Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 4
4 DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. Skákkeppni framhaldsskóla 1985 hefst á Grensásvegi 46, föstudaginn 15. mars nk. kl. 19.30. Keppninni verður fram haldið laugardaginn 16. mars kl. 13 — 19 og lýkur sunnudaginn 17. mars kl. 13 — 17. Keppt verður í fjögurra manna sveitum (fyrir nemendur f. 1963 og síðar) og er öllum framhaldsskólum heimil þátt- taka í mótinu. Þátttöku í mótinu má tilkynna í síma Tafl- félags Reykjavikur á kvöldin kl. 20 — 22, í síðasta lagi fimmtudaginn 14. mars. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46, Rvík, símar 83540 og 81690. KOIMUR ATHUGIÐ ÍBl 5 Ný 3ja vikna megrunarnámskeið í njjB leikfimi, frúarleikfimi og Aerobic að hefjast. 50 mín. hopp og línurnar í lag. i j Vinsamlegast látið innrita ykkur í síma 15888. 3 l&s Tulliaog Auöur. 1 Íi iííihmÍÉ Orkulind, Brautarholti 22. ’ Svæðið fyrir framan kirkjuna. Þar á að reisa hús fyrir fjölfötluð börn. DV-mynd KAE. Lóðadeilur í Laugarnesinu Til stendur að byggja hús fyrir f jöl- fötluö börn við Kringlumýrarbraut nálægt Laugameskirkju. Hafa fyrirhugaðar framkvæmdir fariö fyrir brjóstið á nokkrum íbúanna sem vilja að svæðið verði áfram grænt svæði. I samtali viö DV sagöi Ingibjörg Magnúsdóttir, íbúi í hverfinu, að til væri mótmælaskjal með mörg hundruð undirskriftum sem safnaö heföi verið fyrir u.þ.b. 10 árum til aö mótmæla byggingu á þessu svæði. Taldi Ingibjörg að sá undirskrifta- listi væri enn í fullu gildi. „Við höfum ekkert á móti fjölfötluðum börnum. Þetta er líka ákaflega skrýtinn staður fyrir fötluð börn, rétt við hraðbraut. Ég hef heyrt raddir um þaö að f ólk muni Qytja úr hverfinu ef þaö verður byggt þarna.” Davíð Oddsson borgarstjóri sagði í samtali við DV að allt græna svæðið við kirkjuna myndi standa ósnert. Hér væri um að ræöa smáreit undir byggingu sem samsvaraöi hálfu ein- býlishúsi. „Ég held að það fari vel á því að aðskilja kirkjulóöina frá Kringlumýrarbrautinni. ’ ’ -EH. Árg. Km Kr. Toyota Crown dísil 1980 123.000 320.000 Opel Rekord sjálfsk. 1982 47.000 470.000 Mazda 626 2000 sjálfsk. 1980 67.000 220.000 Volvo Lapplander yfirb. 1980 12.000 670.000 Mazda 626 1600 1981 28.000 245.000 Toyota Cressida dísil 1982 98.000 450.000 Honda Civic sjálfsk. 1982 25.000 270.000 Isuzu Trooper bensín 1984 13.000 720.000 Honda Accord EX hatchback 1982 39.000 395.000 Ch. Citation, 6 cyl., sjálfsk. 1980 88.000 275.000 Ch. Malibu Classic 1978 240.000 Opel Rekord dísil Berlina 1982 420.000 Vauxhall Chevette st. 1977 80.000 95.000 Dodge Ramcharger S.E. 1979 26.000 490.000 Ch. Malibu Classic 2ja d. 1981 42.000 480.000 Buick Skylark LTD 1977 49.000 240.000 Lada Sport 1979 59.000 160.000 Ch. Malibu Classic 1980 60.000 350.000 Mazda 323 1,5 1983 21.000 320.000 Volvo 245 DL station 1982 60.000 420.000 Mazda 323 1978 75.000 120.000 Mazda 929 1982 19.000 400.000 Opiö virka daga kl. 9-18 (opiö í hádeginu). Opiö laugardaga kl. 13—17. Sími 39810 (bein lína). BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Nú gefet þér tækifæri til að eignast ITT litasjónvarp meö 8000,- króna útborgun. Arið 1984 var stórt ár í sögu ITT á íslandi. Þegar í sept- embervarljóstaðvið fær- im langt umfram áætlanir í sölu ITT jónvarpstækja. Þessi Vestur-Þýsku jónvarpstæki hafa reynst frábær- ;ga og em myndgæði, litir, hönnun 'g allur frágangur í sérflokki. 3ELU m S J ÓN V ARPSDEILD Skipholti 7 • Símar 26800 og 20080 Reykjavík. ITT hafa verið ódýmstu sjón- varpstækin á markaðinum, — nokk- uð sem fáir þorðu að trúa. Fyrirtæki eins og ITT sem fyrst allra í heimin- um kynnir „Digital” eða stafrænt sjónvarp og flytur út meira en 'A hluta allara sjónvaipstækja frá Þýskalandi, leggur metnað sinn í að geta boðið ITT sjónvörp á sem lægstu verði í hverjum markaði. 2ja ára ábyrgð. Audio Video Elektnonik Tœkni um allan lieím ITT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.