Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR14. JUNl 1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Mikið hringt, minna skrifað Neytendasamtökin hafa flutt skrif- stofu sina aö Hverfisgötu 59, 2. hæö. Samtökin voru áöur til húsa í mjög þröngu húsnæöi í Austurstrætinu. „Mikiö er hringt með alls kyns fyrir- spumir til samtakanna en minna er um skriflegar kvartanir. Við teljum þaö vera vegna þess að áróöur okkar hafi borið árangur og fariö sé að taka meira tillit til neytenda en áður,” sagöi Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali viö DV. Starfsmaöur og framkvæmdastjóri samtakanna er Guösteinn V. Guð- mundsson og er opiö á skrifstofunni kl. 10—12.30. A.Bj. Haraldur Theódórsson, versl. Geysi, sýnir okkur mjög skemmtilegt kola- grill með loki. Á lokinu eru loftgöt sem hægt er að loka þegar eldamennsk- unni er lokið og þð drepst i kolunum og hægt að nota þau aftur. Þetta grill kostar 5.250 kr. Þar voru einnig til grill á 1.375 kr., 1.870 kr. og ferköntuð á 2.650 kr. meira. Tilvalinn í ættarmót eða starfs- mannaferöalög. Hrásalatið okkar var bæði fallegt, hollt og gott. Hrásalat og pappadiskar Sjálfsagt er að boröa af pappa- diskum í útigrillveislum. Þeir eru til í flestum matvörubúðum. Viö keyptum okkar í Hagkaupi og þeir kostuöu 69 kr. (50 diskar) sem gerir rúmar 3 kr. á disk. Ef ekki eru til bastdiskar til þess aö hafa undir pappadiskunum er hentugast aö hver fái tvo diska, annars vilja diskamir bögglast. Meö grillmatnum er nauðsynlegt aö hafa hrásalat. Það bjuggum við til úr niöurskornu kínakáli, tómötum f bátum, einum ugly og nokkrum vin- berjum. Fallegt og gómsætt. Loks má geta þess aö hægt er að grilla fisk, en þá verður aö hafa þar til gert tæki sem er tvær ristar sem klemmdar eru saman (kosta 550 kr. í Miklagarði). Viö höfum heyrt af sér- lega gómsætum silungi sem grillaöur er í heilu lagi, fylltur með bláberja- lyngi. Við eigum eftir að prófa þaö. Verði ykkur að góöu í eigin grill- veislu. A.Bj. Nótulaus viðskipti geta virst hagstæð við fyrstu sýn. En þau geta komið þér í koll því sá sem býður þér slíkt er um leið að firra sig ábyrgð á unnu verki. 'En þeir sögðust vera vanir...” I Útilifi, Glæsibæ, er mjög gott úrval af útigrillum. Þetta eru gasgrill. Það til hægri kostar 23.000 kr. Það minna, t.h., kostar 10.360 kr. Þau eru úr ryðfriu efni og þola að standa úti i hvaða veðri sem er. Þeim fylgir gaskútur og plasthlH. Taktu nótu - það borgar sig Samkvæmt lögum og reglugerðum um söluskatt og bókhald er öllum sem selja vöru og þjónustu skylt að gefa út reikninga vegna viðskiptanna. Reikningar eiga að vera töiusettir fyrirfram og kaupanéi á að fá eitt eintak. Sé um söluskattsskylda vöru eða þjónustu að ræða á það að koma greinilega fram á reikningi. Mú kemursérvel að hafa nðtu ... FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsingaþjónustan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.