Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. Fréttir dv „Misgengi á vaxtamun frekar en okurvextir": Jón fsr vaxtabréf ,3ankarnir tóku mark á opin- innlánsvöxtum sem viðskiptabankar og 8,8% hjá sparisjóðum. 1985 var Ef allir þœttir eru metnir saman vaxtaraunur mikið. En þar þarf aftur berum spám um verðlagsþróun í og sparisjóðir taka nú og Seðla- munurinn 8% hjá bönkura og 9,2% eigna- og akuldamegin í rekstri við- að gæta ýmiasa atriða sem hafa áhrif landinu og fengu þær aíðan í andlit- bankamönnum þykir úr hófi. „Þetta hjá sparisjóðura en þar áður var skiptabankanna var hann 4-5% í ásamanburðinn. Hjáflestumannare ið. Þeir lentu þannig í því að greiða er misgengi á vaxtaraun frekar en þessi munur mun minni enda ríkj- fyrra og nær hærri tölunni. Trúlega sambærilegura þjóðum er mikið um út vexti samkvæmt verðtryggingará- okurvextir vegna þess sem á undan andi ýmis höft og taprekstur í hefúr hann minnkað á fyrri hiuta bankarekstur í stórura stíl og um kvæðum á sérkjarareikningana sem er gengið í efriahagslífinu. Engu að bankakerfinu algengur. þessa áre en síðustu mánuðina er leiðeinskonarheildsöluálánsfésem eru orðnir um þriðjungur innlán- síður er það skylda Seðlabankans Vaxtamuninn nota bankar og hann, að rnati Seðlabankana, orðinn þýðir langtura minni kostnað og þar anna. Það á sinn þátt í því að nú að veita þetta aðhald í samráði við sparisjóðir til þess að greiða rekstr- talsvert meiri og jafiivel um 7%. með sjálfkrafa minni vaxtamun. Þar ervaxtamunurþeirraorðinnofmik- ráðherraxm," sagði embættismaður arkostnað og byggja sig upp en Bankinn getur þó ekki sannað þetta þekkik vaxtamunur allt niður í ill. Þeir eru þannig að bæta sér upp inn. aflcoman ræðst þó ekki eingöngu af því að útilokað er að reikna endan- 1-2% en annare staðar á Norður- tap á fyrri hluta ársms.“ Hugtakið vaxtamunur er ekki eins vaxtamun á almennum lánahreyf- lega vaxtamuninn fyrr en ársreikn- löndunumerhannsvipaðureðahtlu Þetta eru orð embættismanns í einfiilt í meðferð og orðið gefur til ingum. Mismunandi þjónusta hefiir ingarliggjafyrir. Þáer vaxtamunur- minni en var hér í fyrra, á bilinu bankakerfinuen Seðlabankinn sendi kynna við fyretu sýn. Ef einungis er áhrif á afkomvma. Þá eru 13% inn- inn gremilega nokkuð misjafix milli 3,5-5%. Jóni Sigurðssyni viðskiptaráðherra horft á vexti útléna annare vegar lána bundin í Seðlabankanura bankastofrana og ekki hægt að -HERB bréf og skýralu í fyrradag, þar sem og vexti innlána hins vegar var verðtryggð en án vaxta. Það hlutfall skella öllum í einn pott. fjallað er um þann mun á útíáns- og munurinn í fyrra 9,1% hjá bönkum var mun hærra til skamms tíma. íalþjóðlegumsamanburðier4-5% Léttismenn eru meðal þeirra sem ætla að segja sig úr LH. DV-mynd GK Eyfirskir hestamenn gramir út í Landssamband hestamanna: Þrjú félög segja sig úr LH Gyifi Kristjánsaan, DV, Akuieyri „Við samþykktum á þessum íúndi að beina því til stjóma eyfirsku hesta- mannafélaganna að sækja ekki næsta þing Landssamtaka hestamanna, starfa ekki fyrir landssamtökin og að samþykkja úrsögn úr landssamtökun- um á næsta aðalfúndi félaganna “ Þetta sagði Jón Ólafur Sigfússon, formaður hestamannafélagsins Léttis á Akureyri, í samtali við DV en á fjöl- mennum fúndi hestamannafélaganna Léttis, Funa og Þráins á Hótel KEA í vikunni var fúndað um það ófremdar ástand sem ríkt hefúr á milli eyfirsku hestamannafélaganna þriggja og Landssamtaka hestamanna. Segja má að deilur þessara aðila hafi verið uppi síðan sú hugmynd kom fyrst fram að landsmót hestamanna, sem haldin verða á Norðurlandi í framtíðinni, verði haldin á Vind- heimamelum í Skagafirði en Eyfirð- ingamir, sem byggt hafa upp myndarlega aðstöðu til mótahalds á Melgerðismelum, töldu sig miklu óréttlæti beitta með þessari tillögu. Á dögunum var svo endanlega ákveðið að næsta landsmót hesta- manna yrði haldið á Vindheimamelum en þar var síðasta landsmót á Norður- landi haldið. Með þessari samþykkt má segja að upp úr hafi soðið og þvi blasir ekkert annað við en úrsögn fé- laganna þriggja í Eyjafirði úr LH en í þeim félögum eru um 400 hestamenn. Þess má geta að fyrir sjö árum var haldinn fúndur að frumkvæði Lands- samtaka hestamanna í Skagafirði þar sem það var ákveðið að ef Norðlend- ingar fengju landsmótið árið 1990, eins og nú hefur orðið raunin á, þá yrði það haldið í Eyjafirði. Jón Ólafur Sigfússon sagði að á fundinum á Hótel KEA hefði ríkt mik- il eining og hann sæi ekki annað en að félögin myndu segja sig úr LH. „Það eina sem getur breytt því er að stjóm LH sjái að sér, endurskoði afstöðu sína til okkar hér í Eyjafirði og brwti staðarvali á næsta lands- móti. Eg á hins vegar varla von á því að það gerist, vinnubrögð stjómar LH og framkoma þeirra gagnvart okkur undanfarin ár gefúr ekki tilefai til að ætla það,“ sagði Jón Ólafur. Stjóm LH fékk boð um að senda fulltrúa á fundinn á Hótel KEA. Svar barst þess efris að tveir fúlltrúar LH myndu mæta á fundinn en sama dag og hann var haldinn komu boð þess efris að fulltrúamir myndu ekki mæta. Björgunarsveitin Þá vitum við það. Það er verið að bjarga lífi ríkisstjómarinnar. Út- vegsbankamálið hefúr dregist og dregist á langinn vegna þess að Jón viðskiptaráðherra er orðinn odda- maður í stjóminni og þorir ekki að taka ákvörðun af ótta við að annað- hvort framsókn eða íhaldið fari í fylu og stökkvi úr stjóminni. Það er eins gott að Jón hefúr reynslu í þessu hlutverki oddamannsins, frá því hann sat í yfimefadinni um fis- kverðið. Hann er vanur sáttasemjari og það er þægilegt til þess að vita að nú er kominn maður með reynslu inn í ríkisstjóm sem ekki lætur pólit- íkina þvælast fyrir sér. Alþýðuflokk- urinn hefur hlutverki að gegna. Hann á að hætta í pólitík en snúa sér að björgunarstörfum eins og þessu, að bjarga lífi ríkistjóma þegar hinir sem em að skipta sér af pólitík geta ekki komið sér saman. Hvað hefúr Jón þá gert spyrja menn? Jú, Jón hefúr lagt fram marg- ar og merkilegar tillögur í þessum slysavömum sínum. Fyrat vildi hann selja Sambandinu. Svo vildi hann selja einkaaðilunum. Þegar það gekk ekki vildi hann selja Búnaðar- bankann þeim sem ekki fékk keypt- an Útvegsbankann. Ekki gekk það og þá datt Jóni í hug, að Búnaðar- bankinn og Landsbankinn keyptu Útvegsbankann og var það snjöll lausn að láta þannig ríkið kaupa af sjálfú sér. En jafavel þótt Útvegsbankinn sé orðinn eftirsóttasti bankinn norðan Alpafjalla eftir að hann varð gjald- þrota var tregða á því að hinir ríkisbankamir keyptu Útvegsbank- ann. Allavega vom menn ekki búnir að venjast þeirri hugsun þegar þriðja tilboðið barst í bankann og vom þar mættir starfsmenn og viðskiptavinir Útvegsbankans. Þetta var heldur óvæntur leikur því venjulega hafa bankastarfsmenn vælt um það há- stöfum að eiga ekki bót fyrir rassinn á sér og verið taldir láglaunastétt. Svo ekki sé nú talað um viðskipta- vinina sem allir eiga það sameigin- legt að skulda í bankanum. Öðmvísi em þeir ekki viðskiptavinir bank- ans, nema vegna þess að bankinn hefúr verið lána þeim. En það er eins með þessa viðskiptavini og aðra viðskiptavini, að þeir hafa ekki efni á því að láta bankann, sem þeir skulda í, fara á hausinn. Þess vegna vilja þeir kaupa bankann til að bjarga skuldunum sínum undan hamrinum. Eftir á að hyggja hafa það verið mistök hjá Hafskip að bjóðast ekki til að kaupa Útvegsbankann þegar allt var komið í strand í þeim við- skiptum. Það hefði verið í samræmi við síðustu atburði þegar skuldu- nautamir keppast nú um að eignast bankann því þeim finnst betra að eiga bankann heldur að bankinn eigi þá. Nú er Jón Sigurðsson að kanna þessa björgunaraðferð með því að spyrja hvort tilboðshafamir þrír vilji taia saman og eiga bankann í sam- einingu. En af því Jón ráðherra er kurteis náungi og vanur oddamaður fer hann að öllu með gát. Það má ekki styggja neinn til að björgunar- starfið takist og stjómin haldi lífi. Eins og þið sjáið, góðir hálsar, þá er það ekki tekið út með sældinni að selja eitt stykki banka. í staðinn fyrir að hafa þetta allt í hendi sér og fá sjö hundmð milljónir í kassann leikur allt á reiðiskjálfi innan stjóm- arflokkanna og ef ekki væri vanur sáttasemjari í ríkisstjóminni væm hún sennilega löngu farin frá. Venjulega er það seljandinn sem ræður ferðinni í svona viðskiptum, en nú em það tilboðshafamir sem eiga síðasta orðið í því hver eignist bankann. Ríkisstjómin krýpur á fjórum fótum fyrir framan almættið í SfS og einkageiranum og biður það fyrir alla muni að gera sér þann greiða að talast nú við svo ríkis- stjómin lifi. Það er fjármálavaldið úti í bæ sem heldur síðan leynifúndi til að taka ákvörðun um þessa bón ríkisstjómarinnar og þegar upp er staðið em það síðan starfsmennimir í Útvegsbankanum og skuldaramir sem leysa hnútinn fyrir ráðherrann. En það em einmitt mennimir sem ríkisstjómin ætlaði að slátra í upp- hafi þegar ákveðið var að leggja niður bankann og selja hræið. Svona geta fómarlömbin verið miskunn- söm þegar slysavamir em annars vegar. Ríkisstjómin á að þakka þeim lífgjöfina og gefa þeim bankann. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.