Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. 51 -i- Afmæli Amór Steinason Ellert Sölvason (Lolli í Val) Amór Steinason, bóndi að Narfa- stöðum í Melasveit í Borgaríjarðar- sýslu, er níræður í dag. Amór fæddist í Eystra-Skorholti en flutt- ist ungur með foreldrum sínum aö Narfastööum og ólst þar upp. Hann fór ungur á vertíðir á Suðumes og vestur á firði en fór svo að búa með foreldrum sínum og tók síöar við búinu af þeim. Foreldrar Amórs dóu báðir í hárri elli að Narfastöð- um, en þar voru þau hjá Arnóri og Ólafíu Ester, systur hans. Arnór er mikill hestamaöur og á enn hesta þótt hann sé hættur aö fara á hak. Hann dvelur nú á dvalar- heimilinu Höfða á Akranesi, en heldur enn skepnur á Narfastöð- um. Systkini Amórs urðu tólf: Arn- björg, f. að Þrándarstöðum í Kjós 15.5.1889, d. 14.2.1979, en hún starf- aði lengi sem farkennari; Pálína, f. að Katanesi á Hvalfiarðarströnd 24.2. 1891, d. 21.8. 1960, en hún var rjómabústýra, gift Þórhalh Bald- vinssyni, búfræðingi frá Nesi í Aðaldal, sem nú er látinn, og áttu þau tvö börn; Lilja Guðrún, f. aö Katanesi 15.3. 1892, d. 21.6. 1917; Efemía, f. aö Katanesi 22.1. 1894, d. 29.5. 1894; Efemía, f. að Galtar- holti 25.3.1895, d. 10.3.1973, en hún átti eina dóttur; Hans, f. að Eystra- Skorholti 10.4. 1900, d. 22.5. 1985, trésmiður í Reykjavík, kvæntur Kristbjörgu Guðmundsdóttur og eignuðust þau einn son, en þau Hans shtu samvistum; Þóra, f. að Narfastöðum 5.8.1902, kennari, gift Davíö Árnasyni, stöövarstjóra við endurvarpsstööina á Eiðum og í Skjaldarvík, en hann er látinn, og eignuðust þau fiögur böm; Ólafía Ester, f. að Narfastööum 2.1. 1905, verkakona í Reykjavík; Þorvaldur, f. að Narfastöðum 6.4.1907, d. 15.1. 1973, sjómaður, bóndi og starfaöi mikið að félagsmálum, kvæntur Ingunni Valgerði Hjartardóttur, sem er látin, og áttu þau þrjú börn saman en Ingunn átti son fyrir sem Þorvaldur gekk í fóðurstað; Jó- hanna, f. að Narfastöðum 27.5.1909, d. 27.12.1910; Jóhann, f. að Narfa- stöðum 20.10. 1912, lögmaður í Reykjavík, kvæntur Maríu Finsen, en Jóhann og María eiga fiögur böm og Jóhann átti dóttur fyrir. Foreldrar Amórs vora Steini Arnór Steinason. Bjöm Amórsson, f. 8.8.1862, d. 11.8. 1952, og Steinunn Sigurðardóttir, f. 2.8. 1865, d. 20.10. 1955. Föðurafi Amórs var Arnór, b. að Þrándar- stöðum í Kjós, sonur Bjöms, b. á Valdastöðum í Kjós, Gíslasonar, og Ingibjargar frá Engey, Arnórsdótt- ur. Föðuramma Amórs var Lilja, dóttir Jóns Steinasonar og Unu Ólafsdóttur. Sigurður, móðurafi Arnórs, var Sigurðsson, b. að Fossakoti í Andakhshreppi, Magn- ússonar Ólafssonar Jörundssonar. Kona Sigurðar Magnússonar var Steinunn Oddsdóttir, en kona Magnúsar var Ásta Erlendsdóttir. Meðal afkomenda Sigurðar og Steinunnar má nefna þijá starfandi leikara, þær Lilju Guðrúnu Þor- valdsdóttur, Steinunni Jóhannes- dóttur og Eddu Heiðrúnu Backman. Ehert Sölvason, sem flestir knatt- spymuáhugamenn þekkja betur undir heitinu Lohi í Val, er sjötug- ur í dag. Lohi býr nú að Hátúni 10B í Reykjavík. Hann fæddist á Reyð- arfirði en flutti á þriðja árinu með fiölskyldu sinni th Reykjavíkur þar sem hún bjó um tímp á Óðins- götunni. Lohi var í hópi bestu knattspymumanna hér á landi en hann mun hafa orðið sjö sinnum íslandsmeistari með sínu hði á tíu árum. Lohi hóf að stunda fimleika í ÍR en hann hóf knattspymuæfing- ar hjá Val 1929, keppti fyrst með félaginu í þriðja aldursflokki 1931 og var kominn í meistaraflokk Vals 1935. Lolh lék tvö hundruð meist- araflokksleiki með hinu svonefnda guhaldarhði Vals, tuttugu og einn leik með Reykjavikunírvahnu og sex fyrstu landsleiki íslands. Eftir aö hann hætti sjálfur að keppa vegna meiðsla þjálfaði hann ungar, upprennandi knattspyrnustjörnur 1 víös vegar um landið, en hann hef- ur m.a. þjálfað knattpymumenn í Hafnarfiröi, á ísafirði, á Sauðár- Ellert Sölvason. króki, í Neskaupstaö, á Eghsstöð- um, í Vestmannaeyjum og á fæðingarstað sínum, Reyðarfirði. Ehert var yngstur piu systkina, en hann á nú tvö systkini á lífi, Ragnheiði og Guðmund. Foreldrar hans voru Sölvi Jóns- son bóksali og kona hans, Jónína Guðlaugsdóttir. Lohi mun taka á móti gestum í dag aö Hhöarenda, félagsheimili Vals, mhh klukkan 17 og 19. Vallýr Guðmundsson Einar Karl Haraldsson Valtýr Guðmundsson, rithöfund- ur og b. á Sandi í Aðaldal, er sjötíu og fimm ára í dag. Valtýr fæddist á Sandi og ólst þar upp í foreldra- húsum. Hann var við nám í Héraðsskólanum á Laugum í Þing- eyjarsýslu og hefur búið á Sandi. Valtýr hefur sent frá sér þrjár bæk- ur: Vinjar (ljóö) 1982, Fótatak (frásöguþættir) 1984 og Vegamót (Ijóö) 1986. Kona Valtýs er Fanney Guðna- dóttir frá Eyvík á Tjörnesi. Valtýr og Fanney eiga einn son: Hrein, b. á Eyvík. Systldni Valtýs: Bjartmar, fyrrv. þingmaður og b. á Sandi, en hann er látinn; Þórgnýr, kennari á Sandi; Þóroddur, kennari við Flensborg- arskóla, en hann er látinn; Völund- ur, lést 1930; Baldur á Sandi, en hann er einnig látinn; Heiðrekur, verslunarmaður á Akureyri; Snær, sem dó ungur; Hermóður í Nesi í Aðaldal er látinn; Sigurbjörg, hús- freyja á Sandi; Sólveig er látin fyrir Ámi Sigurjónsson Árni Siguijónsson húsasmiður, Hálsaseh 21, Reykjavik, er fimm- tugur í dag. Ámi fæddist á Rúts- stöðum í Svínadal-, Austur-Húna- vatnssýslu, og ólst upp í foreldrahúsum. Hann stundaði nám í Hólaskóla og útskrifaðist búfræðingur þaðan vorið 1959. Árni stundaði síöan almenn land- búnaðarstörf í heimasveit sinni til haustsins 1966 en flutti þá til Reykjavíkur og tók að læra húsa- smíði. Hann hefur síðan starfað við smíðar og núna síðast hjá Seltjarn- ameskaupstað. Árni hefur tekið virkan þátt í starfsemi Húnvetn- ingafélagsins síðan hann kom til Reykjavíkur og hefur flest árin ver- ið í stjórn þess. Árni kvæntist 16.12. 1972 Ingi- björgu, f.17.12. ,1944, dóttur Ágústs Loftssonar og Ingibjargar Olafs- dóttur. Ámi og Ingibjörg eiga þijár dæt- ur, Guðrúnu, f. 29.5. 1970, Ingi- björgu Sigríði, f. 26.9.1974, og Elínu, f. 19.8.1983. Foreldrar Árna: Siguijón Odds- son, b. á Rútsstööum, f. 7.6. 1891, en hann er nú vistmaður á Ehi- heimili Húnvetninga á Blönduósi, og kona hans, Guðrún Jóhanns- dóttir, f. 23.7. 1898, d. 12.6. 1966. Faðir Árna átti sautjári börn og komust sextán þeirra til fullorðins- ára. Afkomendur hans eru nú orðnir hundraö áttatiu og þrír en af þeim em þrír látnir. Föðurfor- eldrar Árna voru Oddur Jónsson, formaður í Brautarholti í Reykja- vík, f. 9.9.1857, en hann drukknaði í róðri 1902, og kona hans, Guðrún Árnadóttir, f. 30.8. 1859, d. 29.10. 1938. Móðurforeldrar Árna voru Guðmundur Pálsson Guðmundur Pálsson, húsgagna- framleiðandi og hönnuður, Hvammabraut 4, Hafnarfirði, er fertugur í dag. Guömundur fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann nam húsa- og húsgagnasmíði við Iðnskólann í Hafnarfirði en því námi lauk hann 1966. Guömundur starfaöi sem húsasmiður th 1973 en stofnaði þá og starfrækti Trésmiöju G.P. th 1984. Þá stofnaði hann fyrir- tækið G.P. húsgögn sem hann starfrækir enn. Guðmundur hann- ar alla sína framleiöslu sjálfur og er hún aðahega framleidd úr stáli, gleri og plexígleri. Guðmundur vinnur nú að markaðsöflun erlend- is fyrir vöru sína. Hann er formaö- ur Islenska hehunarfélagsins. Kona Guömundar er Vilfríður, f. 18.8.1945, dóttir Þórðar Þórðarson- ar, bókara í Reykjavík, og Hrefnu Hallgrímsdóttur. . Böm þeirra em: Páh, f. 12.9.1966, sölustjóri hjá G.P. húsgögnum; Hrefna, f. 21.4. 1972; og Grímur, f. 25.2. 1974. Systkini Guðmundar eru Gunn- ar, f. 16.3. 1945, húsgagnasmíða- meistari á Selfossi; Margrét, f. 3.1. 1952, gift Ara Kristinssyni, kvik- myndagerðarmanni í Hafnarfirði; og Guðrún, f. 7.12. 1956; fiármála- stjóri hjá Kópavogsbæ, en sambýl- ismaður hennar er Jón Grímsson flugmaður. Foreldrar Guðmundar eru Páll M. Jónson, húsasmíðameistari á Selfossi, f. 19.7. 1919, og Bergþóra Guðmundsdóttir, f. 17.10.1918. Föð- Ingvar Þorleifsson, Kirkjubraut 30, Akranesi, andaðist í Landspitalan- um 4. desember. Útforin hefur farið fram. Ágúst Daníelsson lést á Elhheimil- inu Grund 5. desember. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. nokkm; og Friðjón, b. á Sandi. Foreldrar Valtýs vom Guðmund- ur Friðjónsson, skáld og b. á Sandi, f. 24.10. 1869, d. 24.6.1944, og kona hans, Guörún Oddsdóttir, f. 14.1. 1875, en hún lést á tíræðisaldri. Oddur var b. í Hrappsstaðaseli í Bárðdælahr., Sigurösson. Fööur- foreldrar Valtýs voru Friðjón Jónsson, b. á Sílalæk og síðar á Sandi, og Sigurbjörg Guðmunds- dóttir frá Sílalæk. Árni Sigurjónsson. Jóhann Þorsteinsson, b. á Rúts- stöðum, og kona hans, Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 20.11. 1862. Meðal systkina Sigurbjargar voru Guö- mundur, alþingismaður og b. aö Ási í Vatnsdal, og Elín, móöir Bjarna Jónassonar, b. og fræði- manns í Blöndudalshólum. Árni og Ingibjörg taka á móti gestum í félagsheimili Rafmagns- veitu Reykjavíkur við Elhðaár eftir klukkan 20 á afmælisdaginn. Guðmundur Pálsson. urforeldrar Guðmundar: Jón Matthíasson, b. á Auðkúlu við Arn- arflörð, og María Gísladóttir. Móðurforeldrar Guðmundar: Guð- mundur Hermannsson, b. á Sæbóli í Aöalvík, og Margrét Finnbjörns- dóttir. Guömundur verður ekki heima á afmæhsdaginn. Andlát Arnheiður Jónsdóttir, fyrrverandi námsstjóri, Tjamargötu 10C, an- daðist á Hehsuhæh NLFÍ í Hvera- gerði þriðjudaginn 15. september. Einar Karl Haraldsson ritstjóri, Musekalvágen 65, 14200 Tráng- sund, Stokkholm, Sverige, er fertugur í dag. Einar Karl fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá MA 1967 og nam stjómmálafræði í Frakklandi og Svíþjóð. Að náirii loknu var hann fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu og síðar hjá Tímanum. Hann gerðist svo ritstjórnarfulltrúi hjá Þjóðvhj- anum og síðar ritstjóri þar. Einar Karl hefur tvö sl. ár veriö aðalrit- stjóri Nordisk Kontakt, með aöset- ur í Stokkhólmi. Kona Einars Karls er Steinunn, leikari og rithöfundur, f. á Akra- nesi 1948, dóttir Jóhannesar, sjómanns á Akranesi, sem nú er Jlátinn, Finnssonar og Bjamfríðar kennara Leósdóttur en Einar Karl og Steinunn giftu sig 1968. Þau Einar Karl og Steinunn eiga tvær dætur, Örnu Kristínu, f. 1968, menntaskólanema, og Veru, f. 1980. Einar Karl á fióra bræður: Sverr- ir, f. 1941, er b. á Skriðu í Hörgárdal; Sigurður Friðrik, f. 1944, er starfs- maður Framsóknarflokksins í Reykjavík; Haraldur Ingi, f. 1955, er myndlistarmaður á Akureyri; og Jakob Örn, f. 1957, er fram- kvæmdasfióri á Akureyri. Foreldrar Einars Karls em Har- aldur M. Sigurðsson, fyrrv. íþrótta- kennari við Gagnfræðaskóla Akureyrar, f. 1923, og Sigríöur Matthíasdóttir verslunarmaöur, f. 1924. 90 ára_______________________ Björg Sveinsdóttir, dvalarheimil- unu Höfða, Akranesi, er níræð í dag. 80 ára________________________ Guðmundur Ólason, Smjörhóh, Öxarfiarðarhreppi, er áttræður í dag. Ástríður Hannesdóttir, Framnes- vegi 27, Reykjavík, er áttræð í dag. Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, Hólmavik, Strandasýslu, er sextug- ur í dag. Erla Einarsdóttir, Steinahhð 3E, Akureyri, er sextug í dag. Ásgeir Sigurðsson, Grettisgötu 20B, Reykjavík, er sextugur í dag. Harry Sönderskov, Garðaflöt 15, Garðabæ, er sextugur í dag. Sólveig V. Vilbergs, Yrsufelli 9, Reykjavík, er sextug í dag. 50 ára 75 ára_________________________ Arthur Jónatansson, Sólheimum 27, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára ídag. Sigurbjörg Þorleifsdóttir, Stigahlíð 26, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. 60 ára______________________ Kristjana Benediktsdóttir, Ás- garðsvegi 20, Húsavík, er sextug í dag. Árnfriður Jóhannsdóttir, Hellulandi, Glæsibæjarhreppi, Eyjafiarðarsýslu, er sextug í dag. Gunnar Lárusson, Brekkustíg 14B, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Erla Ingimundardóttir, Mýrarseh 7, Reykjavík, er fimmtug í dag. Aase Gunnarsson, Háteigi 10, Akranesi, er fimmtug í dag. 40 ára 40 ára Hjalti Dagbjartsson, Þórufelli 8, Reylfiavík, er fertugur í dfag. Hafdís Sigurðardóttir, Langholts- vegi 71, Reykjavík, er fertug í dag. Hallbjörn Sæmundsson, Háteigi 16, Keflavík, er fertugur í dag. Orðsending um afmælisgreinar Upplýsingar og greinar um af- mæhsböm dagana 23. th 28. desember þurfa að berast blaðinu í síðasta lagi mánudaginn 21. des- ember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.