Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 31
. Ota»»*S>r; ' Verum viðbúin vetrarakstri r yu^EROAR Regnbogabækur Bókaútgáfan Regnbogabækur sendir frá sér tvær bækur nú fyrir jólin. Hér er um að ræða innbundnar bækur. Eitt markmið þessarar út- gáfu er líkt og í kiljuútgáfu forlagsins að bjóða upp á vandaðar en ódýrar bækur. Paradís skotið á frest eftir John Mortimer er skáldsaga sem dregur upp mynd af bresku mannlífi frá lok- um seinni heimsstyrjaldarinnar til samtímans. Líkt og nafn bókarinnar bendir til gengur aðalviðfangsefhi hennar út á brostnar vonir Breta um efndir þeirra fyrirheita sem þeim voru gefin um framtíðina að afloknu stríði. John Mortimer er vel þekktur rithöfudur, fyrir útgefin ritverk sín sem og fyrir sjónvarpshandrit. Eftir sögunni Paradís skotið á frest, sem nú birtist í fyrsta skipti á íslensku, hefur Thames sjónvarpsstöðin nú gert þáttaröö sem tekin verður til sýninga hjá íslenska ríkissjónvapinu þann 3ja janúar nk. Bókin er 374 bls. að lengd og kostar kr. 1.690,- Hin bókin, Njósnari af lífi og sál, er eftir John le Carré sem af mörgum er talinn einn fremsti spennusagna- höfundur samtímans. Hann er ís- lendingum að góðu kunnur, bæði fyrir bók sína Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum og sjónvarpsþætt- ina um Smiley í Tinker, Taylor, Soldier, Spy sem sýndir voru hér í sjónvarpi fyrir nokkrum árum. Bók- in er 595 bls. að lengd og kostar kr. 1.690,- Sagan af brauðinu dýra í viðhafnarútgáfu Vaka-Helgafell hefur gefið út bók- ina Sagan af brauðinu dýra eftir Halldór Laxness. Bókin kemur út í tilefni af áttatíu og fimm ára afmæli skáldsins á þessu ári og hefur Snorri Sveinn Friðriksson hstmálari málað í hana myndir. Sagan af brauöinu dýra var fyrst birt í bók Halldórs Laxness, Innansveitarkroniku; sem út kom áriö 1970. Sagan segir frá Guörúnu Jónsdóttur sem „lifði og starfaði lánga ævi í þessari sveit án þess hún tæki kaup fyrir verk sín það menn vissu.“ Sagan er meistara- lega sögð og rekur af nærgætni og virðingu villu vinnukonunnar á Mosfellsheiði með brauö prestsins. Hún á erindi til allra og þaö ekki síð- ur þó að tímar séu breyttir og venúeiki okkar allur annar en sögu- persónanna. Bókin er í stóru broti og kostar kr. 1.960,- með söluskatti. Nýjar bækur Þjóðsögur eftir Gylfa Gíslason Ut er komin bókin Þjóðsögur - myndasögm- eftir Gylfa Gíslason myndlistarmann sem löngu er lands- kunnur fyrir teikningar sínar. í bókinni eru 22 þjóðsögur í mynd- rænni útsetningu Gylfa og hafa nokkrar þeirra birst í helgarblaði Dy. Bókin er 46 bls. á stærð, gerö í MÍKA-offset. Hún fæst í öllum helstu bókabúðum. Verð 700 kr. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. ISLENSK J0LAL0G AISLENSKUM J0LUM EGILL 0LAFSS0N og Barnakór Kársnesskóla Jólabros í jólaös (Ingíbjörg Þorbergs) H0LMFRIÐUR KARLSD0TTIR og Barnakor KarsnessKoi jólin eru að koma (Guðrún jóh. frá Brauiarh autarno u BJ0RK GUÐMUNDSDOTTIR Jólakötturinn (Jóhannes úr Kötlum) MEGAS Grýíukvæðí (Jóhannes úr Kðtlun HLJ0MEYKI vetur koma jóí Qenna jensdóttir) Hin fyrstu jól (Kristján frá Djúpaíæk) y RAGNHILDUR GISLAD0TTIR og Barnakór Kársnesskóia Hvít er borg og bær íEria Þórdís Tónsdöttir? HALLA MARGRET Jólaþula (Ólöf Jónsdóttir) KRISTINN SIGMUNDSS0N Þrettándasóngur (Ingibjðíg , .,, . •, ,, - ; v - • > , INGIBJÖRG Þ0RBERGS Barnagæla frá nýja íslandi (Halldór Laxness) ÖIl lögin eru eftir Ingibjörgu Þorbergs RIKARÐUR 0RN Útsetníngar UTGAFUF KLETTUR Dreifing: BR©S Meðal undirleikara, Sinfóníuhljómsveit Islands PÖNTUNARSIMI 623433
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.