Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tarzan Clyde þagði en hló svo við. — Já. Carol er mjög falleg kona. — En það eru allir sem ég þekki ástfangnir í henni. Eg er orðinn vanur því. hy PETER O DOKNELL Þetta er ekki um neinar ðí rannsóknir. Nema fyrstu /\ síðurnar, hitt er um / einhverj ar — húsasölur! >: á i aétj^ÍÉi Modesty KPf Drengurinn með bogann dró \ Desmond/ örina á strenginn — / aa>tfn Wn 1 svona! Rakspegillinn semj átti að vera í klubb'- tiappdrætt-j inu. Hver setti fyrst vodka í appelsín? 1 , Sagðist vera meiddur í úlnliðnum og eitthvað fleira. Tveggja stafa orð yfir lostæti. .. Hvað ætli það sé? Mummi meinhorn wr Næsta skipti læt ég ekki leika á mig. Þá ætla ég aðþykjast vera fáráður! "V ?l>' \l*J. ** t>» • • Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8 Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum upp á heitan pott, sauna, ljósalampa og þrektæki. Meöal annars nuddbelti. Allt innifalið í 10 tíma kortum. Opið frá kl. 8.30—22.30. Skemmtanir Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á að bjóða vandaða danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaða dinnermúsík sem bragðbætir hverja góöa máltíð. Stjórnun og kynningar í höndum Krist- ins Richardssonar. Taktur fyrir alla. Bókanir í síma 43542. Hljómsveitin Atlandis. Nú er tækifærið að fá þrumugott band fyrir gott verð, ef bókað er strax. Árshátíðir og öll einkasamkvæmi, einnig almennir dansleikir. Uppl. í síma 74937 kl. 9—12 og 19—23 mánudaga til föstudaga og einnig um helgar. Einu sinni Atlandis, alltaf Atlandis. Diskótekið Disa. Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, lekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjóm, þar sem við á er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Diskótekiö Donna. Hvernig væri aö hefja árshátíöina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aðrar skemmtanir með hressu diskóteki sem heldur uppi stuði frá byrjun til enda. Höfum fullkomnasta ljósa show ef þess er óskað. Samkvæmfsleikjastjórn, fullkomin hljómtæki, plötusnúðar sem svíkja engan. -Hvernig væri að slá á þráðinn. Uppl. og pantanir í síma 43295 óg 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góða skemmtun. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blind- rammar, tilsniðið m isonit. Fljót og góö þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti Ryövarnarskála Eimskips). Snyrting Snyrti- og ljósastofan Sælan, Dúfnahólum 4, sími 72226. Öll almenn snyrting, einnig úrval snyrtivara. Leiðbeinum um val á snyrtivörum. Opiö alla virka daga frá kl. 9—18, einnig kvöldtímar eftir samkomulagi. Ath. Reynum ávallt að hafa nýjar ,perur í sólaríum-lömpum. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- og húsgagnahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi, sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017 , 77992 og 73143. OlafurHólm. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hréinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaöi. Einnig veitum við eftirtalda þjónustu: há- þrýstiþvoum matvælavinnslur, bakarí, þvottahús, verkstæði o. fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sím- um 23540 og 54452, Jón. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppum. Uppl. í síma 43838.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.