Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1985, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR14. JONI1965. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflar óskast Óska oftir Mazda 626 Hatchback árg. 1984, staögreiösla. Uppl. í sima 74683. Óska eftir Daihatsu Charade, Mazda 323, Mazda 929 og Toyota Carina, bílar ’79—1'81. Uppl. í sima 99-3460. Óska aftir Subaru efla Tercel 4x4 '82—’83 í skiptum fyrir Daihatsu Runabout ’82. Sími 46148 eftir kl. 19 virka daga og allar helgar. Mikil eftirspurn. Vantar evrópska og japanska bíla. Verðbil 150-300 þúsund. Sérstaklega BMW, Fiat Uno, 127, Panda og Suzuki, ’82 - '85. Bílasala Garöars Borgartúni 1, sími 19615. Húsnæði í boði Seltjarnarnes Ný glæsileg 4ra—5 herbergja íbúð á 4. | hæö, stórar svalir. Reglusemi og góö umgengni áskilin. Leigutími 1-2 ár. Til- boö sendist DV (Pósthólf 5380 125 R) merkt „Fagurt útsýni”. Til leigu i 3 mðnufli 3ja herb. íbúö. Uppl. í sima 79629 eftir kl.17. 2ja herb. íbúfl í Asparfelli til leigu. Leigutími 1-2 ár. Einhver fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 18. júní, merkt „Asparfell807”. , Herbergi með oldunar- og snyrtiaöstöðu til leigu, helst fyrir nema. Reglusemi skilyrði. Sími 79587. Til leigu, í 2 ár, rúmgóð 5 herb. ibúð í Þingholt- unum. Laus 12. júlí. Tilboð sendist DV merkt ”Fyrirframgreiösla 477”. Leigutakar athugifl: Þjónusta eingöngu veitt félagsmönn- um. Uppl. um húsnæöi í síma 23633 og 621188 frá kl. 13.00-18.00 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis. Hverfisgötu 82,4. hæð. Herbergi tii leigu með aögangi aö snyrtingu. Uppl. íj síma 42223 eftirkl. 17. Húsnæði óskast Tvaggja herbergja íbúfl óskast, 6 mánaöa fyrirframgreiösla. \ Uppl. í síma 11883 eftir kl. 17. Finnur eöa Erla. Fyrirframgreiðsla fyrir rúmgóða 3ja—4ra herbergja íbúö með sanngjamri leigu (helst í j austurbænum). Sími 13305 e. kl. 18 mánudag og þriöjudag. Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir herbergi eöa einstaklingsíbúð, helst sem fyrst. Vin- samlega hafið samband í síma 79009; eftir kl. 19. 3—4ra herbergja ibúfl óskast | til leigu. Nánari upplýsingar i sima 641298 millikl. 19og23. Matreiðslunemi óskar aftir herbergi meö eldunaraöstööu, helst íj vesturbænum eöa nálægt miöbænum. Sími 28757. j Ungur maflur óskar eftir íbúö eöa góðri einstaklingsibúö á! Reykjavíkursvæðinu, helst í miðbæn-’ um. Borga 2—3 mánuöi fyrirfram., Sími 99-3989 eftir kl. 19 í kvöld og næstu j kvöld. 3ja—4ra harb. íbúfl óskast. Uppl. í síma 72169 eftir kl. 19. Hóskólanemi é þrítugsaldri óskar eftir að taka íbúö á leigu í miö- eöa vesturbæ. Hefur góö meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 18932. 1—2 herb. íbúfl óskast strax fyrir einhleyping, má þarfnastj lagfæringa. Uppl. í síma 666485. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúö sem fyrst, sími 99-j 5662 eftir kl. 19. Tuttugu mínútur ættu að nægja.! • Rip Kirpy Flækjufótur Segöu manninuro aö aka okkur í klúbbinn. Bíðum um stund, áður en við reynum bragöið þitt, Desmond. ©KFS/Distr. BULLS Þaö þarf að viðra bjamarfeldinn. Allt tjaldið angar. Ef þu serð hann pabba þinn, segðu honum að við eigum engan bjamarfeld! öskukarlarnir eru í T 5 ^ verkfalli. Hvar á ég að \ geyma ösku- * tunnuna á meðan ? Moco Settu hana þangað sem enginn tekur eftir lyktinni úr henni. ©PIB CiriMMi* I klefann hans Ola gamla. Rétt hjá eamla ostinum hans^y Ég skil ekki af hverju fólk hleypur á svona braut það er alltaf í sömu sporunum. 'iííy::;:::!;:: Copyright © 1982 Walt Ditney Productions World Right* Reserved 'Aýg © Bvlls Distributed by King Featuret Syndicate. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.