Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 26
DV. MÁNUBAGUR í,< APRÍIÍ4986J 26. Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga - Handknattleikur unglinga Allir flokkar Stjörnunnar íúrsÚt Stjarnan í Garðabæ gerði það sem ekkert annað félag getur státað sig af á þessu ári, það er að allir flokkar félagsins eru í úrslitum yngri flokk- anna í handknattleik. Og meira en það, þetta er 3. árið í röð sem félagið fór í 7 flokka í úrslit. Aðeins 4. flokk- ur kvenna er ekki í úrslitum og það aðeins vegna þess að liðið tók ekki þátt í íslandsmótinu í vetur. Stjarnan bar einnig sigur úr býtum í stiga- keppninni sem unglingasíða DV setti á fót í haust. Hlutu þeir 29 stig eða 8 stigum meira en næsta félag. Þennan frábæra árangur Stjörnu- manna má helst þakka góðu ungl- ingastarfi og ráðningu góðra þjálfara undanfarin ár. Meðal þjálfara hjá Stjörnunni eru þeir Brynjar Kvaran og Magnús Teitsson sem báðir eru íþróttakennarar og hafa þeir náð mjög góðum árangri riíeð flokka sína undanfarin ár. Það félag sem næst kemst Stjöm- unni e ,foss, en þeir hafa 5 flokka íúrslitu.. 1 stig í stigakeppninni. Fram er m. 4 flokka í úrslitum. einnig 21 stig. Týr og ÍR hafa 4 flokka í úrslitum og eru með 15 stig hvort félag. Mörg félög eru með 3 flokka í úrslitum. Unglingastarf hjá Stjörn- unni, Fram, Selfossi, Tý og ÍR er mjög öflugt þessa dagana og virðist það skila sér í góðum árangri á handboltavellinum. Forsenda góðs árangurs er m.a. góðir þjálfarar og góðar stjórnir sem sinna unglingun- um og veita þeim tækifæri til að æfa vel og reglulega undir leiðsögn góðra þjálfara. Þýsk ungÞ ingalið í heimsókn Um páskana voru í heimsókn hér á landi tvö þýsk unglingalið, frá héraðinu Niedersaxen. Þetta voru héraðslið, skipuð piltum 17 ára og yngri, og stúlknalið með stelpum frá 15-17 ára. Unglingarnir höfðu aðset- ur í Fellahelli og líkaði þeim dvölin vel. Liðin léku við íslensku unglinga- landsliðin og fóru leikar á þann veg að 18 ára landslið pilta sigraði þýsku strákana þrívegis en íslensku stelp- urnar sigruðu tvívegis og töpuðu einu sinni. Á laugardag fyrir páska var haldið hraðmót með þátttöku þýsku lið- anna, A- og B-liði 18 ára piltalands- liðsins og landsliði skipuðu strákum 16 ára og yngri. B-liðið sigraði í þessu móti, vann A-landsliðið í úrslitaleik með 7 mörkum. Piltalandsliðið 16 ára og yngri kom mikið á óvart með getu sinni. Strákarnir stóðu sig mjög vel og töpuðu öllum leikjunum naum- lega. Liðið hafði aldrei æft saman fyrir þetta mót og er árangurinn því enn betri. í hraðmóti stelpnanna léku ungl- ingalandslið skipað stúlkum 19 ára og yngri, þýska liðið og tvö stelpna- landslið. 19 ára liðið sigraði í mótinu og þýska liðið varð númer tvö. Þetta var gott tækifæri fyrir landsliðin að spreyta sig gegn jafnöldrum sínum. 18 ára piltalandsliðið er nú á förum til Danmerkur til þátttöku í Norður- landamóti og hefur æft mjög vel að undanfömu. Hér að neðan er birt lokastaðan í keppni_yngri flokkanna í handknatt- leik. Urslit vantar í einhverjum flokkum þar sem þau hafa enn ekki borist skrifstofu HSÍ. Ennfremur voru úrslit í nokkrum flokkum birt á síðustu unglingasíðu fyrir páska. Lokastaðan í 2. flokki karla, A-riðli. Þór, Ve. Týr UMFN ÍBK Haukar 12 237-185 9 0 3 18 12 251-208 8 1 3 17 12 226-232 6 0 6 12 12 267-264 5 1 6 11 12 223-315 2 0 10 4 Lokastaðan í 2. flokki karla, B-riðli. Lokastaðan í 2. flokki kvenna, D-riðli. Stjarnan 12 247-91 11 0 1 22 ÍBK 12 181-149 9 0 3 18 Ármann 12 213-148 6 0 6 12 Fylkir 12 145-168 4 0 8 8 Þróttur 12 58-288 0 0 12 0 Lokastaðan í 3. flokki karla, C-riðli. KR 12 269-145 12 0 0 24 Ármann 12 222-203 8 0 4 16 Týr 12 199-211 6 0 6 12 Víkingur 12 184-223 4 0 8 8 Þór 12 164-256 0 0 12 0 KR og Ármann fara í úrslit. FH 12 288-143 11 0 0 22 Selfoss 12 203-170 7 0 4 14 Fram 12 236-203 6 0 5 12 Þróttur 11 181-225 2 0 9 4 Reynir 8 94-271 0 0 8 0 Úrslit í 2. flokki C- og D-riðli hafa enn ekki borist skrifstofu HSÍ, en í þessum riðlum unnu lið Stjörnunnar, Vals, ÍR og Víkings sér rétt til að leika í úrslitum. Lokastaðan í 2. flokki kvenna, A-riðli. Fram 12 170-97 10 1 1 21 FH 12 139-99 9 1 2 19 Grótta 12 141-123 6 2 4 14 UMFA 12 120-172 2 1 9 5 ÍA 12 98-177 0 1 11 1 Fram og FH fara í úrslit. Lokastaðan í 2. flokki kvenna, B-riðli. UBK 12 131-88 9 2 1 20 KR 12 125-99 7 2 3 16 Selfoss 12 105-85 6 2 4 14 HK 12 103-99 4 0 8 8 Valur 12 75-168 0 0 12 0 UBK og KR fara í úrslit. Lokastaðan í 4. flokki karla, A-riðli. Valur 15 304-143 15 0 0 30 Selfoss 15 229-189 9 0 6 18 UMFN 15 223-214 9 0 6 18 Fylkir 15 212-196 6 1 8 13 UMFA 15 223-229 5 1 9 11 UFHÖ 15 119-339 0 0 15 0 Valur og Selfoss fara i úrslit. Lokastaðan í 4. flokki karla, B-riðli. Þór, Ve. 12 153-90 10 0 2 20 Týr, Ve. 12 142-92 10 0 2 20 ÍBK 12 130-130 5 0 7 10 ÍA 12 112-115 4179 UBK 12 79-189 0 1 11 1 Þór og Týr fara í úrslit. Lokastaðan í 4. flokki karla, C-riðli. Stjarnan 15 249-161 10 2 3 22 Víkingur 15 186-169 8 2 5 18 Þróttur 15 217-193 7 2 6 16 ÍR 15 198-203 6 1 8 13 Ármann 15 189-249 6 0 9 12 Haukar 15 176-240 4 1 10 9 Stjarnan og Víkingur fara í úrslit. Lokastaðan í 4. flokki karla, D-riðli. Fram 15 243-144 15 0 0 30 Grótta 15 181-161 9 2 4 20 FH 15 169-158 8 1 6 17 KR 15 149-195 4 2 9 10 HK 15 167-197 4 1 10 9 Skallagr. 15 169-223 2 0 13 4 Fram og Grótta fara í úrslit. Lokastaðan í 4. flokki kvenna, B-riðli. Selfoss 9 72-28 7 0 2 14 UMFG 9 61-23 6 1 2 13 UMFN 9 60-40 4 1 4 9 Haukar 9 10-112 0 0 9 0 Lokastaðan í 4. flokki kvenna, C-riðli. KR 15 96-32 14 0 1 28 Fram 15 85-46 11 1 3 23 Víkingur 15 62-49 7 3 5 17 Reynir 15 44-85 4 0 11 8 UBK 15 29-55 3 1 11 7 HK 15 29-78 3 1 11 7 Lokastaðan í 5. flokki karla, A-riðli. Grótta 15 196-116 13 1 1 27 Stjarnan 15 207-127 13 0 2 26 Selfoss 15 131-143 6 2 7 14 ÍBK 15 147-164 6 1 8 13 Fylkir 15 164-187 4 2 9 10 HK 15 88-196 0 0 15 0 Grótta og Stjarnan fara í úrslit. Lokastaðan í 5. flokki karla, B-riðli. UMFA 15 192-134 12 0 3 24 ÍA 15 189-123 12 0 3 24 KR 15 198-171 9 1 5 19 Víkingur 15 150-163 5 2 8 12 Þróttur 15 136-202 3 0 12 6 UFHÖ 15 131-203 2 1 12 5 UMFA og ÍA fara í úrslit. Lokastaðan í 5. flokki karla, C-riðli. Fram 15 222-132 11 3 0 25 ÍR 15 208-113 11 2 1 24 UBK 15 186-166 8 1 5 17 Skallagr. 15 136-205 4 1 9 9 UMFG 15 107-150 1 1 8 3 Ármann 15 122-215 0 2 12 2 Fram og ÍR fara í úrslit. Lokastaðan í 6. flokki karla, A-riðli. HK 18 151-68 14 3 1 31 Stjarnan 18 139-84 12 1 5 25 Víkingur 18 139-99 11 2 5 24 FH 18 125-102 9 2 7 20 Fram 18 70-106 7 2 9 16 KR 18 83-145 3 0 15 6 Haukar 18 73-176 2 0 16 4 HK og Stjarnan fara í úrslit. Lokastaðan i 6. flokki karla, B-riðli. UBK 12 122-66 11 0 1.22 Selfoss 12 112-94 7 1 4 15 Reynir 12 94-89 7 0 5 14 Fylkir 12 97-98 4 1 7 9 Grótta 12 54-132 0 0 12 0 UBK og Selfoss fara í úrslit. 3. flokkur karla, Norðurland. Þór 3 49-39 2 0 1 4 KA 3 39-49 1 0 2 2 4. flokkur karla, Norðurland. Þór 6 108-62 5 0 1 10 KA 6 94-68 4 0 2 8 Völsungur 6 46-118 0 0 6 0 5. flokkurkarla, Norðurland. Þór 3 46-19 3 0 0 6 KA 3 19-46 0 0 3 0 3. flokkur kvenna, Norðurland. Þór 3 37-18 2 1 0 3 Völsungur 3 18-37 0 1 2 1 Þór vann sér rétt til að leika í úrslit- um allra flokka. Ætlum að yerða íslands- meistarar! - sögðu Valgarð Thoroddsen og Njörður Árnason úr 5. flokki ÍR Valgarð Thoroddsen er h egri bak- vörður í 5. flokki ÍR og , efur æft handbolta í 2. ár. Félagi har, i, Njörð- ur Árnason, er hornamaður )g hefur hann leikið handbolta í eitt ár. Þeim finnst báðum mjög gaman að leika handbolta. í viðtali við unglingasíðuna sögðu þeir að þjálfararnir þeirra væru strangir og hefðu mikinn áhuga á þvi að þjálfa þá. Markvarslan og varnarleikurinn eru okkar helsti styrkleiki en við klúðrum mikið dauðafærum, sögðu Valgarð og Njörður. Við ætlum að laga þetta fyrir úr- slitin, þar ætlum við að reyna að vinna íslandsmeistaratitilinn. En fylgdust félagarnir með heims- meistarakeppninni á dögunum? Já, og við lærðum mikið af henni. Þetta er allt öðruvísi handbolti en við spilum. Hjá okkur er meira um leikkerfi. w 'mmmœmi n jmm ■ Valgarð Thoroddsen og Njörður Árnason úr 5. flokki ÍR. Daníel Stefánsson og Friðrik Nikulásson, leikmenn í 5. flokki Fram. Stefnum á úrslitaleik gegn V al Daníel Stefánsson er markvörður í 5. flokki Fram. Hann hefur æft hand- bolta í tæp 3 ár og segir að Einar Þorvarðarson sé sín helsta fyrir- mynd. Hann fór að stunda handbolta af því að pabbi hans var í handbolta og stefnir hann á að komast í ís- lenska landsliðið þegar tímar líða. Friðrik Nikulásson, félagi hans, sem hefur æft í 4 ár, hefur Kristján Arason að fyrirmynd. Hann ætlar sér einnig að komast í landsliðið og reyndar langar hann til að verða atvinnumaður í handknattleik í Þýskalandi. Friðrik fór að stunda handbolta þar sem hann átti marga vini í handboltanum. 5. flokkur Fram hefur nú tryggt sér sæti í úrslitum. Hvernig halda þeir félagarnir að þeim komi til rneð að ganga? Við ætlum að laga vörnina fyrir úrslitin og stefnum að því að leika við Val í úrslitaleik og best væri að vinna. Þeir félagar voru sammála utn það að dómararnir væru nokkuð slappir en einnig hefðu þeir kosið að leika í stóru húsi. Við óskum þeim góðs gengis í úr- slitunum og biðjum hin liðin að vara sig á strákunum í 5. flokki Fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.