Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1985, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 9. MARS1985. 7 EITUR ÁEYJU ÁR ÆSKUNNAR 1985 ríska herstööin á Keflavíkurflugvelli sé sú eina í heimi sem sé laus viö fíkni- efnavandann. Hvaö segir Rúnar? „Piss-test" á Veilinum „Þetta er miklu minna en var. Kanamir eru allir í bjómum og ég verö sáralítið var viö þetta þau skipti sem ég er upp á Velli. Enda er eftirlitið svo strangt þarna hjá hernum. Þeir vaöa meö hasshunda inn í híbýli hermannanna, eru meö „piss-test” og allt hvaö eina. Ég verö miklu meira var viö fíkniefni þegar ég er aö spila í Reykjavík. Þar virðist þetta vera út um allt. Og þá á ég ekki við Hlemm, þarspila égaldrei.” Fíkniefnavandi í prívathúsum — Hvaðáttuþá við? „Ég á við þennan tvískinnung sem ríkir í þessum efnum á Islandi.-öll fíkniefnaumræöa snýst um Hlemm og einhverja krakka sem hanga þar. Svona krakkar hafa alltaf verið til, þeir vom til þegar ég var ungur og þeir eiga alltaf eftir aö vera til. Þessi hópur notar allt sem hægt er aö ná í en það þarf enginn aö segja mér aö þama sé fólkið sem torgar þeim 70 kílóum af hassi og 13 kílóum af amfetamíni sem talið er aö séu í umferð hér á ári. Stór- neytendurnir eru eldra fólk sem situr í prívathúsum og reykir sitt hass í kyrr- þey. Þarerfíkniefnavandamáliö.” Rúnar snýr sér aftur í stólnum. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. Sími 686511. str MATAR Trúbrot skirði eina hljómplötu sina „Undir áhrifum". „Við vorum undir áhrifum og skirðum plötuna i eigin hausa," segir Rúnar. Myndin á albúminu var tekin á öskuhaugunum á Keflavikurflugvelli. Kveikir á rauðum, gulum og grænum tökkum í stúdíói sínu. Hann þarf aö fara að vinna. Er að taka upp „library- music” eins og hann nefnir þaö. Tónlist sem erlendir aöilar hafa á lager þegar grípa þarf til hljóöa. T.d. ef þyrfti nýtt kynningarstef fyrir Kast- ljós. Svo býr hann til hugleiöslutónlist á kassettur fyrir jógakennara í Þýska- landi. Það er ýmislegt brallað í Keflavík. -EIR. Við höfum lagt traust okkar áOSRAM S'UDIC' ÍÍÓJ.VILR ,4-OG flóamarkaður ' FÆREYSKA SJÓMANNAKVINNUHRINGSINS verður haldinn í sjómannaheimilinu, Skipholti 29, sunnudaginn 10. mars. kl. 14. Á boðstólum verða heimabakaðar kökur, prjónaðar peysur auk fleiri góðra muna. Síðumúla 30, sími 68-68-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.