUmunum síðan komið fyrir í geymunum. Þær eyðast síðan við hreinsun á oUunni. Bandarísku aUíkislögreglunni Ust vel á þessa hugmynd. Vonast hún tU að geta notað merkta oUu sem beitu fyrir þjófana og náð þannig í skottið áþeim. Thomas Haywood, varaforstjóri North Texas OU and Gas Association er ekki alveg jafnviss um ágæti þessarar hugmyndar. Hann segist hafa nógu mikla reynslu af iðnaðinum tU þess að vita að í þessari beinhörðu samkeppni láti „óháðu” oUuframleiöendurnir ekki snúa svo auðveldlega á sig. Þeir myndu bara fleygja fleiri merk- ingum í geymana og leika þannig laglegaáaUa leiðindakeppinauta! (Þýttog endursagt úrDerSpiegel).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.