Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 1
l’ i \: DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 163. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. helsta vopn BSRB? - sjá bls. 2 Norræn listahátíð hafin Norræna listahátíðin, N’ART, hófst í Reykjavík um helgina með margvíslegum listviðburðum frá öllum Norðurlöndum. Á laugardaginn fór skrautleg skrúðganga um miðbæinn af þessu tilefni og endaði í tjaldi hátíðarinnar á Háskólatúninu. Þar sýndi Ludvika Mini Sirkus frá Sví- þjóð listir sínar af mikilli leikni fyrir fullu tjaldi. -BTH/DV-mynd GVA - sjá bls. 4 Einar kastaði yfir 80 metra í Kaup- manna- höfn - sjá íþróttir bls. 18-23 Ofurhugar á siglingu niður Hvítá - sjá bls. 34-35 Náið samband Svía við bandarísku leyniþjónustuna? - sjá bls. 10 Var pylsumálaráðherra - sjá bis. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.