Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987. 25 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Undraefnið One Step myndar grunn úr ryði. Stöðvar ryðmyndun og tær- ingu. Ráðlagt á: brýr, tanka, stálþök, skilrúm, glugga, pípulagnir, bílahluti o.fl. Maco hf., Súðarvogi 7, s. 681068. Saumavélar frá 6.900, stungu-, broder-, overlocktvinni, 500 litir, fatalím, straumunstur, föndur, smávörur o.fl. Saumasporið hfl, Nýbýlav. 12, s. 45632. Verslunin Glimmer, Óðinsg. 12. Mikið úrval eyrnarlokka, hálsfesta, arm- banda. Einnig hinar vinsælu svörtu gallabuxur og rúllukragapeysur. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. Pelsjakki. Til sölu pelsjakki úr þvotta- bjarnarskjnni, stærð 38/40. Uppl. í síma 35982. Tek að mér að sauma ýmsan fatnað, s.s. dragtir, jakkaföt o.fl. Uppl. í síma 44743. Pels til sölu, stórt númer. Uppl. í síma 23031. ■ Fyrir ungböm Emmaljunga kerruvagn til sölu, Buggy regnhlífarkerra, hægt að leggja bak aftur, dökkblár kerrupoki og hoppróla frá Baby Björn. Uppl. í síma 44301 eftir kl. 18. Gesslein barnavagn til sölu, mjög vel með farinn, nýlegur. Uppl. í síma 75559. ■ Heimilistæki Westinghouse kæliskápur til sölu, hæð 140 cm, breidd 67 cm, dýpt 55 cm, einn- ig til sölu á góðu verði lítið gallaðir borð- og standlampar. Pétur Péturs- son, Suðurgötu 14, sími 25101. Nýr General Electric ísskápur, 15,7 cub. með stóru frystihólfi, einnig ný þvottavél General Electric. Pétur Pét- ursson, Suðurgötu 14, sími 25101. ■ Hljóðfæri Píanó og trommusett. Yamaha trommusett með öllu, verð kr. 40 þús., 7 ára amerískt Lowrey píanó, sem nýtt, valhnota, verð kr. 90 þús. Uppl. í síma 99-1665. ■ Hljómtæki Mánðargamall Pioneer leysi- plötuspilari til sölu, verð 20.000. Uppl. í vinnusíma 668870 eða heima 72328 eftir kl. 18. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. ■ Húsgögn Skápasamstæða, sófasett, sófaborð og 20-30 ferm gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 73103. Hjónarúm með springdýnu til sölu, stærð 1,50x2 m. Sími 12696. ■ Bólstrun Bólstrun og klæðningar. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæði og leðri, þekking á viðgerðum á leðurhúsgögnum. Gerum tilboð í verkið yður að kostnaðarlausu. Grét- ar Amason húsgagnabólstrari, Brautarholti 26, s. 39595, 39060. ■ Tölvur Ferðatölva til sölu, IBM PC Portable með Serial og Parallel tengjum, eins árs, lítið notuð, verð 40 þús. Uppl. í síma 611558. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sfl, Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, mikið yfirfarin, seljast með ábyrgð. Kredit- kortaþjónusta. Versl. Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. 22" Philips litsjónvarpstæki til sölu, 2 ára, vel með farið, verð 20 þús. Uppl. í síma 45170. ■ Ljósmyndun Ný kvikmyndaupptökuvél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-1842. ■ Dýrahald Fóöur - dúfur - fóður. Úrvals dúfnafóð- rið frá Purina bjóðum við. Kjarnmikil næring við dúfna hæfi. Purina dúfna- fóðrið er til í 6 gerðum. Purina umboðið, Birgir sfl, s. 37410. Gott fólk: - Hreinræktuð 3 mánaða, seal point síamslæða til sölu, verð 6000 kr. Vala Björg, sími 25280 eftir kl. 18 í dag og frá kl. 11-15 föstudag. Tamningastööin Tjaldhólum. Til sölu vel ættuð tamin hross. Tökum einnig í tamningu og þjálfun. Uppl. í síma 99-8260 á kvöldin. Bleikblesóttur 3ja vetra hestur og brún 3ja vetra hryssa til sölu. Uppl. í síma 95-4744. Hestamenn, sími 44130. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. Óskum eftir hvolpi, helst Collie. Uppl. í síma 651868 eftir kl. 20. ■ Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu, okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í umboðssölu. Verslið ódýrt, verið velkomin. Ath., kreditkorta- þjónusta. Skíðamarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 83350. Fyrirliggjandi Formulur MX vélsleðar ’87. Einnig Polaris Longtrack ’85, lítið ekinn með öllum búnaði, Skidoo Skandic ’82, lítið ekinn og í góðu lagi, Skidoo Tundra nýr og ónotaður. Verð 195 þús. Gísli Jónson & co, Sundaborg 11, sími 686644. Skíðaleiga, skíöavöruverslun, nýjar og notaðar vörur. Tökum notað upp í nýtt, umboðssala, skiptimarkaður, skíðaviðgerðir. Sportleigan - skíða- leigan, gegnt Umferðarmiðst. S. 13072. Blizzard Firebird skíöi til sölu. Lítið notuð, hæð 195 cm, Salomon binding- ar, Nordica skór, stærð 11, og skíða- stafir. Uppl. í síma 19146. Pantera vélsleði ’80 til sölu, mjög góð- ur sleði í toppformi, lítið ekinn, allur yfirfarinn. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 99-2115. Sem nýr Yamaha ET 340 snjósleði árg. ’84 til sölu, ekinn 440 km. Uppl. í síma 51205. Yamaha 440 vélsleöi 79 til sölu. í góðu standi, með nýju belti. Uppl. í síma 97-2391. Evenrude vélsleði, 16 hö., árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 71317 eftir kl. 19. Harley Davidson árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 954744. ■ Hjól______________________ Honda MT ’82 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 686656. ■ Verðbréf Visitölutryggt viðskiptaskuldabréf (sjálfsábyrgðar) til sölu. Áhugasamir sendi bréf til DV, merkt „SB 400“. Vil kaupa viðskiptavíxla. Tilboð sendist DV, merkt „Beggja hagur 1723.“ ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðarlóð í Grimsnesi til sölu. Lóðin er girt, vegur, bilastæði og heitt vatn lagt í miðja lóð. Uppl. í síma 99-6436. Óska eftir landi undir sumarbústað, til kaups eða leigu í nágrenni Reykjavík- ur. Uppl. síma 35556. ■ Fyrir veiðimenn Ármenn! Opið hús í kvöld, fimmtud. Stefán Hjaltested matreiðslumaður sýnir hvernig skal grafa lax o.fl. Hús- nefnd. ■ Bátar Bátar til sölu. 2,8 tonna bátur með 35 ha. Volvo Penta, smíðaár ’81, grá- sleppuspil og net geta fylgt. Enn- fremur 0,9 tonna bátur með 15 ha. Chrysler vél. 4ra hjóla undirvagnar undir báðum bátum. Uppl. í síma 94- 1401 á kvöldin. Til sölu Sómi 800, vél Volvo Penta, 165 hestöfl, Duopropr, litamælir, 2 tal- stöðvar, olíuhitun, línu- og netaspil, lóran, björgunarbátur og 3 tölvurúll- ur. Vagn fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2122. 9 ha Yamaha utanborðsmótor með bensíntanki til sölu, einnig Yamaha skellinaðra ’79, selst ódýrt. Uppl. í síma 46319. Bátasmiðja Guðmundar, sem framleið- ir "Sóma" bátana, hefur flutt starfsemi sína að Eyrartröð 13, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði, sími 50818 og 651088. ■ Vídeó Video verðmúrinn brestur! „Iceland Video“, „Eldur í Heimaey", „Surtur fer sunnan" og fleiri vinsælar video- kassettur eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen fást í Ullarhúsinu, Hafnar- stræti 7, sími 26970. Á verði frá kr. 720 til kr. 1600. Líka á ameríska kerfinu og á mörgum tungumálum. Sendið vinum og vandamönnum erlendis. Upptökur viö öll tækifæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Ný og ónotuö videomyndavél, alsjálf- virk, létt og meðfærileg. Selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 21216. Video-Stopp. Donald sölutum Hrísa- teig 19, s. 82381. Leigjum tæki, alltaf það besta af nýjum myndum og gott betur. Afsláttarkort. Opið 9-23.30. Videotækjaleigan, simi 672120. Til leigu videotæki, vikutilboð á aðeins kr. 1200. Sendum og sækjum. Opið alla daga frá kl. 19-23. Videohlíð, Barmahlíð 8. Mikið úrval af nýju efni, video + 3 spólur 500 kr. Opið frá kl. 16-23. Sími 21990. Videotæki til sölu af Sharp gerð, VC- 651HQ (Sharpvision). Gott verð. Uppl. í síma 30289. Videomyndatæki til sölu, JVC. Uppl. í síma 73571. ■ Varahlutir Forþjöppur við flestar tegundir véla, einnig varahlutir og viðgerðaþjón- usta, Bosch spíssadísur og glóðarkerti á mjög góðu verði, Bosch búkkamót- orar með dælu, kr. 30.150, Bosch miðstöðvarmótorar, 12 og 24 v, kveikjuhlutir, kertaþræðir og kerti í flestar teg. bifreiða. Sérpanta flestar tegundir varahluta. í. Erlingsson, varahlutir, sími 688843. Bílar, dísilvélar, USA. Er á fömm til Bandaríkjanna eftir ca 10 daga. Tek að mér að kaupa bíla, dísilvélar, fram- hásingar, millikassa o.fl. varahluti fyrir ameríska bíla, hef góð sambönd, hagstætt verð, sé um að koma bílum og hlutum í skip erlendis og leysa út úr tolli þegar heim er komið. Nánari uppl. í síma 92-6641. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Blazer ’74, Scout ’68, Toyota Celica ’76, Volvo ’74, Hi lux pickup '68, Alfa Romeo ’78, Mazda 626 ’79, Mazda 929 ’76, Peugeot 504 ’75, einnig fleira og fleira. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Erum að rífa Corollu ’84, Mazda 626 ’84 og 929 ’81 og ’78, Cortínu ’79, Mitsubishi ’81, Datsun, Volvo, Su- baru, Honda, Chevy Van, Granada ’75 o.fl. Partasalan, Skemmuvegi 32 m, sími 77740. Varahlutir - varahlutir. Erum að rífa Mitsubishi Lancer '80, Toyota Carina ’80, Toyota Cressida ’79, VW Golf ’80 og Fiat Panorama ’85. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Uppl. i síma 54816 á daginn. Varahlutir og viðgeröir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144 og 142, Saab 99, Citroen GS, Lada 1200 ’81, Lada Lux ’85, VW 1300 og 1302, Skoda 120L o.fl. Kaupi bíla til niðurrifs. Hs. 77560 og vs. 78225. Erum að rífa: Range Rover ’72—’77, Land-Rover ’71, Toyota Corolla ’82, Daihatsu Runabout ’81, Subaru ’83, Daihatsu Charmant ’79, Scout ’74 og Fiat Uno ’84. S. 96-23141 og 96-26512. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont '79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, símar 78540 og 78640. Nýlega rifnir Chevrolet Blazer ’73, Scout ’74, Nissan Cherry ’82-’83, Fiat 127 ’85, Toyota Tercel ’80, Opel Rekord ’79, Ford Fairmont ’78, Datsun d. ’77, Benz 240 D ’75, Toyota Cressida ’78, Ford Fiesta ’78, Lada ’86, Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir, Nissan Cherry ’85, Fiat Ritmo '83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Laus staða skógarvarðar Hjá skógrækt ríkisins er laus til umsóknar staða skóg- arvarðar á Norðurlandi með aðsetri að Vöglum í Fnjóskadal. Staðan veitist frá 1. mars 1987 og er menntun í skógtækni áskilin. Skógarverðinum er ætlað að hafa umsjón með eignum Skógræktar ríkisins á Norðurlandi og stýra starfsemi hennar þar. Þar er m.a. um að ræða gróðrarstöðvarn- ar á Vöglum í Fnjóskadal og að Laugabrekku í Skagafirði, svo og 15 skóglendi víðs vegar á Norður- landi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. febrúar nk. til landbúnaðarráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík. 19. janúar 1987, Landbúnaðarráðuneytið. V er ekki sérrit i/ a k | heldur fjölbreytt l\ A I y og víðlesið heimilisblað og býður hagstæðasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita VIKAN nær til allra stétta og allra aldursstiga. Aug- lýsing í Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. VIKAN hefur komið út í hverri viku í næstum 50 ár og jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bæði hvað snertir efni og útlit. Þess vegna er Vikan svona fjölbreytt og þess vegna er les- endahópurinn svona stór og fjölbreyttur. VIKAN selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess vegna geta auglýsendur treyst því að auglýsing í Vikunni skilar sér. VIKAN er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óviðkomandi. Þess vegna er Vikan svo vinsæl og víðlesin sem raun ber vitni. VIKAN veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsam- legu verði og hver auglýsing nær til allra lesenda Vikunnar. VIKAN hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Upplýsingar um auglýsingaverð Vikunnar eiga við hana eina og þær fást hjá auglýsinga- deild Vikunnar í síma 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.