Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987. 5 Sljónimál Fyrirspum um eyðni: orðið tilrauna- ■ u - segir Eiður Guðnason Eiður Guðnason, fonnaður þing- flokks Alþýðuflokksins, vill ekki útiloka þá hugmynd borgarlœknis að allir landsmenn á aldrinum 15-65 ára verði mótefhamældir vegna eyðnismits: „Ég treysti mér þó ekki til að svara þessu afdrátt- arlaust, ég þyrfti að afla mér upplýsinga. Hitt veit ég að það eru skiptar skoðanir á meðal lækna um þetta mál,“ sagði Eiður Guðna- son í samtali við DV. í desember lagði Eiður fram fyr- irspum á Alþingi til heilbrigðis- ráðherra þar sem óskað var svara um til hvaða ráðstafana heilbrigð- isyfirvöld hygðust grípa vegna síaukinnar útbreiðslu eyðni. Fyrir- spurninni hefur enn ekki verið svarað meðal annars vegna utan- ferða Eiðs og heilbrigðisráðherra til skiptis. „Hugmynd borgarlæknis ætti ekki að útiloka. ísland gæti orðið ákjósanleg tilraunastöð með tilliti til eyðnivarna því hér búa ekki nema 240 þúsund manns og auð- velt að ná til allra,“ sagði Eiður Guðnason. -EER Wagoneer, n AMCIJeep Það er valið Cherokee NY, OFLUG, SPARNEYTIN, 6 CYL. VEL 50% AUKNING Á VÉLARAFLI Ný, fullkomin, 4ra gíra, - sjálfskipting með sérstökum sparnaðarrofa sem eykur afl og sparar bensín. ÞEIR VÖNDUÐUSTU FYRIR ÞÁ SEM AÐEINS VILJA ÞAÐ BESTA. EGILL VILHJÁLMSSÓN HF Smiöjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202 Söluumboð Akureyri: Þórshamar hf. - sími 22700 ®d> TEFLI H/F Væntanlegar á allar helstu myndbandaleigur í dag COBRA: CHARLIE CHAN & THE CURSE OF THE DRAGON QUEEN: OF PURE BL00D: Cmarlse 0+an ÍSLENSKUR TEXTI Mögnuð og áhrifarík mynd sem fjallar á reyfarakenndan hátt um ótrúlega en samt sanna atburði. Aðalhlutverk: Lee Remick og Patrick McGoohan. Peter Ustinov lætur engum leið- ast í þessari drepfyndnu grín- mynd. Hann er hér í hlutverki skáeygða stór-lögreglumanns- ins sem leysir aðeins erfið og dularfull mál. Ef málin reynast ekki nógu strembin lagar Charlie Chan þau bara svolítið til. VIDEO Críme is a disease. Meet the cure. ISLENSKUR TEXTI WHITE LIGHTNING: Enn slær Stallone I gegn, nú í hlutverki Cobru, lögg- unnar ógurlegu sem gengur svo sannarlega hreint til verks. Cobra er nr. 1 á vinsældalista í Bandaríkjunum i dag. Mynd sem flettar saman glæpi, grín og hasar. Burt Reynolds svíkur engan enda er hann í fínu formi hér, sem og Ned Betty, Bo Hopkins og Mat Clark. Yfirþyrmandi spennumynd og hrollvekja í svipuðum dúr og Shining. Viðkvæmu fólki er ráð- laat að horfa alls ekki á þessa mynd. LEIKIÐ RETTA LEIKINN - TAKIÐ MYND FRA TEFU. ft Armúla 36,108 Reykjavík - sími 686250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.