Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 21. JÚLl 1986. 29 DV Vantar mann strax á jarðýtu. Mikil vinna. Uppl. í síma 666918. Aukavinna. Oskum eftir að ráða starfs- kraft (karlmann) til sérhæfðra starfa á matsölustað í Kóp., ekki yngri eh 18 ára. Góð vinnuaðstaða. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-491. ■ Atvínna óskast Þaulvanur bílstjóri óskar eftir starfi fljótlega, alger reglumaður og stund- vís, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 681393 eftir kl. 17. Byggingarlræðingur óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 99-7379. M Bamagæsla Óska eftir góðri barnapíu fyrir 15 mán. gamla stelpu til mánaðamóta ágúst/ september. Einnig væri gott ef sú sama gæti passað við og við á kvöldin næsta vetur. Við búum í gamla bænum. Uppl. í síma 29401. Barngóð kona í Fossvogs-, Háaleitis- eða Smáíbúðahverfi óskast til að gæta 10 mán. drengs allan daginn frá 1. ágúst. Uppl. í síma 31638. Stúlka eða drengur óskast til að passa 5 ára gutta sem býr í Fögrukinn. Uppl. hjá Ástu í síma 51480 eða 50165. M Ýmislegt Af sérstökum ástæðum selst sauna- klefi og ofn á mjög góðu verði. Stærð 1,60X2. Uppl. í síma 656095 eftir kl. 18. ■ Einkamál Ungan menntamann langar til að kynnast þroskaðri og greindri konu, blíðri og rólegri, með vináttu og fé- lagsskap í huga og jafnvel sambúð. Aldur ca 23-35. Fullum trúnaði heitið. Áhugasamar, sendið inn svör, merkt „Eros 86“, til DV. U.þ.b. þritug hjón sem búa úti á landi óska eftir að kynnast hjónum/pörum/ einstakl. á líkum aldri. Svör sendist DV f. 27. júlí merkt „Frjálslynd 2,498“. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt Ísland.í einkasam- kvæmum og skemmtistöðum. Uppl. í síma 91-42878. Pantið í tíma. M Spákonur__________________ Villtu forvitnast um framtiðina? Ég spái í 5 tegundir spila og lófa. Uppl. í síma 37585. Ert þú að spá í framtíðina? Ég spái í spil og Tarrot. Uppl. í síma 76007. ■ Skemmtanir Vantar yður músík í samkvæmið? Af- þreyingarmúsík, dansmúsík, tveir menn eða fleiri. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. M Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, sjúg- um upp vatn, háþrýstiþvott, gólf- bónun og uppleysingu. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður - hreingemingastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir. Kreditkortaþj. Símar 19017 - 641043. Ólafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára stafsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. M Þjónusta______________________ Húsasmíðameistari. Get bætt við mig verkefnum í allri allmennri trésmíði, svo sem viðhaldi, parketlögnum, gluggaskiptingum, þakviðgerðum og fl. Uppl. í síma 92-3627 og 75769. Pípulagnir - viðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn- um, hreinlætistækjum í eldhúsum, böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj- um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578. Húsasmíðameistari. Nýsmíði, viðgerð- ir og viðhald, glerísetningar, parket- lagning og öll almenn trésmíðavinna. Sími 36066 og 33209. Falleg gólf. Slípum og lökkum parket- gólf og önnur viðargólf, fullkomin tæki. Verðtilboð. S. 611190 og 621451. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Þarft þú að mála? Getum bætt við okkur verkefnum, inni sem úti, gerum verðtilboð samdægurs. Uppl. í síma 74807 eftir kl. 18. Sprunguviðgerðir - múrviðgerðir - mal- biksviðgerðir, fljót og góð þjónusta. Föst tilboð. Uppl. í síma 42873. Málari getur bætt við sig verkum. Uppl. í sima 79772. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer 1800 GL '86. 17384 Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918- Mazda GLX 626 ’85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun sem býður upp á árangursríkt og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson, s. 83473 - 22731 - bílas. 002-2390. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari Sverrir Björnsson, sími 72940. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Ökukennsla - æfingatimar. Mazda 626 ’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökukennari, sími 72493. M Garðyrkja Túnþökur. Túnþökur af ábomu túni í Rangárþingi, sérlega fal- legt og gott gras. Jarðsambandið ' sf., Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480. Hellulagning - , Lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagningu, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vömbíl og gröfu. Gemm föst verðtil- boð. Fjölverk, sími 681643. Lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, girðingar- vinna, túnþökur. Skrúðgarðamiðstöð- in, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 611536 og 99-4388. Grenilús. Em grenitrén farin að fölna? Tek að mér að eyða sitkalús í greni. Ath. Lúsin lifir 10 stig frost og gerir skaða langt fram á vetur. Vönduð vinna, hef leyfi. Sími 40675. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða: hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði, gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Úrvais túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn á Stór-Reykjarvíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson, uppl. í símum 666086 og 20856. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfiu- með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, steina- lagnir og snjóbræðslukeríí, steypum bílastæði, sjálfvirkur símsvari. Garðverk, sími 10889. Hraunhellur. Útvegum hraunhellur, sjávargrjót, mosavaxið heiðargrjót og stuðlagrjót, tökum að okkur hleðslu. Uppl. í síma 78899 og 74401. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í símum 99-4686 og 99-4647. M Húsaviðgerðir Verktak sf., símar 78822 og 79746. Há- þrýstiþvottur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúðun. Alhjiða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ó. húsasmíðam. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676. Gierjun - gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676. ■ Ferðalög Ferðafólk Borgarfirði. Munið Klepp- járnsreyki - svefhpokapláss í rúmi; aðeins kr. 250, veitingar, hestaleiga, sund, útsýnisflug, tjaldstæði með heit- um böðum, margbreytileg aðstaða fyrir hópa og einstaklinga. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Borgarfirði, sími 93-5174. ■ Tilsölu Brahma pallbílahús. Hin vinsælu am- erísku pallbílahús eru nú aftur fáan- leg. Pantanir óskast sóttar. Hagstæð greiðslukjör. Mart sf., Vatnagörðum 14, s. 83188. ■ Verslun Hjálpartœkí Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414,51038. ■ Húsgögn Islensk framleiðsla. sívinsælu síma- bekkirnir fást í nýju bólsturgerðinni Garðshorni, borðið getur verið vinstra eða hægra megin, leður eða áklæði í úrvali. Póstsendum, greiðsluskilmál- * ar. Nýja Bólsturgerðin, Garðshomi, sími 16541. Verksmiðjuútsala. Jogginggallamir komnir aftur frá 490 kr., stakar peys- ur, allar stærðir, sóltoppar frá 100 kr. Gott úrval af náttfatnaði. Sumarkjól- ar 790 kr. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44290. ■ Bílar tíl sölu Saab 900 GLI ’82 sjálfskiptur, vökva- t stýri, útvarp + kassettutæki, vél ekin 9 þús., sjálfskipting árg. ’85. Verð kr. 280 þús. Uppl. í síma 40800. Pan. Spennandi póstverslun. Veitum nú 20% afslátt. Mikið úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins. Hamingja þín er okkar fag. Sími 15145, Haukur. Hillur i mörgum litum: 2 hillur, kr. 959, 3 hillur, kr. 1.345, hjólaborð, kr. 2.205. Sumarhús h/f, Háteigsvegi 20, sími 12811. Póstkrafan. Stretchbuxur, grennandi snið, herra- og dömu-. Litir: svart, hvítt, blátt, rautt, ferskju, drapp. Verð kr. 1590. Jakkar: hvítir, ein stærð. Verð kr. 3.600. Flóin, sími 19260. Mitsubishi Pajero ’84 dísil turbo til sölu. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 27802. ■ Skemmtanir Pan. Við bjóðum sýningar á flesta mannfagnaði og samkvæmi, með hvítu eða þeldökku sýningarfólki. Uppl. í síma 15145. ■ Bátar Tur ’84. Þessi 28 feta seglskúta er til sölu. Mjög vel útbúin segjum og tækj- um. Uppl. í síma 92-3363. Þjónusta KÖKHUíIIAUXÍA CKlMKns Sími- Athugið, sama lága verðið alla daga. Körfubílar til leigu í stór og smá verk. Körfubílaleip-a Grímkels, sími 46319. ’ '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.