Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 32
 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 StMtland, 19 fata, til sölu, með 175 ha. Marinervél. Til greina kemur aö taka góðan bíl upp í. Simi 83839. 80— 70 grósleppunet, færi, baujur, 10 nýjar slöngur og nokkrir teinar til sölu. Uppl. í síma 54496 eftirkl. 19. Öska sftir dýptarmæli í trillu. Uppl. í sima 12859. 18 feta Rugfiskbétur til sölu, innréttaður. Innrétting fylgir. Góö kjör ef samið er strax. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H-089. Öska eftir trillu é leigu, 4—6 tonna. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-121. Alternatorar, nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr- aðir með innbyggöum spennistilli. Verð frá kr. 7.500 m/söluskatti. Start- arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford, Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater- pillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Póst- sendum. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700._____________________________ Skipasala Hraunhamars. Við leitum að 70—120 tonna báti fyrir góöan kaupanda. Einnig vantar á sölu- skrá allar gerðir og stærðir fiskiskipa. Sölumaöur Haraldur Gíslason, kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- -firði,sími 54511. 24 volta rafmagnshandfærarúllur óskast (Electra), 2—3 stk. Sími 95-3040 eftir kl. 19. Varahlutir Erum að rífa: Monarch Opel ’73, Volvo ’74, Saab 96, Corolla, /a. Mazda 929 st. ’77, Honda Civic ’82, Lödu ’80, Passat LS Land-Rover dísil. Sími 77740, Skemmuvegi 32 M. Vaneigendur og jeppamenn: Framhásingar, Dana 44 fyrir Ford með pinion uppi, 4 gíra NP gírkassar, 205 millikassar fyrir Ford með milli- stykki, drifsköft með tvöföldum hjöru- liðum, No spin læsingar fyrir 9” Ford 28 rillu, hliöarhurðir fyrir Econoline sem opnast út (ekki rennihuröir), turbo 350 sjálfskiptingar fyrir Oldsmobile dísil, C6 sjálfskiptingar fyrir framdrifsbíla, afturöxlar í Blazer og framöxlar í Bronco ’78—'79. Fram- drif sf., sími 51095. Range Rover. Urval notaðra varahluta í Range Rov- er. Uppl. í síma 96-23141 og 96-26512. Erum að rífa: CH Nova ’78, Citroen GS ’79, Simca 1508 79, Lada 1300 S’82, Volvo343 78, SubaruGFT 78 o.fl. Kaupum fólksbíla og jeppa til niður- rifs. Staögreiösla. Bilvirkinn, Smiðju- vegi 44e, Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Bílverið: Audi 100LS 77, Ch. Citation, Mazda 323, Saab 99 '81,900, ’84, I^and-Rover dísil, Daihatsu Charade ’ o.fl. Range Rover 73, Toyota, Subaru 78 GFT, Bitabox ’86, Bronco 74. i, ’83, Pöntunarþjónusta, ábyrgð. Sími 52564. Notaflir varahlutir, vélar, sjálfskiptingar og boddihlutir. Opið kl. 10—19 og 13—17 laugardaga og sunnudaga. Bílastál, símar 54914 og 53949. Öska eftir 1800 eða 2000 vél í Mazdabfl. Uppl. í sima 93-4373. Nýuppgerð Henchelvél, stærð 221, til sölu. Uppl. í sima 93-7334. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, ébyrgfl. Erumaörífa: Land-Rover L 74 Bronco Blazer Wagoneer Scout Pinto Mazda 323 ’82 Subaru Volvo Chevrolet Fiat. Kaupum bfla til niðurrifs. Simi 79920 kl. 9—20,11841 eftir lokun. Laura borgar ekkí; en viljum við fórna ' henni? ~ 'Hættið þessu, hér ersamloka. MODESTY BLAISE by PETER O'ÐONNELL dri«m t, MEVILLE COLVIII ^Ef hver maður borgaf^ ’milljónir fyrir að vera( ekki drepinn ætti töluve . ’ að nást inn... ef einhver neitaf- myndi eitt morð í viðbót auðvelda ” innheimtuna. Modesty f Brúnó er líka sjómaður, hvemig hefur 'hann efni á þessu? Hann skipti á gamaldags siglingum og vöruflutningabíl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.