Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 1
i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i DAGBLAÐIÐ - VISIR 78. TBL.-76. og 1 2. ÁRG. - MÁNUDAGUR 7. APRÍL 1 986. ÍSING OG NIÐURSTREYMI Líkur virðast benda til að flugvél- ardag. og oft hátt yfir þeim. Sunnanáttin in TF-ORM geti hafa lent í miklu Veðurstofan vinnur nú að því fyr- hefur að öllum líkindum valdið niðurstreymi þegar hún nálgaðist ir flugslysanefnd að meta hvernig miklu niðurstreymi norður af Snæfellsnesfjallgarð. ísing gæti veður var á flugleið flugvélarinnar Ljósufjöllum þegar flugvélin átti hafa útilokað möguleika flugvélar- norðan við Ljósufjöll. Fyrir liggur þar leið um. innar til að klifra upp gegn niður- að á láglendi voru sunnan sex til Lítið bogin vinstri skrúfa flugvél- streyminu. sjö vindstig og rigning öðru hverju. arinnar hefúr vakið grun um að Flugvél Flugmálastjómar fékk á Almenna reglan er sú að vind- vinstri hreyfill hafi ekki haft, afl sig ísingu er hún sveimaði yfir hraði vex með hæð. Niðurstreymis þegar flugvélin kom í fjallið. Iijósufjöllum eftir flugslysið á laug- og ókyrrðar gætir hlémegin fjalla -KMU Rannsóknarnefnd flugslysa kannar flak flugvélarinnar TF-ORM á slysstað í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi. DV-mynd GVA. TF-ORM fórst í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi á laugardag: Tveir Irfðu af - fimm fórust í flugslysinu - hugsanlegar orsakir ísing, niðurstreymi og jafnvel vélarbilun - sjá nánari fréttir og myndir á bls. 4, 5 og baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.