Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. 27 Fréttir Áhrif vinnslu á næringargildi matvæla Nú stendur yfir fyrsta alþjóðlega ráðstefnan sepi haldin er á íslandi um næringar- og matvælafræði. Hún verð- ur haldin á Hótel Sögu og henni lýkur á laugardaginn. Til ráðstefnunnar, sem er öðrum þræði málþing, munu koma um 80 matvæla- og næringarfræðingar frá mörgum löndum en ráðstefhan er lokapunkturinn í verkefhi sem kostað hefur verið af bandarísku Kellogg- stofnuninni í samstarfi við Háskóla fslands og rannsóknastofnanir fisk- iðnaðarins og landbúnaðarins. Á blaðamannafundi, sem skipuleggj- endur ráðstefhunnar héldu, kom fram að þetta samstarf á rót sína að rekja til ársins 1976 en þá hóf Kelloggstofh- unin beinan fjárstuðning til eflingar á matvæla- og næringarfræði hér á landi. Síðan þá hefur stofiiunin veitt um eina milljón Bandaríkjadala til verkefnisins en því er sumsé að ljúka nú. Og afrakstur verkefnisins er ekki lítill. í máli Sigmundar Guðbjamason- ar, rektors Háskóla íslands, kom fram að kennsla í næringarfræðum væri beinn afrakstur verkefhisins en hún hófst haustið 1977 og hefur Háskólinn brautskráð 76 matvælafræðinga til þessa. Þorsteinn Tómasson, forstjóri Rann- sóknastofhunar landbúnaðarins, skýrði frá áhrifum verkefhisins á stofnun þá er hann veitir forstöðu. Beinn afrakstur verkéfnisins er fæðu- deild sem komið var á laggimar við Rala en hún starfar í nánum tengslum við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. I tengslum við málþingið verður svo námstefha um sindurefni en það em afyr virk og oft skaðleg efrii sem mynd- ast í mat og líkamsvefjum. Flest bendir til að þessi efrii hafi mikil áhrif á elli- hrömun og ýmsa hrömunarsjúkdóma. Einnig verður sýning á íslenskri mat- væláframleiðslu og verða veittar viðurkenningar fyrir besta árangur innanlands á sviði matvælafram- leiðslu. Dómnefhd skipa ritstjórar þriggja áhrifamestu tímarita heims og er formaður hennar Frederick Stare, prófessor í næringarfræði við Har- vard-háskóla -PLP Veiðivon Staðará í Steingrimsfirði 1000 bleikjur JUi IUM I Kynningan'e'0 /rMðwVVt a s'fnm9unni- Gæðadisklingar á frábæru verði. 100% villulausir og standast allar kröfur. 5,25" DSDD, 48 TPI, kr. 74 stk. (25 stk. pk.). 3 Vi" DSDD, 135 TPI. Kr. 255 stk. (10 stk. pk.). v/corSi niM ov t v.1 \ M/ innan veggja mvtar> „Það em komnar 1000 bleikjur og um 50 laxar. Veiðin byrjaði vel en datt svo niður þegar leið á, enda áin orðin vatnslítil," sagði veiðimaður um Staðará í Steingrímsfirði. „Ætli það hafi ekki verið fyrir viku sem vatnið jókst í ánni og veiðin hefur aukist. Bleikjumar em 2-4 punda. Það er gaman að renna fyrir þær þama þó þær geti verið dyntóttar að taka,“ sagði veiðimaður úr Staðaránni að lokum en hann ætlaði að renna fyrir vestan um helgina. -G.Bender Veiðivon Gunnar Bender Víöidalsá í Steingrímsfiröi hefur gefið á milli 30 og 40 laxa og á myndinni rennir veiöimaður í hana nýlega. DV-myndir Ámi * UTSALA A TEPPUM MIKIÐ ÚRVAL - VERD FRÁ KR. 290 PR. M2. TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN H/F, Síðumúla23, Selmúlamegin. Símar 686260 og 686266. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.