Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. Atviimumál Skipper sem leggur trossur við höfnina Jón G. Hauksscm, DV, Akureyii Pétur Guðmundsson, gamall skipper úr Keflavík, leggur tvö silunganet í höfhina á Þórshöfri. Einn daginn ný- lega var mokveiði, hann veiddi 17 bleikjur - allt sæmilegir fiskar, frá pundurum upp í 3ja punda. „Fyrir utan þennan dag, þegar ég fékk 17 bleikjur, hefur það verið frekar dræmt, svona 2 til 3 fiskar á dag, stundum ekkert. Þetta var örlítið skárra í fyrra,“ sagði Pétur. Hann hefur búið á Þórshöfh í þrjú ár og dreif sig í skipstjórann einn góð- an veðurdag. En hvers vegna? „Þetta var ævintýraþrá og þörf fyrir að breyta til.“ - Á leiðinni suður aftur? „Það er ómögulegt að segja.“ Pétur Guðmundsson, skipper úr Keflavík en nú búsettur á Þórshöfn, þar sem hann veiðir silung við höfnina. Silungsfleyið í höfn. Um borð eru Halldór Rúnar Stefánsson og Ólafur Ægir Björgvinsson. DV-mynd JGH Peningainarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað inn- stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningamir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjömu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15% og ársávöxtun 15%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mán- uði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 13,64% á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 14% nafnvöxtum og 14,5% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,75% í svonefnda vaxtaleið- réttingu. 18 mánaða reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 14,5% nafnvöxtum og 15% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 10,5% nafnvöxtum og 10,8% ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5% vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvem mán- uð. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygg- ing auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hveiju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 14% nafnvöxtum og 14,49% ársávöxtun eða ávöxtun 6ja mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. 100 óra afmælisreikningur er verðryggð- ur og bundinn til 15 mánaða. Vextir eru 7,25% og breytast ekki á meðan reikningurinn verð- ur í gildi. Samvinnubankinn: Hóvaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 8%, eftir 2 mánuði 8,25%, 3 mánuði 8, 50%, 4 mánuði 9%, 5 mánuði 9,5% og eftir 6 mánuði 12%, eftir 12 mánuði 12,5% og eftir 18 mánuði 13%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. 18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtvm óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 12,4%, eða ávöxtun 3ja mán- aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxtr um sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tek- ið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 8%, þann mánuð. Kaskóreikningur Verslunarbankans. Meginreglan er að innistæða, sem er óhreyfð í heilan ársQórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverðtryggs reiknings eða 6 mánaða verðtryggðs reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvere áreQórðungs, hfai reikningur notið þessara „kaskókjara“. Reikningur ber kaskó- kjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfir- standandi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í jQórðungi reiknast almenn- ir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftiretöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyreta eða annan virkan dag árefjórðungs, fær innistæðan hlut- fallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innlegs- mánuði, en ber síðan kaskókjör úr fjórðung- inn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofhadegi að uppfylltum skilyrðum. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með 8vokölluðum trompvöxtum, 12,5%, með 13% áreávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annare almenna spari- sjóðsvexti, 8%. Vextir færast misserislega. 12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vél- stjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverðtryggða en á 15,5% nafnvöxtum. Þeir eru færðir einu sinni á ári og ársávöxtun er því einnig 15,5%. 18 mánaða reikningar 5 sparisjóða eru með innstæðu bundna óverðtryggða í 18 mán- uði en á 14,5% nafnvöxtum og 15,2% áre- ávöxtun. Sparisjóðimir í Keflavík, Hafnar- firði, Kópavogi, Borgamesi og Sparisjóður Reykjavíkur bjóða þessa reikninga. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafhverði 5, 10 og 100 þúsund krónur, nema vaxtamiðabréf sem eru 50 þúsund að nafnverði. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára. Með þriggja ára binditíma eru árevextir 7%, fjög- urra ára 8,5% og sex ára 9%. Verðbætur, vextir og vaxtavextir greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamiðum, til mest 14 ára, innleysanleg eftir Qögur ár. Áreávöxtun Bananar og melónur fyrir milljónir króna liggja í þessum sextíu eða sjötiu kæligámum á hafnarbakkanum í Sundahöfn. Gámarnir hafa þó ekki aðeins að geyma grænmeti og suðræna ávexti. Þar er lika fiskur í frysti- gámum, humar, rækja og skelfiskur á leið á markað á meginlandinu og Ameríku - í skiptum fyrir banana. Þessir gámar staldra yfirleitt stutt viö á háfnarbakkanum í Sundahöfn. Þeim er rússað fram og til baka á litlum gulum vögnum en á meðan þeim er lagt eru þeir settir i samband við málmkenndu boxin, sem sjást á miðri mynd, og kælikerfi þeirra knúin rafmagni stundum svo sólarhringum skiptir. Já, það er hægara sagt en gert að fá sér banana á islandi. En skyldu þeir vilja melónu, þessir tveir sem góna svo hugfangnir á gámana? EA/DV-mynd GVA Nýr forstóðumaður fatadeildar SÍS Gunnar Kjartansson viðskiptafræð- ingur hefúr verið ráðinn forstöðumað- ur fatadeildar verslunardeildar Sambandsins. Gunnar, sem fæddur er 6. mars 1948 og kvæntur Agústu Ámadóttur, starfaði áður sem versl- unarstjóri í Miklagarði. JFJ Gunnar Kjartansson, nýráðinn for- stöðumaður fatadeildar. er 8,16% á verðbættan höfuðstól hveiju sinni og vextir greiðast út 10.01. og 10.07. ár hvert. Við innlausn greiðast verðbætur með höfuð- stól. Gengistryggð skírteini eru til fimm ára. Þau eru bundin safhgjaldeyrinum SDR (til- tekin samsetning af dollar, pundi, yeni, þýsku marki og frönskum franka). Vextir eru 8,5%. Höfuðstóll, vextir og vaxtavextir greiðast í einu lagi við innlausn. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með afíöllum og áreávöxtun er almennt 12-16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarejóði ríkis- ins, F-lán, nema á 2. árefjórðungi 1986: Til einstaklinga 826 þúsundum króna, 2-4 manna fjölskyldna 1.052 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.233 þúsundum. Lánin eru til 31 áre. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema á 2. árefjórðungi 1986: Til kaupa í fyreta sinn er hámark 413 þúsund krónur til einstakl- ings, annare mest 207 þúsund. 2 4 manna Qölskylda fær mest 526 þúsund til fyretu kaupa, annare mest 263 þúsund. 5 manna fjöl- skylda eða stærri fær mest 617 þúsundir til fyretu kaupa, annars mest 309 þúsund. Láns- tími er 21 ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyretu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 150-1000 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verð- tryggð og með 5% vöxtum. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safha lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknað- ir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og áreávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verðiu* innstæðan í lok tíma- bilsins 1100 krónur. Áreávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafnvel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónumar inni í 64-6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyret 5% vextir eft- ir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá up^hæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og áreávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru frá 01.04.1986 2,25% á mánuði eða 27% á ári. Vísftölur Lánskjaravisitala í júlí 1986 er 1463 stig en var 1448 stig í maí og 1432 stig í maí. Mið- að er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 3. ársfjórðungi 1986 er 270 stig á grunninum 100 frá 1983 en 3998 stig á grunni 100 frá 1975. Húsaleiguvísitala hækkaði um 5% 1. júlí en þar áður um 5% 1. apríl og 10% 1. jan- úar. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað séretak- lega í samningum leigusala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar miðast við meðaltals- hækkun launa næstu þrjá mánuði á undan. Hlutabréfamarkaðurinn Kaupverð Kaupverð Söluverð Söluverð m.v. lOOkr. aðlokinni m.v. lOOkr. aðlokinni Eimskipafélag íslands Flugleiðir Iðnaðarbankinn Verslunarbankinn nafnverðs 370 390 125 124 jöfnun 185 130 91 90 nafnverðs 400 421 135 134 jöfnun 200 140 98 97 VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 21.-31.07 1986 INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA sérlista 3Í ll tiliHíl )l II liii innlAn úverðtryggð SPARISJÓOSBÆKUR Obundin innstæfta 9.0 9.0 8.0 8.5 8.0 9.0 8.5 8.5 8.5 8.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 10.0 10.25 10.0 9.0 8.5 10.0 8.5 9.0 10.0 9.0 6 mán.uppsögn 12.5 12.9 12.5 9.5 11.0 10.0 10.0 12.5 10.0 12 mán.uppsögn 14.0 14.9 14.0 11.0 12.6 12.0 SPARNAÐUR- LANSRÉTTURSparsft 3-S min. 13.0 13.0 8.5 10.0 8.0 9.0 10.0 9.0 Sp.6mán.ogm. 13.0 13.0 9.0 11.0 10.0 10,0 TÉKKAREIKNINGAR Avisanareikningar 6.0 6.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 Hlaupareikningar 4.0 3.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 innlAn verðtryggð SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 1.0 1.0 1,0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 6 mán.uppsögn 3.5 3.0 2.5 2.5 3.5 2.5 3.0 3.0 3.0 INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadollarar 7.0 7.0 6.0 6.0 6.0 6.5 6.0 6.5 6.0 Sterlingspund 11.5 10.5 9.5 9.0 9.0 10.5 9.0 10.5 9.0 Vestur-þýsk mörk 4.0 4.0 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 Danskar krónur 7.5 7.5 7.0 7.0 6.0 7.5 7.0 7.0 7.0 ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VlXLAR (forvextír) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 VIÐSKIPTAVlXLAR 3) (forvextir) kge 19.5 kge 19.5 kge kge kge kge ALNIENN SKULDABRÉF 2) 15.5 15.5 15.5 15.5 15,5 15,5 15.5 15,5 15.5 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 3) kge kge kge kge kge kge kge kge HLAUPAREIKNINGAR YFIRDRATTUn 9.0 9.0 9.0 9.0 7.0 9.0 9.0 9.0 9.0 ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF AA21/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengri en 21/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTLÁN TIL FRAMLEIDSLU SJANEÐANNIALSI) - 1) Lán til framleiðslu á innanlandsmarkað eru á 15,0% vöxtum. Vegna útflutn- ings, í SDR 8%, í Bandaríkjadollurum 8,25%, í sterlingspundum 11,75%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%. 2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilal- ána er 2%, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. 3) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, á þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá flestum stærstu sparisjóðun- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.