Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987. 19 •Peter Pysall. Okkar slakasti leikur í langan tíma - segir Peter Pysall Steön Krisjánsson, DV, Rostodc „Við bjuggurast við sigri en eftir að hafe komist í 10-5 í fyrri hálf- leik gerðum við mörg ljót mistök í þeim seinni og töpuðum stigi á því,“ sagði Peter Pysall eftir leik- inn. „Miðað við síðustu leiki hjá okkur er þetta einn sá slakasti í langan tíma. Við getum leikið mun betur. Ef íslenska liðið heldur áfram að leika jafri vel og gegn okkur getur það náð mjög langt á þessu móti. Við vonum að íslenska liðið spili aftur svona vel. Ég er mjög hrifinn af íslenska liðinu í heild og með góðum leikkerfum og frábæru línuspili drógu þeir úr okkur tennumar í síðari hálfleik." -JKS Alan Brazil: Hættur við að hætta Alan Brazil, sem tilkynnti fyrr í vikunni að hann yrði að hætta knattspymuiðkun, hefúr nú end- urskoðað afstöðu sína og ákveðið að reyna að leika áfram. Brazil hefur verið mjög þjáður vegna bakmeiðsla upp á síðkastið og hef- ur það auðvitað háð þessum frábæra knattspymumanni mjög. Hann hefur nú ákveðið að reyna til þrautar og leita sér lækningar. Hann leikur nú með QPR en þang- að var hann keyptur fyrir níu milljónir. -SMJ Leikið í Englandi Kuldaboli, sem hefúr heijað á Bretlandseyjar undanfama daga og vikur, er að veslast upp og er hitinn víðast hvar yfir frostmarki um þessar mundir. Talsmaður breska knattspymusambandsins taldi líklegt í gær að flestallir knattspymuleikir í Englandi yrðu leiknir um næstu helgi. Nokkrir knattspymuvellir em með undirhita. Þeir helstu em vellir Everton, Coventry, Liver- pool, Manchester City og Arsenal. Fjögur knattspymufélög hafe komið sér upp gervigrasvöllum: QPR, Luton, Oldham og Preston. FerAtlitil Beveren? - Hann er of dýr en við höfum áhuga, segja forráðamenn Beveren Kristján Bemburg, DV, Belgíu: „Já það er rétt - við höfúm mikinn áhuga á að fá Eðvaldsson í okkar rað- ir. Hann er mjög góður leikmaður og mundi styrkja lið Beveren. En trúlega er hann of dýr fyrir okkur,“ sagði forr- áðamaður belgíska liðsins Beveren. Þeir hjá Beveren hafa nú mikinn áhuga á því að fá landsliðsfyrirliða • Hugsanlegt er að landsliösfyrirliðinn okkar, Atli Eðvaldsson, sé nú á leiðinni til Beveren í Belgíu. Leikurinn í tölum - Þorgils álti línusendingu sem gaf mark! Stón Kristjánsson, DV, Rostodc Arangur íslensku leikmannanna í leiknum gegn Austur-Þjóðverjum var sem hér segir: • Kristján Arason: Skoraði fimm mörk en skaut tólf sinnum að mark- inu. Þijú markanna voru úr vítaköst- um. Sex skot voru varin frá Kristjáni og eitt fór framhjá. Bolta glataði hann tvívegis, ein línusending frá honum gaf hins vegar mark. • Þorgils Óttar: Skoraði fjögur mörk úr jafiimörgum tilraunum. Hann glataði boltanum þrívegis en vann hann einu sinni. Og undarleg stað- reynd, ein línusending frá Óttari gaf mark. •Bjami Guðmundsson: Skoraði þrjú mörk úr sjö skottilraunum. Þijú skot voru varin og eitt fór framhjá. Hann tapaði boltanum einu sinni. Náði boltanum einu sinni og fiskaði þijú víti. •Guðmundur Guðmundsson: Skor- aði tvö mörk úr þremur tilraunum, eitt skot hans var varið. Guðmundur fiskaði eitt víti. •Alfreð Gíslason: Eitt mark úr fimm tilraunum. Fjögur voru varin og boltanum tapaði hann tvívegis. •Sigurður Gunnarsson: Skoraði eitt mark úr fimm skottilraunum, þrjú voru varin og eitt fór framhjá. Hann tapaði boltanum einu sinni en ein línusending hans gaf mark. •Páll Ólafeson: Eitt skot varið, ein línusending gaf mark. •Geir Sveinsson: Eitt mark úr jafn- mörgum tilraunum. •Einar Þorvarðarson: Varði 12 skot. Þeir Karl Þráinsson og Július Jón- asson komu ekki við sögu í þessum leik. Þess má geta að sóknamýting ís- lendinga var 40,4%, þeir skoruðu 17 mörk úr 42 sóknum. Sóknamýting Austur-Þjóðverja var hins vegar 41,4%, þeir settu boltann 17 sinnum í markið hjá Islendingum úr 41 sókn. íslendingar voru færri í 8 mínútur en Austur-Þjóðverjar í 4. -JÖG Dregið í Evrópukeppninni Þessi lið drógust saman á Evrópu- mótunum í handknattleik: I undanúrslitum í Evrópukeppni meistaraliða leika annars vegar Tu- sem Essen, lið Alfreðs Gíslasonar, og SKA Minsk frá Sovétríkjunum og Metaloplastica, Júgóslavíu, gegn Gdansk frá Póllandi hins vegar. í undanúrslitum í Evrópukeppni bikarhafa leika annars vegar Swab- ing frá Þýskalandi gegn Amicitia Zúrich frá Sviss og Slovan Ljubljana frá Júgóslavíu gegn ZSKA Moskva hins vegar. í IHF keppninni leika annars veg- ar Granitas Kaunas frá Sovétríkjun- um gegn Gummersbach, liði Kristjáns Arasonar og Athletico Madrid gegn norska félaginu Urædd hins vegar. -JÖG I I I I L. Jafht á Spáni Spánverjar og Hollendingar áttust við í vináttulandsleik í knatt- spymu í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á heimavelli Barcelona og lauk honum með jafntefli. Hvort lið gerði 1 mark. Ruud Gullit tók forystu fyrir Hollendinga á 20. mínútu en Ramon Caldere jafnaði fyrir Spánverja á 71. mínútu. -JÖG. n i i i i j okkar, Atla Eðvaldsson, í sínar raðir og hafa verið að spyijast fyrir um hann. í vor rennur samningur Atla hjá v-þýska liðinu Bayer Uerdingen út og styður það þessar vangaveltur. Þá hefur það heyrst að þegar séu hafn- ar viðræður á milli Beveren og Uerdingen. Eins og kunnugt er leikur Guð- mundur Torfason nú hjá Beveren. Einnig eru þar fyrir Ekeke frá Kamer- ún, David Fairclough, V-Þjóðveijinn Frans Josef Schmecling og Pólverjinn Kusto. Aðeins mega leika þrír leik- menn með liðinu og er ætlunin að selja Ekeke. Schmecling er meiddur og Kusto verður talinn Belgi á næsta ári en þá hefúr hann leikið í fimm ár í Belgíu. „Veit aldrei hvað getur gerst í atvinnuknattspyrnu“ „Ég verð að segja eins og er að ég hef ekkert heyrt um þetta en hins veg- ar veit maður aldrei hvað getur gerst í heimi atvinnuknattspymunnar," sagði Atli Eðvaldsson þegar hann var spurður um hugsanleg félagaskipti. „Samningur minn - og reyndar einnig Lámsar - rennur út nú í vor og þvi ekki nema von að svona vangaveltur komi upp. í raun er allt opið í þessum málum," sagði Atli sem er nýkominn úr 12 daga æfingaferð til Mexíkó. Það mun vera umboðsmaðurinn Willie Reinke sem vakti áhuga Bever- en á Atla en hann hefur komið nálægt flestum viðskiptum á íslenskum leik- mönnum erlendis. Þess má geta að Atli er metinn á um 10 milljónir ísl. króna (450.000 v-þ. mörk) en að sögn Atla hefúr hann um það klásúlu í samningi sínum að ef hann fer fram á sölu þá verði ekki sett hærra verð á hann. -SMJ •Charlie Nicholas er í miklu stuði þessa dagana og skoraði hann tvö mörk i gærkvöldi. Charlie Nicholas skoraði tvö mörk - og Arsenal er komið í undanúrslít deildarbikarsins Arsenal vann Nothingham Forest með 2 mörkum gegn engu í enska deildarbikamum í gærkvöldi. Charlie Nicholas fór á kostum í leiknum, hann skoraði fyrra markið og lagði seinna upp það sem Martin Hayes skoraði utan úr vítateig. Þá tapaði Everton á heimavelli fyrir Liverpool, 0-1, og var það markavélin Ian Rush sem skoraði sigurmarkið er 6 mínútur voru til leiksloka. Þess má geta að Jim Beglin, bakvörður Liver- pool, fótbrotnaði í viðureign nágrann- anna og verður hann sjálfeagt frá keppni það sem eftir er vetrar. Með þessum sigrum eru Arsenal og Liverpool bæði komin í undanúrslit í deildarbikamum. Þá vom einnig nokkrir leikir í ensku bikarkeppninni (FA Cup) í gærkvöldi. Úrslit leikjanna voru sem hér segir: Newcastle- Northampton.............2-1 Brighton - Sheffield United........1-2 Chelsea- Aston Villa...............2-1 Huddersfield - Norwich.............2-4 Þá lék Manchester United æfingaleik við Rauðu stjömuna fi-á Belgrad og sigruðu Stjömumenn með einu marki gegn engu. •Tveir leikir fóru einnig fram í úrvais- deildinni í Skotlandi í gærkvöldi. Aber- deen sigraði Hearts, 2-ð, og Celtic lagði Hibemian að velli með 1 marki gegn engu. Celtic hefur þar með endurheimt efsta sætið í deildinni. -JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.