Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR14. JUNI1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Egveit ekkihvaö 1 demantar eru, en ef ,Tarzan segir aö þetta sé gott. þé er, Klukkustundum ' saman eru dýrgripir tindir upp úr holunum ’ þaö það. ElliOtt vJomw CslARrO TARZAN®'/ Ls\\ \ íhÆ Trademark TARZAN owned by Edgar Ricel Burrougha, Inc. and Uaed by Permiaaion Tarzan Par msfl ungbarn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. okt. Hann stundar nám í Lögreglu- skólanum. Vinsamlegast hringið í sima 96-21335. Reglusamur maflur utan af landi óskar eftir einstaklings- ibúö eða góðu herbergi með baöi. Uppl. ísírna 54853 e.kl. 18. 3ja—4ra herb. íbúð óskast frá ágústbyrjun. Ákjósanleg staðsetning Hlíðamar eða nágrenni. Sími 24247 eða 93-5292. Ung hjón, hjúkrunarfræðing og kennaranema, vantar 2ja herb. íbúð frá 1. sept., sími 45008. Óska eftir einstaklingsíbúð eða góðu herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 687345. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Aðeins tvær fullorðnar manneskjur í heimili. Uppl. ísíma 13324. Atvinnuhusnæði í Auflbrekku er laust gott húsnæði, samtals 370 ferm, stór, bjartur salur, 4,5 m á hæð. Hentugt húsnæði fyrir verslun, heildsölur, kynningu á vörum, léttan iönað o.fl. Uppl. í síma 19157. Fyrirtæki óskar eftir atvinnuhúsnæði frá 50—80 ferm í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651601 á dag- inn og 78702 á kvöldin. Skrifstofuherbergi til leigu nálægt Hlemmi. Laust strax. Uppl. í síma 22066. Til leigu 85 fermetra iðnaðarpláss i Hafnarfirði. Stórar inn- keyrsludyr, góð lofthæð. Sími 54332 eða 51051. Atvinna í boði 1. stýrimann og 1. vélstjóra vantar á MB Olaf Bjama- son SH137. Uppl. í síma 93-6294. JómiAnaAur. Viljum ráða jámiðnaðarmenn og vana aðstoðarmenn. Uppl. í síma 53822. Vantar konu hálfan daginn í mötuneyti. Uppi. í síma 10200 mötuneyti, frá kl. 9—16. Ábyggileg stúlka óskast til að gæta þriggja barna nú þegar og til ágústloka. Dveljum að mestu utan bæjarins. Fæði og húsnæði fylgir. Uppl. í síma 11278 eða 612727 eftir kl. 18. Umboðsmenn vantar um allt land fyrir breskan videoklúbb, góð laun í boði. Uppl. í síma 91-11026 eftir kl. 20. Óskum afl ráfla stúlku til þjónustustarfa nú þegar. Framtíðarstörf. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofu frá kl. 13—16. Flugbar-inn, Oöinsgötu 4. Óskum eftir duglegum starfskrafti til aöstoðar við úrbeiningu og pökkun á matvælum. Islenskt- franskt eldhús Völvufelli 17, sími 71810. Sölumaflur, freelance. Heildverslun með vinsæla, vel þekkta vöruflokka í sælgæti og matvörum óskar eftir vönum sölumanni á bil. Góðar prósentur í boði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H—799. Óskum eftir afl ráfla duglegan og reglusaman starfsmann til lager- og útkeyrslustarfa. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Uppl. hjá verkstjóra í síma 81022. Olfuborpallar. Hvemig á að fá vinnu á olíuborpalli? Hafirðu áhuga á að fá allar nauðsynlegar upplýsingar sendu stórt, frímerkt umslag meö nafni og heimilisfangi ásamt kr. 550 í Pósthólf 4108, Reykjavík 124. Starfskraftur óskast í verslun, þarf að hafa góða þekkingu á hljómtækjum og hljóð- færum. Tilboð sendist, merkt „7476”, fyrir miðvikudaginn 19. júní ’85. Atvinna óskast Tvitugur karlmaður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 52738 eftir kl.19 í kvöld og næstu kvöld. 23ja ára nómsmaflur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i síma 71123 e.kl.19. 23 ára námsmaflur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 71123 eftirkl. 19. Stoppl Duglegan strák, sem er að verða 16 ára, vantar vinnu í sumar. Uppl. í síma 42415. Sumaratvinna. 19ára piltur óskar eftir atvinnu, hvar sem er á landinu, hefur stúdentspróf. Sími 99-1049. Reyndur húsasmiflur getur tekið að sér viðgerðir og hvers konar breytingar á húsum, svo og nýsmíði. Uppl. í síma 651708 frá 17— 21. Stoppl Duglegan strák, sem er að verða 16 ára, vantar vinnu í sumar. Uppl. í síma 42415. Kjötiflnaflarmaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu á höfuð- borgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 21883 eftirkl. 18. Ungan röskan mann vantar kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina, er ýmsum störfum vamu-. Uppl. í síma 46265 eftir kl. 19. Atvinnurekendur, athl Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar 27860 og 821081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.