Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 24
36 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. Sviðsljós Páll Péturason, DV, Vík í Mýrdal: Fyrir skömmu hittust í Vík í Mýr- dal 20 ára fermingarböm frá Víkur- kirkju og 20 ára nemendur frá Víkur- skóla. Þetta er sérstaklega samhent- ur hópur sem hefur lagst á eitt við að fjölga mannkyninu því að með mökum og bömum er hópurinn alls 115 en fermingarbömin era 11 og Eru samskiptaerfiöleikar á vinnustað eða annars staðar vegna reykinga? SAC 2000 lofthreinsitæki eyðir reyk og lykt. Verð kr. 8.980,- RÖKRÁS HF. Rafeindatækniþjónusta Bíldshöfða 18 s. 671020 flfSLOTTUfi MflUDOSTI I kífóapakkningum ► Áður Si 2 kr. ► Nú 690 kr. Þú sparar 122 kr.á kíló! I 10 DAGA gamlir nemendur 17 talsins. Ýmislegt var til gamans gert við þetta tækifæri og var meðal annars auglýst ökuferö með einum úr hópn- um, sem þótti á sínum yngri árum vera nokkuð þungstígur á bensín- gjöfinni. Það var því óróleikatilfinn- ing í maganum á mörgum þegar stundin nálgaðist og ekki batnaði það þegar kom í ljós aö farartækið var trukkur einn mikill sem er i eigu Björgunarsveitarixmar í Vík. Bíllinn er með opnum palli sem búið var að setja segl yfir að hluta og bekki til þess að sitja á. Það var rigning- arsuddi og herramir létu dömunum eftir að vera undir seglinu til þess að ekki myndi rigna á þær í ferðinni. Fljótlega var stefnan tekin inn í þorpið og ekið sem leið lá upp að Víkurkirkju. Þar tók Haraldur Kristjánsson sóknarprestur á móti fermingarbömunum og hélt helgi- stund með þeim Fermingarbörnin i Vík á pallbil Björgunarsveitarinnar. Rafn fékk sætan sigur í afmælisgjöf Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Rafn Hjaltalín, bæjargjaldkeri á Akureyri og einn kunnasti knattspymudómari okkar um langt árabil, varð sextugur sl. miðvikudag. Hann bauð ættingjum og vinum til kaffidrykkju í félagsheimili Þórs og samfogn- uðu margir honum á þessum merku timamótmn. Rafn sagði er veislan hófst að hann hefði fengið sím- skeyti frá Ungveijalandi þar sem sér hefði verið lofað sigri í afmælisgjöf en Ungveijaland og ísland áttust ein- Aðalsteinn Sigurgeirsson, formaður Þðrs, afhendir Rafni gjöf frá félaginu. Sigrún Hjaltalín, eiginkona Rafns, fylgist með. DV-myndir gk mitt við í forkeppni heimsmeistarakeppninnar þennan dag og úrslit leiksins vita víst flestir. Rafn hefur verið sæmdur gullmerki Knattspymudóm- arafélags Íslands, gullmerki KSÍ, heiðurskrossi ÍSÍ og gullmerki Þórs. Iþróttamálin hafa því greinilega verið honum hugleikin og bar afmælisveisian því glöggt vitni þar sem fjöldi íþróttamanna og fulltrúa þeirra heiðraði hann með nærvera sinni ásamt starfsfélögum á bæjar- skrifstofunum, auk fjölda ættingja og vina. Rafn ræðir hér við starfsfélaga sina á bæjarskrifstofun um. Frá vinstri: Rafn, Dagbjört Ingólfsdóttir, Svala Jó- hannsdóttir og Ebba Ebenesardóttir. Nanna Bjarnadótt- ir og Heiða Karlsdóttir snúa baki i myndavélina. Skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Tónlistarskóla Skagafjarðar var slitiö með tónleikum í félagsheimil- inu Höfðaborg á Hofsósi fyrir skömmu. Hundrað og fimm nemend- ur stunduðu nám við skólann í vet- ur, flest grannskólanemendur. Kennt var á sjö stöðum í héraðinu í vetur eins og undanfarin ár. Fast- ráðnir kennarar vora fjórir og til viðbótar einn í hálfu starfi. Yngsti nemandinn við skólann var aðeins 5 ára en sá elsti 73 ára. Eftir því að dæma virðist tónlistamám höfða til flestra aldurshópa. Á lokatónleikunum komu fram fiölmargir nemendur og var flutt vönduð og fiölbreytt efnisskrá. Þá afhenti Anna Jónsdóttir skólastjóri nemendum prófskírteini og viður- kenningar fyrir námsárangur. Tvær stúlkur, Elín Gréta Stefáns- dóttir frá Hofsósi og Kolbrún Páls- dóttir úr Varmahlíð, hlutu verðlaun úr minningarsjóði Aðalheiðar Erlu Kolbrún Pálsdóttir og Elfn Gréta Stefánsdóttir hlutu verðlaun fyrir námsár- angur. DV-mynd örn Gunnarsdótturfyrirfrábærannáms- firði að Sauðárkrókskaupstað imd- árangur við skólann. Þess má að lok- anskildum standa að rekstri Tónlist- um geta aö öll sveitarfélög í Skaga- arskóla Skagafiarðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.