Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 53
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. 53 Ég veit að bankastjórinn er of önnum kafmn til þess að tala við mig. En viltu ekki skilja eftir miða á borðinu hans og segja honum að við séum farin að spara til þess að leggja inn á banka. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Hér ér hörð slemma frá sveita- keppni Bridgedeildar Breiðfirðinga sem spilaguðinn lagði blessun sína yflr. A/ALLIR 72 " K97 K108642 84 Á8654 G1093 1062 ÁD84 _ ÁD ÁD975 G103 KD G53 G9753 K62 Þar sepi hjónin Ingibjörg Halldórs- dóttir og Sigvaldi Þorsteinsson sátu n-s og Högni Torfason og Birgir Þor- valdsson a-v, gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 1L pass 1S pass 2G pass 2L pass 3S pass 4S pass 6S pass pass pass Það væri ósanngjarnt að ásaka Högna um hugleysi í sögnum og ég væri ekki hissa á því aö hann hefði nánara samband við spilaguðinn en margir aðrir. Allavega setti hann félaga sinn í óhnekkjandi hálfslemmu þar sem allar svíningar lágu rétt. Auðvitað græddu þeir félagar 13 impa á spilinu því sveitarfélagar hjónanna létu sér nægja geimið á hinu borðinu. Eins og á undanfómum áram er mikil gróska í félagslífi deildarinnar og þátttaka í keppni einhver sú mesta í höfuðborginni. Skák Jón L. Árnason Hér er sýnishom frá taflmennsku ungversku skákdrottningarinnar Szuszu Polgar sem er þegar orðin skæð og margir spá enn meiri frama. í þessari stöðu, sem upp kom á móti í Bilbao á Spáni í sumar, hafði hún hvítt og átti leik gegn júgóslavneska stórmeistaranum Ljubojevic: 42. f7 + ! Kxf7 Ef 42. - Dxf7, þá 43. Dc3! og ógnunin á homalínunni ræð- ur úrslitum. 43. f5 Kg8 44. fxg6 hxg6 45. Df6 Dh7 46. Hg2 og Ljubojevic gafst upp. „Eg hef aldrei unnið karlmann sem ekki hefur sagst vera veikur eða illa fyrir kallaður," sagði Polgar ein- hverju sinni. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.1 Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11. des. til 17. des. er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfetls apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum 'er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: ReyKjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Rcy kjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum alian .sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg- ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alia daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Aila daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. BamadeUd kl. 14-18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AHa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Smágallar Lalla eru í rauninni ekki neitt......saman- boriö við þá stóra. Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 18. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Haföu augun opin fyrir ýmsum nýjungum í dag. Það gæti eitthvað dottið inn á borð tfi þín sem gefur þér ánægju og arð. Þú ættir að íhuga tengsl viö fólk. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú hefur mikið að gera og mátt búast við ýmsum smáá- rekstrum. Þú gætir reynt að komast hjá þeim með því að vanda orðaval þitt. Forðastu að láta nota þig. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Það gæti ríkt einhver spenna hjá þeim sem eru í kringum þig þótt líkur séu á því að rnáUn verði leiðrétt hvað þig varðar. Þú ættir að varast að bera upp mál sem gætu kost- aö rifrUdi. Nautið (20. aprU-20. maí): Þér er það eðlislægt að aðstoða eftir bestu getu en það gæti reynst erfitt fyrir þig núna að hjálpa öðrum án þess að verða mjög flæktur í málin sjálfur. Kvöldið verður með besta móti. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert óþreyjuftUlur og óþolinmóöur gagnvart öðrum. Þú aettir að vera búinn undir særöar tilfimúngar þess vegna. Kyöldið verður dálítið óvenjulegt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft að endurskoða vinskap við einn eða fleiri aðUa og jafnvel gera einhveijar ráöstafanir og breytingar. Því betur sem þú skipuleggur þeim mun betri árangur. Happa- tölur þínar eru 3,14 og 35. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að vera ánægður með aUan þann tíma sem þú iiefur fyrir sjálfan þig og þú getur haft auga með öllu þínu sjálfur. Þú ættir að stokka upp persónuleg mál þín og breyta því sem breyta þarf. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft ekki að búast við neinu nýju, haltu ótrauður áfram með þau verkefni sem þú ert meö. Fólk gæti verið dálitið viðkvæmt í kringum þig en haltu þínu striki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er hreyfing á áhugamálum þínum, láttu þau ekki fara úr böndunum, hafðu stjóm á hlutunum. Það ætti ekki að vera mikið mál að leysa vandamál sem upp koma. Happa- tölur þínar eru 6, 18 og 25. sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að láta af því að vera sífeUt að Uta til baka og reyna að koma auga á eitthvað sem þú heföir getað gert betur. Þú ættir að setja markiö á úrlausnir dagsins í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mátt búast við að einhver í vinnunni hjá þér stuðU að breytingum af einhveiju tagi. Þú gætir lent i vandræðum með að gera upp hug þinn gagnvart þehn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur góða möguleika á þvi aö vinna upp eitthvað sem er á eftir eða sem hefur breyst. Þú ættir að íhuga sérstak- lega eignamál þín. X t . Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarijörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, simi 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftfr kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarijöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tfi 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er viö tUkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU- feUum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn. Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. SóUieimar, miövikud. kl. 11-12. AUar deUdir em lokaöar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op- ið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13:30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins mánudaga tíl laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkymungar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, ki. 17-20 daglega. Krossgátan Lárétt: 1 hella, 6 þegar, 8 skyn, 9 peninga, 10 fugl, 11 óhreinindi, 13 rúlluðum, 15 slæmir, 17 bardagi, 18 komast, 19 tunga, 20 verkir. Lóðrétt: 1 ljóðin, 2 svifu, 3 duglegur, 4 hlutann, 5 laumuspils, 6 löngun, 7 forfeöur, 12 fóðrar, 14 jafningi, 16 hlé, 19 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fátíður, 7 eir, 8 ráni, 10 nest- ið, 11 takkana, 14 iðka, 15 far, 16 kasta, 18 gó, 20 án, 21 seggi. Lóðrétt: 1 festi, 2 áin, 3 trekks, 4 írska, 5 Uni, 6 riöar, 9 áta, 12 aöan, 13 nagg, 15 fag, 16 ká, 17 te.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.