Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR14. OKT0BER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vélastilling — vetrarskoöun. Verö meö kertum, platínum og sölusk. 4 cyl. 693 6 cyl. 814 kr., 8 cyl. 912 kr. Notum fullkomin tæki. Vélstillingar, blöndungaviögeröir, vélaviögeröir. T.H. stilling, Smiöjuvegi E 38 Kópav. Sími 77444. Betra en nýtt og bilar aidrei. Sjóöum saman pott-ál t.d. kúplingshús, gírkassa, hásingar, olíupönnur, véla- hluti o.fl. o.fl. Gerum tilboö ef óskaö er. Vélsmiöjan Seyöir, Skemmuvegi 10 L Kópavogi, sími 78600. Síisalistar, höfum á lager á flestar geröir bifreiöa sílsalista ■ úr ryöfríu spegilstáli, munstruöu stáli og svarta. Onnumst einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. A1 & blikk, Smiöshöföa 7 Stórhöföamegin, sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918. Bílaleiga A.L.P. Bílaleigan auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Fíat 131' og 127. Góðir bílar, gott verö. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. A.L.P. Bílaleigan Hlaöbrekku 2 Kópavogi., Sími 42837. Bílaléigan Bílatorg, nýlegir bílar, bezta veröið. Leigjum út fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu Charmant, sækjum og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514. Heimasímar 21324 og 25505. Bílatorg Borgartúni 24. Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöö- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um verðiö hjá okkur. Sími 29090 (heuna- simi) 82063. Opið allan sólárhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Útveg- um bílaleigubíla erlendis. Aöili aö ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súöavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa- fjaröarflugvelli. S.H. bílaleigan, : i Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, meö eöa án sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur áður en þiö leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Daihatsu Charmant LE ’82, ekinn 9.000 km,til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari. Sími 38053. Volvo árg. ’72. Til sölu Volvo 144 árg. ’72, ekinn 130 þús. km. Verö 42 þús. kr. Uppl. í síma 93-2558. Til sölu Willys ’66, upphækkaöur á nýjum, breiöum dekkjum og Jackman felgum, er meö Volvo B 18 vél. Skipti æskileg á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 75897 eftir kl. 19. Sparneytinn og góður í snjó. Til sölu Autobianchi árg. 1978 í góöu lagi, nýskoöaður. Vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 17153. Til sölu Scout ’67. Mikiö endumýjaöur, klæddur að innan. Þarfnast smálagfæringar. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 17078 eftir kl. 21. VW1303 árg. ’74, mjög góöur, ekinn 84 þús. km, mikið endurnýjaöur, ryölaus, tvöfaldur dekkjagangur, útvarp. Verö 25 þús. kr. Skipti möguleg. Sími 86722 milli kl. 9 og 18næstu daga. Afsöl og sölu- tílkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla \33.----“7 rn Bílar fyrir skuldabréf. Plymouth Volare station árg. 1980, inn- fluttur nýr '81, 6 cyl., sjálfskiptur. Matra Simca Renko árg. 1979, Chevrolet Impala árg. 1972, 2ja dyra hardtop. Uppl. í síma 92-8509. Til sölu Gremlin árg. ’74 meö stólum, sjálfskiptur í gólfi, bíll í toppstandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 76946. Til sölu Subaru 4wd árgerö ’77, einnig 6 cyl. Willys meö húsi, þarfnast lagfæringar. Skipti möguleg á vélsleða. Uppl. í síma 66493. Lada Sport árgerö ’79, vel meö farin og í toppstandi, til sölu. Uppl. í síma 79567 e. kl. 21. Til sölu Nova 6 cyl., árg. ’74. Skipti koma til greina á minni bíl. Uppl. í síma 73571 eftir kl. 19. Austin Mini ’76 til sölu, góöur bíll, nýskoöaöur. Verö 35 þús. Uppl. í síma 42528. Til sölu Fíat 127 árg. ’73, lítur vel út. Uppl. í síma 85996 og 85507. Til sölu Audi 80S árg. ’74. Góö kjör. Uppl. í síma 51917. Mjög góöur bíll. Til sölu Austin Allegro station árg. ’78 í toppstandi, bill í sérflokki, útvarp og segulband. Góö vetrardekk fylgja. Skipti möguleg. Uppl. í síma 16956 og 84849 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Ford Mercury Monarch árg. ’77, fallegur bíll í topplagi. Einnig á sama stað til sölu Mazda 323 árg. ’78, einnig í topplagi.Uppl. í síma 39745 í kvöld og næstu kvöld. Greiöslukjör. Til sölu Mazda 626 1600 árg. ’79, 4ra dyra, ekin 38 þús. Verö ca 95 þús. Uppl. í síma 32733 eftir hádegi. Daihatsu Charade árg. ’80 tU sölu, keyröur 2800 km, fjögurra dyra, vel meö farinn. Uppl. í síma 99-1211 eftir kl.7. Mazda 929 árg. ’76 til sölu, ekin 80 þús. km, verö kr. 50 þús., einnig GMC raUy Wagon árg. ’77. Uppl. í síma 28306. TU sölu Grand Torino station árg. ’75, V8 400 CC, sjálfskiptur, vökva- stýri, vökvabremsur, í góöu ástandi. Uppl. í síma 44143. Honda Civic ’78 tU sölu, sjálfskipt, í mjög góöu lagi. Uppl. í síma 71446 eftir kl. 18. Mazda 323,1,3, sjálfskipt, 4 dyra árg. ’82, ekin 16700 km, til sölu. 4 ný negld snjódekk á felgum. 90 þús. út, eftirstöövar, 60 þús., eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 42758 eöa 21299. Lada 1200 árg. ’79, ekinn 48 þús. km, tU sölu, skakkur á grind, góöur bUl, útvarp og kassettu- tæki, fæst á 27 þús. Uppl. í síma 74336 og 46536. TU sýnis á bUasölunni Skeifunni. Daihatsu Charade árg. ’80 tU sölu, 4ra dyra, í mjög góöu standi. Uppl. í sima 50211. TU sölu Datsun 140 J árg. ’74, mjög mikiö yfirfarinn, gott lakk, 160 J vél, ekinn 32 þús. km. Skipti möguleg á góðum vatnabát meö mótor. Uppl. í síma 51694 eftir kl. 16. Toyota Corona Mark II árg. ’73 tU sölu, upptekin vél, ný dekk. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 79631 eftir kl. 7. Til sölu Ford Bronco ’66, góöur bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 52371 og 86281 eftir kl. 19. Bflar til sölu TU sölu. AMC Hornet ’73, 2ja dyra, „hatch- back”, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og meö dráttarkúlu. Á sama staö Fiat. 128 ’74 (selst á 2000 kr.). Uppl. í síma 34248. Cortina árg. ’79 til sölu, ekinn 52 þús. km, góöur bUl, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 73236. Chevrolet Cevy Van árg. ’74, lengri gerð, tU sölu. FúUkomin innrétt- ing. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 94-7755. Tökum neöanskráö verðbréf í umboös- sölu: Spariskirteini rikissjóös Veöskuldabréf meö lénskjaravísitölu Happdrœttislén rikissjóös Veðskuldabréf óverötryggö Vöruvixla. Höfum kaupendur aö spariskirteinum rikissjóös útgefnum 1974 og eldri. Hjá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verdbréf og víxla. Verðbréfamarkaður Íslenska f rimerkja bankans. 0 jLækjargötu 2, Nýja-biói. Simi 22680' TU sölu Austin AUegro árg. ’77, þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 86434 eftir kl. 20. OldsmobUe Cutlas 350 cub., árg. ’69, tU sölu, spUttaö drif, á breiö- um dekkjum. Einnig tU sölu stereo- græjur. Uppl. í síma 75091. TU sölu Austin AUegro árg. ’78, selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 38222. TU sölu Datsun disU pickup árg. ’81, vetrar- og sumardekk og klæddur paUur. Verð 125 þús.Uppl. í síma 30677. Datsun 120 Y ’78 tU sölu. Uppl. í síma 78644 eftir kl. 19. TUsölu3bflar: Bedford dísU sendibUl, árg. ’75. Volks- wagen rúgbrauö, paUbUl árg. ’70, og Ford Econoline árg. ’74, skipti koma til greina. Uppl. í síma 28922 og 45973. Intematlonal rúta árgerö ’74 tU sölu eða leigu, 36 manna. Ástand gott, Utið ekin. TUvalin fyrir verktaka, frystihús eða í skólaakstur. Góð greiöslukjör. Uppl. í síma 10821. Datsun 160 J SSS árg. ’77 tU sölu. Uppl. í síma 82564 eftir kl. 19.30. TU sölu Ford Cortina árg. ’71, góö vél, útlit þokkalegt, skoöaöur ’82. Staögreiösluverö 10 þús., annars góö greiöslukjör. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 19. TU sölu Peugeot árg. ’70, selst á 5 þús. Uppl. í sima 13227. Sala skipti. Gott eintak af Rambler Classic ’66, lít- ur vel út utan sem innan, góö vél, þarfnast smálagfæringar. Til greina koma skipti á hljómtækjum eöa öllu mögulegu, en ekki bíl. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 84117 eftir kl. 7 og alla helgina. Sparneytinn, framhjóladrifinn. TU sölu Austin Mini árg. ’76, skoðaöur ’82, Utur vel út, hækkaöur- og er á góöum dekkjum. Uppl. ísíma 14464. TU sölu er Alfa Romeo Julietta árg. ’78. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 92-6569. TUsöluWUlys CJ5 árg. ’74, 6 cyl. Verö 80 þús. kr. Uppl. í síma 51541 miUi kl. 18 og 20. TU sölu Isuzu ’82 pickup, 4x4, dísU, ekinn 10 þús. km. Skipti koma til greina. Sími 38294 eftir kl. 20. Toyota Corolla ’76 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-2348 eftirkl. 19. Jeppaáhugamenn athugiö. Til sölu er WiUys Overland, dísU árg. ’52, mjög góö vél og góð Lapplander- dekk. Staögreiöslutilboö óskast. Einnig gæti komiö tU greina góö út- borgun. Uppl. ísíma 85231. TU sölu Lada Canada 1600 árg. ’82, fæst á 90 þús. gegn staö- greiðslu. Uppl. í síma 50694. Cortina 1300 árg. ’71 tU sölu, mikiö nýuppgerð, ekin 70 þús. á vél. VerðtUboð. Uppl. í síma 92-3972. TU sölu Saab 95 station árg. ’73, góður og faUegur bfll. Sími 40365 eftirkl. 19. Saab 96 árg. ’73 og Trabant árg. ’78 model. Báöir bUar eruskoöaðir. Uppl. ísíma 44425. TU sölu Cortina árg. ’76, ekin aöeins 50 þús. km, einnig Chevro- let Nova árg. ’70, 8 cyl., 307. Uppl. í síma 77780 eftir kl. 19. Bflar óskast 22 manna Benz. Oska eftir aö kaupa 22 manna Benz meö lítiUi útborgun en öruggum greiðslum eftir áramót. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e." kl. 12. H-466. Skólastúlka óskar eftir aö kaupa vel meö farinn Trabant á mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 53766 eftirkl. 20.30. Óska eftir nýlegum fólksbU eða pickup í skiptum fyrir fal- legan Morris Marina árg. ’80, hef aUt aö 50.000 í peningum (+mánaöargr.) miUigjöf. Uppl. í síma 46050 og 46087 á kvöldin. Óska eftir að kaupa stationbU, t.d. Volvo eöa Toyota á verö- bilinu 60—80 þús. kr. Uppl. í síma 53202. Óska eftir Lada Sport, ekki eldri en árg. ’79. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-197 Óska eftir bfl á verðbilinu 25—35 þús. kr. í skiptum fyrir vörulager aö verömæti 50—60 þús. kr. (amerísk leikföng og gjafa- vara). Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-243 Húsnæði í boði _______ ""V Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæðis- augiýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV augivsinaadeild. Þverholti )11 ogSíðumúla 33. j — ----------— 2ja herb. ibúð á Akureyri tU leigu. Laus nú þegar. Uppl. í síma 96-24174 á skrifstofutíma. Herbergi með aðgangi aö eldhúsi og baöi til leigu fyrir konu gegn heimiUshjálp. TUboö óskast lögö inn á augldeild DV merkt „Heimilishjálp”. Einbýlishús tU leigu á Höfn í Hornafirði. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogir eöa Hafnarfirði. Uppl. í síma 51203 og 40382. tbúð tU leigu, 2 herbergi og eldhús í Hlíöunum, ein- göngu bindindisfólk kemur tU greina. Tilboö merkt „Ösp 100” sendist aug- lýsingadeild DV fyrir hádegi laugar- daginn 16. okt. ’82. TU leigu 2ja herb. ibúð í Vestmannaeyjum í skiptum fyrir íbúö af svipaöri stærö í Reykjavík, leigu- tími 1 ár. Uppl. í síma 98-1798 eftir kl. 19. 3ja herb. íbúð meö húsgögnum og síma til leigu í Hraunbæ frá 1. nóv. ’82 til 1. maí ’83, fyrirframgreiösla. Leigist einstaklingi eöa bamlausum hjónum. TUboö legg- ist inn á auglýsingadeild DV fyrir 20. okt. ’82 merkt „Hraunbær 232”. Húsnæðitflleigu, embýUshús í Mosfellssveit, 4 svefnher- bergi, sjónvarpshol, stofa og eldhús á einni hæö. Leigist í aUt aö 2 ár. TUboö óskast sent DV innan hálfs mánaöar merkt „MosfeU 3062”. TU leigu góð 3ja herb. íbúð á Seltjamarnesi, laus 1. nóv. Húsa- leiga greiðist mánaöarlega, tryggingarfé 15 þús. kr. Tilboð sendist DV fyrir 20. okt. merkt „Trygging 419”. Húsnæði óskast Við emm tvö, bæöi í Háskólanum, og óskum aö fá leigða íbúð. Uppl. í síma 13761 eftir kl. 13. Ungt par með tvö böra vantar 2ja—3ja herbergja íbúö strax á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 74929. 3ja—4ra herbergja góð íbúð óskast á leigu, tvö fuUorðin í heimili, fyrirframgreiösla fyrir hendi. Uppl. í símum 36160 og 15605. Óska að taka á leigu litla ibúð i nokkra mánuöi í eöa sem næst gamla miöbænum. ATH. Þarf ekki aö vera í góöu standi gegn sann- gjarnri leigu. Reglusemi, öruggar greiöslur. Uppl. í síma 15960 á daginn og 10811 á kvöldin. Ungur einhleypur karlmaður óskar eftir litilli íbúö eða rúmgóöu her- bergi til leigu. Reglusemi, góö umgengni og skilvísar greiöslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—369 Barnlaus hjón á besta aldri óska eftir 2ja herb. íbúö til leigu sem aUra fyrst. Við lofum góöri umgengni, ernhver fyrir- framgreiösla möguleg. Nánari uppl. í síma 46526 í kvöld. 46 ára gamlan kennara vantar 1—3ja herb. íbúð strax, eöa fyrir 1. desember. Reglusemi, snyrtimennsku og skilvísum greiðslum heitiö. Franz Gíslason, sími 45317 eða 19755. Hjúkrunarnemi á 3ja ári, meö 1 barn, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla og öruggar mánaöar- greiðslur. Uppl. í síma 54851. Vantar herbergi fyrir ungan pilt, helst sem næst Skeifunni. Reglusemi og góö umgengni. Uppl. í síma 84497. Reglusemi, 22ja ára háskólanemi óskar eftir herbergi í vesturbænum,. eöa sem næst Háskólanum, með aðgarigi aö eldhúsi. Uppl. í síma 93- 1698. Nýsjálensk stúlka óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi. Regluseini og góöri umgengni heitiö (fyrirframgreiösla ef óskaö er). Uppl. í síma 71340. 4ra herb. íbúð, eöa stærri, óskast. Uppl. ísíma 78650.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.