Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 22. JANUAR 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Hugmyndaríkar blekkisagnir eru ávallt gott bridgedálkaefni. Hér er gott dæmi úr 1. deild í Danmörku og það er hinn kunni danski lands- liðsmaður Knut Blakset sem er í aðalhlutverkinu. Austur gefur/n-s á hættu é 7 C? 10983 0 10876 4 7543 Nor&ur é Á1042 Z> ÁKG62 4 ÁK2 Vustur é KG96 <? D5 <0> K43 £ G1096 Suflur é D853 C? 74 <) DG952 4 D8 Auðvitað eigum við ekki peninga íyrir honum. En við eigum fullt af blöðum í ávísanaheftinu. VesalingsEmma Blakset sat í vestur og heyrði tvö pöss koma til sín. Eitthvað varð til bragðs að taka en fáum getur dottið í hug ákvörðun Blaksets. Hann opn- aði á þremur hjörtum! Síðan þróuð- ust sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður pass pass 3H! dobl pass 4S pass 5G pass 6S pass pass dobl pass pass 6G dobl pass pass pass Austur spilaði út laufagosa og spil- ið fór þrjá niður m.a. vegna þess að norður tók öryggisspilamennsku í hjartanu. Hann tók fyrst hjartakóng og fór síðan inn á blindan og svínaði hjartagosa. Það voru töluverð von- brigði þegar austur drap á drottning- una. A hinu borðinu var lokasamning- urinn einnig sex grönd, sem urðu tvo niður, ódoblað. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á ólympíumót- inu í Dubai í skák Zapata (Kólombíu) og enska stórmeistarans Nunn sem hafði svart og átti leik: abcdefgh Hvítu mennirnir eru ankannalega staðsettir og því kemur ekki á óvart að svartur geti gert út um taflið í nokkrum leikjum: 17. -Re2+ 18. Khl Bxg2 +! 19. Kxg2 Dg4+ 20. Khl Rg3+ og hvítur gaf, því að hann tapar drottningunni. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 16.-22. janúar er í Lauga- vegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9<-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Úpplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá' kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Ália daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Aila daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Ég fellst ekki á neina breytingu. Ég hef ekki fitnað um 15 kíló síðan við giftumst. LáUi og Lína Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir föstudaginn 23. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að grennslast fyrir um hluti sem ættu að geta komið að góðu gagni í framtíðinni. Þú færð góðar fréttir af heilsu einhvers þér nátengdum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að vera búinn undir kæruleysi annarra, svo þú skalt athuga allar upplýsingar gaumgæfilega, sérlega þær sem varða peninga. Þú mátt búast við einhverju óvæntu í félagslífmu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður ánægður þegar þú kemst að því að einhver hafi gert eitthvað sem þér er kærkomið. Dagurinn verður rólegur og góður og álit þitt á fólki vex. Nautið (20. apríl-20 maí): Þú mátt gera ráð fyrir að þínir nánustu þarfnist þín. Þú þyrftir að komast í annað umhverfi til þess að skemmta þér. Happatölur þínar eru 5, 17 og 30. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Atburðir dagsins gætu skilið eftir mikla gleði sem þú varst næstum búin að gleyma að væru til. Fjármálin lagast og fjölskyldumálin þarfnast ákveðni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gætir þurft að fara í stutta ferð. Vertu því viss um að þú gleymir ekki einhverju sem þú þurftir að gera eða redda einhverjum málum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert metnaðargjarn, svo þú ættir að hafa þig allan við ef tækifæri býðst. Sambönd þín gætu orðið þér afar mikil- væg. Meyjan (23. sept.-23. okt.): Leggðu ekki hluti til hliðar sem þarfnast athygli og ekki treysta bara á heppni. Þú ættir ekki að taka neina áhætttu því fólk gæti brugðist þér sem þú síst áttir von á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir gert frábæra hluti með smáaðstoð frá fjölskyldu þinni eða vinum. Þú tekur sennilega stórkostlega ákvörð- un og vilji þinn til þess að gleðja aðra hjálpar þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Athafnir annarra gætu haft þau áhrif á þig að þú færir í mjög sjálfstæða átt. Þér gengur samt mjög vel að vinna einn en forðastu að taka meira að þér heldur en þú ræður við. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verður mikið úr deginum, sérstaklega hjá þeim sem eru skapandi og listalegir. Hvort sem það er vinna eða tómstundir gefur það sérstaka ánægju. Happatölur eru 10, 23 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta gæti orðið mjög mikilvægur dagur, sérstaklega fyr- ir ástarsambönd. Láttu ekkert hafa áhrif á þig. Þú getur misst af gullnu tækifæri. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180. Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Kefiavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartimi ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið' daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.3916. Krossgátan * 2 3 ¥■ f 1 ? 8 1 10 n " /3 57" /7" u> 1? J )% 1 L 2/ 22 ± Lárétt: 1 stöðugt, 6 kindum, 8 kostur, 9 snemma, 10 kúgar, 11 hitun- artæki, 13 dróst, 16 fiski, 18 flugur, 19 tíðum, 20 band, 22 kækur. Lóðrétt: 1 hreinsun, 2 blaut, 3 við- bót, 4 gráta, 5 traðki, 6 málmur, 7' þræll, 12 lipur, 14 amboðs, 15 pláss, 17 mundi, lósamstæðir, 21 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kveða, 5 er, 7 líkami, 9 ollu, 10 mas, 12 svala, 14 ká, 16 sí, 17 napur, 19 angrar, 21 sótt, 22 sa. Lóðrétt: 1 klossar, 2 víl, 3 eklan, 4 amma, 5 ei, 6 rós, 8 aular, 11 akurs, 13 víns, 15 árla, 18 pat, 20 gó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.