Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987. 9 Oðram Þjóðverja rænt í Beirút Enn eykst þrýstingurinn á vestur- þýsku stjómina eftir að tilkynnt var að Vestur-Þjóðverjinn Alfred Schmidt hefði horfið í Beirút í Líbanon í gær. Á laugardaginn var kaupsýslumann- inum Rudolf Gordes, sem starfar íyrir Hoechst íyrirtækið þar, rænt og var talið að það væri hefiidaraðgerð vegna handtöku Líbana nokkurs. Hann er grunaður um aðild að flug- ráni og hafa Bandaríkin farið fram á að fá Líbanann afhentan til yfir- heyrslu. Getur það tekið mánuði áður en ákvörðun verður tekin varðandi afhendingu Líbanans. Samtök þau er hann tilheyrir í Lí- banon neita allri aðild að hvarfi Vestur-Þjóðverjanna tveggja. Að sögn vitna var Schmidt rænt fi-á hóteli að næturlagi og var hann klæddur í náttföt og leðurjakka. Hann er verkfræðingur og starfar hjá fyrir- tækinu Siemens. Guðmundur Pétursson °g Ingibjörg B. Sveinsdóttir Mikið mannfall í íran Samkvæmt upplýsingum íranskrar fréttastofu er mynd þessi frá borginni Arak í íran. Þar féllu fimmtíu og þrír óbreyttir borgarar í árás íraka. - Símamynd Reuter Beggja megin við Persaflóa syrgja nú íbúar fallna ættingja en mikið mann- fall hefúr orðið þar síðustu daga. írönsk yfirvöld hafa tilkynnt að sex- tíu marms hafi fallið í loftárásum á borgir í íran í gær. Þar með hafa fjórt- án hundruð óbreyttir borgarar í íran látið lífið frá 9.janúar síðastliðnum og tala særðra er tvö þúsund og sjö hundruð. í írak hafa tæplega tvö hundruð óbreyttir borgarar fallið í þessum mánuði og um eitt þúsund hafa særst. íranskir hermenn brutu á bak aftur átta árásir í gær, að sögn heryfirvalda í íran. Kváðust þeir hafa fellt fleiri hundruð íraska hermenn fyrir austan Basra. Forseti íraks, Saddam Hussein, hef- ur i skilaboðum til alþýðunnar í fran farið þess á leit að komið verði á friði en hann hefur ekki beint friðarumleit- unum sínum til leiðtoganna þar í landi. Útlönd í gær var hringl til fréttastofu i Beirút og tilkynnt að Vestur-Þjóðverjanum AH- red Schmidt hefði verið rænt. Er það i annað sinn á tæpri viku sem Vestur- Þjóðverji hverfur i Líbanon. - Símamynd Reuter. Kúgaði fé af kaupsýslumönnum Snoni Valssan, DV/Vh annars myndi hann aíhenda fkatta’ _________!__________ lögreglunni ákveðnar upplýsingar Þau eru mörg brögðin sem beitt sem hann hefði komist yfir. Bréfinu er þegar harðnar í ári. Á því fengu fylgdi gíróseðill með þessari upphæð nokkrir að kenna hér í Austurríki í og reikningsnúmerinu áprentuðu. síðustu viku. Einhver fjárglæfra- Helmingur þessarra manna kærði maður, sem vantaði reiðufé, gerði sér málið strax til lögreglunnar og var lítið fyrir og sendi hótunarbréf til tíu þegar byrjað að rannsaka það. Kom vel stæðra kaupsýslumanna í ná- þá í ljós að hinir fimm, sem ekki grenni Vínarborgar. höfðu kært, voru búnir að greiða inn Ráðlagði harrn þeim að borga um á gíróreikninginn. Má telja fúllvist það bil fimmtán þúsund krónur ís- að fulltrúi skattayfirvalda heimsæki lenskar inn á bankareikning sinn, þá einhvem næstu daga. Metbíllinn er til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Lada Samara 4 gíra: 247.000,- Lada Samara 5 gíra: 265.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.