Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. Utlönd HVERAGERÐI Nýr umboðsmaður DV frá 1. sept. í Hvera- gerði er Sólveig Elíasdóttir, Þelamörk 5. Sími 99-4725. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Pantanasími 13010 Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 ATHUGIÐ! ATHUGIÐ! Eru ekki einhverjar áhugasamar fóstrur tilbúnar að koma og taka þátt í undirbúningi að breytingu á innra starfi leikskólans Árborg. Okkur vantar einnig nú þegar fólk með aðra uppeldis- menntun eða starfsreynslu. Ef þú hefur áhuga komdu eða hringdu í síma 84150. Leikskólinn Árborg, Hlaðbæ 17, Árbæjarhverfi RÝMINGARSALA Nýir vörubílahjólbarðar. Mikil verðlækkun. 900x20 nælon frá kr. 8.500,- 1000x20 nælon frá kr. 10.500, - 1100x20 nælon frá kr. 11.500, - 1200x20 nælon frá kr. 12.500, - 1000x20 radial frá kr. 12.600,- 1100x20 radial frá kr. 14.500,- 1200x20 radial frá kr. 16.600,- Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. BARÐINN HF., Skútuvogi 2 - Reykjavík. Sími 30501 og 84844. Litakynning. Permanettkynning. Strípukynning. Skipalest af stað frá Kuwait Spænska olíuflutningaskipið Munguia er meðal þeirra skipa sem orðið hafa fyrir skotárás írana síðustu daga. Áhafnarmeðlimir sýna tvö af þeim tólf götum sem komu á skipið við árásina. simamynd Reuter Japanskt olíuflutningaskip og ít- alskt flutningaskip urðu í gærkvöldi fyrir árásum íranskra byltingarvarða. Þrjú flugskeyti hittu japanska skipið sem var á siglingu á suðurhluta Persa- flóa og fjórum klukkustundum síðar réðust íranir á hraðbátum á ítalska skipið og skutu á það með vélbyssum. ítalska flutningaskipið var á norður- hluta flóans. Tveir áhafriarmeðlimir ítalska skipsins særðust. íranar hófu árásir sínar á flutninga- skip á ný eftir að írakar tóku að gera loftárásir á írönsk flutningaskip og olíubirgðastöðvar á laugardaginn eftir sex vikna hlé. ítalska flutningaskipið sneri við og sigldi til Bahrain til þess að láta gera við skemmdimar sem urðu við árás- ina. Japanska skipið gat hins vegar haldið áfram ót ór flóanum til hafiiar í Sameinuðu arabísku furstadæmun- um. Japanska skipið var nýbóið að taka við íranskri olíu við Hormuzsund. Þijó olíuflutningaskip frá Kuwait, sem sigla undir bandarískum fána, Áhafnarmeðlimur á olíuflutningaskip- inu Astro Pegasus, sem skráð er í Kóreu, með hluta af íranskri fall- byssukúlu sem hitti skipsskrokkinn. Simamynd Reuter lögðu ór höfri í Kuwait í nótt, og þyk- ir víst að þau muni ætla að sigla suður Persaflóa undir vemd bandarískra herskipa. Víst þykir að skipalestin muni halda sig eins nærri ströndum Saudi-Arabíu og mögulegt er til þess að forðast árekstra við írönsk skip. Frá því að stríðið á flóanum blossaði upp á ný á laugardaginn hafa írakar tilkynnt um árásir á ellufu írönsk flutningaskip en Iranir em sagðir hafa gert árásir á átta skip frá ýmsum þjóð- um. írakar hafa ekki orðið við beiðni Bandaríkjanna um að hætta árásum á írönsk skotmörk en Bandaríkjamenn hafa lagt hart að þeim til þess. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Akurgerði 15b, þinglýstur eigandi Oddbjörg U. Jósndóttir, fer fram í dómsal embættisins á Suðurgötu 57 á Akranesi þriðjudaginn 8. september kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Sveinsson hdl. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Skagabraut 6, þinglýstur eigandi Guðrón Þóra Guðmundsdóttir, fer fram í dómsal embættisins á Suðurgötu 57 þriðju- daginn 8. septemþer kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Sveinsson hdl. Baejarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð á fasteigninni Vallhotti 13, miðhæð, þinglýstur eigandi Magnús B. Karlsson, fer fram í dómsal embættisins á Suðurgötu 57 á Akranesi þriðjudaginn 8. september kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki íslands og Ándri Ámason hdl. Baejarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð á fasteigninni Stillhofti 18, þinglýstur eigandi Akraprjón hf„ fer fram í dóm- sal embættisins á Suðurgötu 57 á Akranesi þriðjudaginn 8. september kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Iðnþróunarsjóður og Iðnlánasjóður. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð á fasteigninni Kirkjubraut 58, efri hæð, þinglýstur eigandi Stefán Þorsteins- son, fer fram í dómsal embættisins á Suðurgötu 57 á Akranesi þriðjudaginn 8. september kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Jón Sveinsson hdl. og Lands- banki Islands. Tugir þúsunda mót- mæla í Suður-Kóreu Verkamenn við Hyundai verksmiðjuna í Suður-Kóreu minnast félaga sins sem lést f gær eftir að hafa orðið fyrir bifreið sem ekið var inn í mannþyrpingu. Símamynd Reuter Tugir þúsunda verkamanna efiidu til nýrra mótmælaaðgerða við stærsta útflutningsfyrirtæki í Suður-Kóreu eftir að verkfallsmaður beið bana í gær. Lést hann eftir að hafa orðið fyr- ir sendiferðabíl sem keyrði inn í hóp manna sem safiiast höíðu saman til þess að krefjast hærri launa. Að sögn vitna var bílstjórinn að reyna að taka u-beygju þegar slysið varð. Fjórir verkamenn slösuðust al- varlega við atburðinn. Verkfallsmenn gripu bílstjórann og afhentu hann lög- reglunni. Talið var að hann hefði verið drukkinn. Þúsundir verkamanna frá Hyundai verksmiðjunni réðust inn í ráðhúsið í Ulsan og brutu þar húsgögn og rúður. Kveikt var í útbyggingu og margir bflar skemmdir. Verkfallið hófst á ný eftir að sam- komulag um launahækkun mistókst á þriðjudag. Talið er að dauðsfallið í gær komi til með að hafa slæm áhrif á samningaviðræðumar sem hingað til hafa gengið illa. Bæjarfógetinn á Akranesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.