Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. 51 dv Fréttir Kópavogur: Ráðistáblað- burðarmann Tveir 17 ára piltar réðust að til- efnislausu á 35 ára gamlan blað- burðarmann á Digranesvegi í Kópavogi um klukkan 8 á laugar- dagsmorguninn. Piitamir voru á bifreiö og stöðvuðu þeir hana skyndilega hjá manninum. Skipti engum tog- um að þeir snöruðust út úr bif- reiðinni. Annar þeirra var með nælonsokk yfir höfðinu og réðst hann umsvifalaust á manninn með spörkum og barsmíðum. Maðurinn rifbeinsbrotnaði og hlaut áverka á baki. Blaðburðarmaðurinn komst af sjálfsdáðum á slysadeild þar sem gert var að sárum hans. Hann kærði atburðinn til lögreglunnar og gat gefið lýsingu á bifreiðinni auk þess sem hann mundi skrán- ingamúmer hennar. Allt tiltækt lið lögreglunnar í Kópavogi hóf þegar leit að bifreið- inni og mönnunum og fundust þeir þegar líða tók á daginn. Þeir vom yfirheyrðir hjá RLR þar sem þeir gengust við verkn- aðinum. Að því búnu var þeim sleppt. -J.Mar Ekið á mann Ekið var á gangandi vegfaranda við Eiðsgranda rétt fyrir klukkan þrjú aðfaranótt hvítasunnudags og mjaðmargrindarbrotnaði hann. Talið er að maðurinn hafi geng- ið út á götuna í veg fyrir bílinn en hann mun hafa verið ölvaður. -J.Mar Andlát Vilhelm Steinsen, fyrrv. bankafull- trúi, lést á Hrafnistu í Reykjavík að morgni 4. júni. Kristján Ásgeirsson frá Bíldudal, Háengi 4, Selfossi, andaðist á heimili sínu fóstudaginn 5. júní. Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiðar- gerði 80, andaðist á Borgarspítal- anum föstudaginn 5. júní. Egill Jónsson, Bræðraborgarstíg 49, lést þriðjudaginn 3. júní. Valdimar Jónsson frá Hallgrímsstöð- um andaðist á hjúkmnarheimilinu Seli 3. júni. Magnús Einarsson, Litlagerði 1, Hvolsvelli, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 4. júní. Björn Hjartarson, útibússtjóri íslandsbanka, Laugavegi 105, lést að heimili sínu, Stallaseli 8, þann 4. júní. Jarðarfarir Þórður Guðmundsson, Víðigrund 25, Kópavogi, sem andaðist í Borgar- spítalanum þann 30. maí sl„ verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 10. júní nk. kl. 13.30. Sigríður Valný Hannesdóttir, Ból- staðarhlíð 64, Reykjavík, lést á Vífils- stöðum 26. maí sl. Utfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Elna Guðjónsdóttir, Hátúni 4, sem lést 28. maí, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 11. júní kl. 15. Þórður Guðmundsson, Víðigrund 25, Kópavogi, sem andaðist í Borgar- spítalanum hinn 30. maí sl„ verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 10. júní nk. kl. 13.30. Marís Kristinn Arason, Einholti 9, Reykjavík, sem lést í Landspítal- anum hinn 31. maí sl. verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 10. júní kl. 13.30. Fjóla Sigurjónsdóttir lést 30. maí. Hún fæddist 28. júlí 1917 á Sigríðar- stöðum í Haganeshreppi í Skagafirði. Foreldrar hennar voru þjónin Sigur- laug Jóhannsdóttir og Siguijón Bjömsson. Hún giftist Ólafi Guð- mundssyni. Útfórin fer fram frá Sel- tjamameskirkju í dag, 9. júni, kl. 15. Utför Krisjóns Þ. ísakssonar fer fram frá Fossvogskirkju í dag, 9. júní, kl. 15. Lína eldaði kjöthleif í gærkvöldi... hann var 6,3 á Richter-skalanum. Lalli og Lína SlökkviJid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna 1 Reykjavík 5. júní til 11. júni, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 35212, iæknasími 35210. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045, læknasími 24050, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keftavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sfma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gaésludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 9. júní: Eignir Eimskipafélagsins nærri 10 millj. kr. - en horfur fara versnandi. Spalanæli Það leyndarmál sem karlmaðurinn á erfiðast með að þegja yfir er álit hans á sjálfum sér. Marcel Pagnol. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í Kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reylgavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allah sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn lð. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að taka sérstaklega á fjármálunum. Reytidu eitthvað nýtt í stað þess að hjakka alltaf í sama farinu. Kláraðu það sem þú getur fyrri hluta dags. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur mikið aö gera í dag og hefur því ekki þann tíma sem þú vildir. Þú og þínir eru hins vegar léttir í lund og því næst betri árangur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef þú ert beðinn um ráð skaltu ekki láta tilfinningasemi ráða. Treystu dómgreind þinni. Taktu ekki á málum sem þú hefur ekki þekkingu á. Happatölur eru 8,19 og 29. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú ert fúllur áhuga og athafhasemi þessa dagana og nýtur auð- ugs ímyndunarafls. Dagurinn verður þér hamingjuríkur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú endumýjar gamalt vináttusamband. Þér líður betur ef þú get- ur sagt öðrum frá vandamálum þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Notaðu daginn til þess að skipuleggja breytingar á einkahögum þínum. Það er einhver órói í kringum þig svo betra er að fara að öllu með gát. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Reyndu aö halda einbeitingunni svo þú gerir ekki villur. Búir þú yfir nýjum hugmyndum er rétti tíminn til að koma þeim á fram- færi núna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu á því sem gera þarf en gættu þess að ganga ekki of nærri þér. Mundu að mikilvægt er að hugsa vel um heilsuna og forðast æsing. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að efna gefm loforð og endurgjalda greiða. Andrúms- loftið er vingjamlegt og samvinna fyrirséð. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæöur gera það að þú verður að endurskoða áætlanir þínar. Til lengri tíma litið nýtur þú góös af því sem þú gerir í dag. Happa- tölur em 4,13 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert sennilega of bjartsýnn og þvi gætir þú orðið fyrir vonbrigð- um ef hlutimir ganga ekki eins og þú vilt. Hafðu samband við aöra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlutimir fara að ganga þér í hag. Þú átt ævintýri í vændum. Rökræddu hlutina. Þú kemur þínu fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.