Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBERl' i sSar bee. sal c?3f uí;1 markið Fyrir nig” sagði Sævar Jónsson, miðvörður- inn sterki i Sævar sagöi að keyrslan hefði verið mikil í r leiknum en leikurinn hefði verið miklu betri í i seinni hálfleik. i — Ég haföi ekki möguleika á aö stöðva t Frank Stapleton þegar hann skoraöi fyrra - mark Ira. Var við hliðina á honum þegar i knötturinn kom — knötturinn breytti um l stefnu Stapleton í hag en það munaöi ekki í miklu að hann hafnaði á „réttum” stað, sagði i Sævar. -hrim^S^Sj íþróttir leikinn sagði Marteinn: — „Við vorum raunverulega búnir meö úthaldiö. Fórum í gegnum síöustu 15. mín. á skapinu.” Islenska liðið fékk tækifæri. Lawrenson tókst á síðustu stundu aö stöðva Lárus — felldi hann, þegar hann var að brjótast í gegn. Ég sá ekki annað en brotið væri fyrir innan vítateig. Dómarinn dæmdi aukaspyrnu og setti knöttinn á vítateigslínuna. Pétur Pétursson tók aukaspyrnuna og sendi knöttinn fram hjá vamarmúr Ira, en McDonagh markvörður var á réttum stað og varði glæsilega. Leiktíminn rann út og færi ekki nýtt. Maöur gleymir þessum leik seint vegna hörkunnar, sem einkenndi hann. Voru menn til að taka á móti Islensku leikmennirnir voru menn til að taka á móti hinum grófu Irum. Vörnin var sterk. Viðar Hall- dórsson bestur framan af. Örn Oskarsson, Marteinn Geirsson og Sævar Jónsson sterkir. Miðvallarspil- ararnir stóöu sig ekki nógu vel. Arnór Guðjohnsen var góður, eftir að hann var settur fram. Hefur þó leikið betur í landsleik. Atli Eðvaldsson var sterkur í varnarleiknum. Pétur Ormslev góður á meðan hann lék meö og Ragnar Margeirsson tók góða spretti. Lárus Guömundsson var lengstum af einn frammi — stóð sig ágætlega. Er orðinn skemmtilegur leikmaður. Þorsteinn var góður í markinu, en var svolítið taugaspenntur í byrjun leiksins. Það kom ekki að sök. — Betra að taka það út strax, sagði Þorsteinn eftir leikinn. Mark Lawrenson og Ronnie Whelan hjá Liverpool voru bestu leikmenn Irlands. Stapelton og Moran hjá Man- chester United, voru snjallir og Tony Grealish hættulegur. Irska liðiö mjög sterkt, á því var enginn vafi, en harka sumra leikmanna gekk út í öfgar. -hsím/-SOS. Tólf spor saumuð í Pétur Ormslev — meiösli hans ekki eins alvarleg og haldið var f fyrstu Frá Halli Símonarssyni — fréttamanni DVíDublin. Sem betur fer voru meiðsli Péturs Ormslev, sem hann fékk eftir að Mike Walsh frá Everton hafði brotið gróflega á honum, ekki eins slæm og haldið var í fyrstu. Pétur var fluttur á sjúkrahús, þar sem gert var að meiðslum hans. Það þurfti að sauma tólf spor við nára hans. Pétur var á sjúkrahúsinu í nótt en í dag fær hann að halda til V-Þýska- lands. Skurðurinn sem Pétur fékk var ekki eins djúpur og sýndist í fyrstu. Þessi snjalli leikmaður mun verða frá æfingum og keppni á næstunni. -hsím/-SOS. „Harkan var mikil” — Þetta er erfiðasti leikurinn sem ég hef tekið þátt í á keppnis- ferli minum. Harkan var geysileg, sagði Arnór Guðjohnsen. — Maður varð að gæta sín á að vera ekki beinlínis sparkaður út af, sagði Lárus. -hsím íþróttir rki Ira íþrótti Pétur Ormslev — meiddist illa. Marteinn ætlarað hætta... Marteinn Geirsson, fyrirliði lands- liðsins í knattspyrnu, hefur ákveðið að leikurinn gegn Spáni í Malaga 27. októ- ber verði hans siðasti landsleikur. Það verður eftirsjá að þessum snjalla mið- verði sem hefur leikið svo vel með landsliðinu undanfarin ár—verið kjöl- festa varnarinnar. -hsim Hvað sögðu Iramir eftir leikinn?: „Þetta var mjög erfiður leikur” — sagði Lian Brady, leikmaðurinn snjalli Marteinn Geirsson —fyrirliði landsliðsins. „Ég er allur marinn og bólginn f f — sagði Þorsteinn Bjarnason — Maður er vanur ýmsu — iæði heima á íslandl og úti í ielgíu en ég hef aldrei lent í vona löguðu áður. Maður cr illur marinn og bólginn, agði Þorsteinn Bjamason, andsiiðsmarkvörður frá Kefiavík. — Mike Robinson var svakalegur — hann hreinlega óð alltaf belnt á mann þó að bann ætti ekki möguleika á að ná knettinum. Hann er grófur — já, rosalega. Maður getur þakkað Guði fyrir að sleppa ómeiddur frá þessum leik, sagði Þorsteinn. Þorsteinn sagðist ekkl hafa getað komið í veg fyrir að Irar skoruðu. -hslm/-SOSj Frá Halli Símonarssyni — fréttamanni DVíDublin: — Þetta var mjög erfiður leikur fyrir okkur, en írland sigraði — og það er fyrir öllu. Létt var það ekki, sagði Liam Brady, miðvallarspilarinn skemmtilegi, eftir landsleikinn hér i Dubiin. Brady sagði að honum hefði fundist leikmenn nr. 7 og 8 í íslenska Uðinu bestir (Amór Guðjohnsen og Ath Eðvaldsson). „Stórir og sterkir" — Islendingarnir eru stórir og sterkir og það er erfitt að leika gegn þeim — og leggja þá að veUi. Það tókst og ég er ánægður með úrsUtin. Fyrir- Uöinn Marteinn Geirsson er mjög sterkur ieikmaður og aUir islensku vamarmennirnir em mjög sterkir, sagði Frank Stapleton frá Manchester United, einn albesti leikmaður Irlands í leiknum. „Þorsteinn góður" — Eg hreifst mest af markverðinum Þorsteini Bjamasyni. Hann er mjög góður markvörður — öraggur. Betra liðið sigraði. Fyrri hálfleikurinn var slakur en sá seinni miklu betri og þá var spennan í hámarki, sagði Michael Hyland, einn af stjórnarmönnum írska knattspymusambandsins, eftir leik- inn. -hsim/-SOS. STAÐAN Staðan er nú þessi í sjöunda riðU E vrópukeppni landsUða: HoUand 2 110 3—23 Írland 2 10 13—22 Malta 1 1 0 0 2—1 2 ísland 3 0 1 2 2—5 1 Spánn 0 0 0 0 0—0 0 ’Leary geysi- lega grófur...” sagði Lárus Guðmundsson, sem fékk að finna fyrir honum — Það var erfitt að fást við vamar- leikmenn irska Uðsins. Þegar maður fékk knöttinn, reyndi ég að losa mig við hann strax — tók ekki áhættuna á Alltum lands- leikinn ÍDV 1 4ALLUR | 1 DUBLIN 1 að vera sparkaður niður, sagði Láras Guðmundsson, sóknarieikmaður frá Waterschei i Belgíu. — Ég hef ekki leikið harðari leik og það var óskemmtUeg reynsla að leika gegn David O’Leary hjá Arsenal, sem gerði hvað sem hann gat tU að sparka í mig — meira að segja með hælnum þegar hann sneri baki við mér. Hann er mjög þungur leikmaður og reynir að vinna það upp með hörku og óþarflega grófum leik. Það er ekki tU knatt- spyraa i honum — hann er bara „stoppari”, sagði Lárus, sem átti oft i höggi við þann stóra miðvörð Arsenal. -hsím/-SOS. „Strákarnir stóðu sig mjög vel” — sagði Árni Þorgrímsson — Ég get ekki annað en verið stoltur af íslensku leikmönnunum. Þeir börðust gífurlega aUan leik- inn, sagði Árni Þorgrímsson, vara- formaður KSÍ og aðalfararstjóri íslenska landsliðsins í Írlandi. Árni sagði að það hefði verið mikið áfaU þegar strákarnir fengu seinna markið á sig aðeins augna- bUki eftir að Sævar fékk guUið tæki- færi til að jafna metin. Strákamir stóðu sig vel. Já, mjög vel, sagði Ámi. -hsim óttir íþróttir íþróttii íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.