Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. 43 ' Bridge Stefán Guðjohnsen Island fékk geimsveiflu í eftirfarandi spili frá leiknum við Belgíu á EM í Brighton þegar Belgíumaðurinn tap- aði geimi sem Aðalsteinn vann. Norfcir ♦ 8765 <2 8732 0 Á5 4 DG5 Austur *♦ K4 V D1095 <> DG764 Á Á3 SuAur ♦ ÁG1093 _ <> K32 * 109864 í op,na salnum sátu n-s Guðlaugur og Öm en a-v Coenraets og Schoofs: Suður Vestur Norður Austur 2S dobl 3S 4H pass pass pass Öm valdi laufatíu, sagnhafi drap með ás, spilaði hjarta á ásinn, tók laufakóng og trompaði lauf. Eftir þetta er spilið alltaf tapað og spila- skýrslurnar sýna að n-s fengu 50. I lokaða salnum sátu n-s La Fo- urcaoz og Bozly en a-v Ásgeir og Aðalsteinn. Nú gengu sagnir: Suður Vestur Norður Austur pass 1H pass 4 H pass pass pass Norður spilaði út laufadrottningu, Aðalsteinn drap á kónginn heima, tók tvisvar tromp og spilaði tígli. Norður gaf og suður fékk slaginn á kóng. Enn er hægt að hnekkja spil- inu með því að spila tígli og síðan kemst suður inn á spaðaás til þess að gefa norðri tígulstungu. Suður spilaði hins vegar laufi og Island græddi 10 impa. S/N-S ♦ D2 0? ÁKG64 <0> 1098 4 K72 Skák Jón L. Árnason Stundum er staðan svo góð að fleiri en ein leið nægir til vinnings. Sjáið t.d. þessa stöðu sem kom upp á svæð- ismótinu í Hollandi í sumar. Van der Wiel hafði hvítt og átti leik gegn Miralles: abcdefgh Van der Wiel lék 23. h4 og svartur fann enga haldgóða vörn. Fram- haldið varð 23. - De3 24. h5 Del+ 25. Kg2 d4+ 26. Hxc6 bxc6 27. Re4! og svartur gaf. Önnur vinningsleið og jafnframt meira þvingandi var 23. {5! (hótar 24. f6) exf5 24. Rxf5! gxf5 25. g6 fxg6 26. Dxg6+ Kh8 27. d4! og gegn hótun- inni 28. Hh3 mát er svartur vamar- laus. Fjáröflunardansleikurinn okkar var geysivel heppnaður. Að öllu leyti nema því að við töpuðum stórfé á honum. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögregian sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið símí 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 28. ágúst til 3. septem- ber er í Lyfjabúð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. HeUsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni f síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírrú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og Lalli hefur breyst úr ungum reiðum manni í fúlista. LalIiogLína 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Ábatasamt gæti verið að skreppa í stutt ferðalag í sam- bandi við starfið. Þú kynnist áhugaverðri manneskju sem reynist þér hjálpleg við að ná settu marki. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Gefðu ekki stærri loforð en þú getur staðið við. Sinntu þeim verkefnum sem bíða. Vinur þinn færir þér góðar frétt- ir. Hrúturinn (21. mars-20. april): Þú færð heimsókn í dag sem bæði er óvænt og ánægju- leg. Skapið er með besta móti. Þú nýtur þín best í fjöl- menni. Nautið (21. april-21. mai): Sinntu starfinu af kostgæfhi og láttu ekki saka þig um kæruleysi. Þér finnst ástvinur þinn óþolinmóður og tillits- laus. Það hefur slæm áhrif á skapið. Tviburarnir (22. maí-21. júní): Deila sem þú lendir í á vinnustað hleypir illu blóði í þig. Reyndu að hemja skapið og leitaður friðsamlegra lausna. Kvöldið verður rómantiskt. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú hefur áhyggjur af fjármálunum og skapið verður með verra móti. Reyndu að herða upp hugann. Leitaðu ráða hjá vini þínum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Vinur þinn heimsækir þig og færir þér góðar fréttir. Þú hefur ástæðu til að halda upp á daginn og ættir að bjóða ástvini þínum út. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Gættu orða þinna. Talaðu ekki gáleysislega í áheym fólks sem þú þekkir ekki. Slíkt getur hafa alvarlegar afleiðing- ar í för með sér. Vogin (24. sept.-23.okt.): Til deilna kemur á heimilinu. Þú átt þar verulega sök á. Reyndu að virða skoðanir annarra. Þú verður vitni að skemmtilegum atburði í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Gefðu vini þínum sem til þín leitar góð ráð og reyndu að aðstoða hann eftir mætti. Þér berst hagstætt tilboð sem þú ættir að samþykkja. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir í einkalífi þínu. Þér hættir til fljótfæmi í dag og kann illa að fara ef þú gætir þín ekki. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Allt leikur í lyndi. Skapið er gott. Þú styrkir stöðu þína á vinnustað með ferskum hugmyndum. Bjóddu vinum þín- um heim í kvöld. » 4 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Bella I fyrsta skipti í langan tíma stemmir fjárhagsáætlunin okkar upp á eyri svo að við verðum að endurgreiða þessar 2117 krónur og 85 aura sem við höfum yfirdregið í bankanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.