Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. 45 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óska eftir stórri hæö, raöhúsi eða ein- býlishúsi til leigu í 1-2 ár, með hugs- anleg kaup í huga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5175. Óskum eftir stórri íbúö, einbýlis- eöa raðhúsi í Reykjavík. Uppl. í síma 91-14507 eða 79857 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Ungt par með eitt bam óskar eftir 2 herb. íbúð, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 91-643125. Óska eftir 4-5 herb. íbúö eöa húsi á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-54452. ■ Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu viö Smiös- höfða/Hamarshöfða. Um er að ræða 2 250 m2 hæðir. Hvor hæð er með tvenn- um innkeyrsludyrum. Dymar á neðri hæðinni em ca 3,5 m háar og er loft- hæð þar ca 3,8 m. Einn salur með WC og kaffistofu. Dyrnar á efri hæðinni eru ca 3,8 m háar og er lofthæð þar frá ca 4,2 til 5,3 m. Hluti (ca 90 m2) efri hæðarinnar er innréttaður sem skrifstofupláss og er ca 150 m2, sterkt geymsluloft þar yfir. Til greina kemur að leigja ca 175 m2 af efri hæðinni sér og þá með einum innkeyrsludyrum. Ca 200 m2 afgirt/afmarkað og malbik- að útisvæði fylgir hvorri hæð. Uppl. í síma 91-688810. Skrifstofur til leigu á góöum staö, ný og björt herbergi, SEimeiginl. síma- varsla, fax, fundarherb. o.fl. Einnig möguleiki á 50-100 fm jarðhæð fyrir lager og geymslu. Tilvalið fyrir litlar heildsölur. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 91-632700. H-5143.______________ Skrifstofuhúsnæði. í verslunarhúsi við Háaleitisbraut er til leigu skrifstofu- húsnæði með snyrtingu á 2. hæð, um 70 m2. Einnig til leigu 18 m2 skrifstofu- herbergi með snyrtingu. Góð bíla- stæði. Uppl. í s. 91-72400 eða 91-75115. Snyrtilegt húsnæöi óskast til leigu, ca 40 60 m2, undir þrifalegan rekstur. Upplýsingar í símum 91-675563 og 91-50048.____________________________ Skrifstofu- og atvinnuhúsnæöi til leigu. Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m2, 157 m2. Hagstætt leiguverð fyrir trausta aðila. Uppl. í s. 683099 á skrift. ■ Atvinna í boði Ritari óskast - laus strax. Þjónustufyr- irtæki óskar eftir að ráða dugmikinn ritara til starfa. Starfið felur í sér gerð inn- og útflutningsskýrslna, almenn skrifstofustörf og léttar sendiferðir. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af ofangreindum starfssviðum, tölvu- og málakunnáttu. Starfið er laust strax. Þetta er ekki sumarstarf. Áhugasamir leggi inn umsókn á af- greiðslu DV, merkta „Þjónustufyrir- tæki 5157“, fyrir 11. júní 1992. Hlutastörf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til starfa við afgreiðslu í bakaríi í verslun HAGKAUPS í Kringlunni. Um er að ræða vinnu á föstudögum og laugardögum.' Lág- marksaldur 17 ár. Nánari uppl. um starfið veitir aðstoðarverslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Aöili sem selur sumarhús getur útveg- að stéttarfélögum lóðir undir orlofs- hús. Landið er á mjög góðum stað í Suður-Þingeyjarsýslu, gott vegasam- band, mikil náttúrufegurð. Hafið sam- band við DV í s. 91-632700. H-5124. Ef þú ert þjónustulipur og klár i kollinum með sölumannsblóð og góða fram- komu hef ég starf fyrir þig v/útkeyrslu á matvöru o.fl. tilheyrandi. Nánari uppl. um aldur, fyrri störf o.fl. sendist DV, fyrir 11. júní, merkt „G-5107”. Ný vara, nýtt á íslandi. Erum að byrja spennandi verkefni í sölumennsku! Vantar sölufólk til framtíðar- og hlutastarfa, bíll nauðsyn. Áhugasamir hafi samb. í síma 653087, þri. og mið. á skrifstofutíma. Nýtt á íslandi. Erum að leita að örfáum góðum sölumönnum. Ef þú getur selt sjálfan þig í viðtali sem góðan sölu- mann þá ertu ráðin(n). Hringdu í síma 91-668226, þriðjud. og miðvikud.; milli kl. 13 og 18 og pantaðu viðtal. Starfsmaöur óskast til afleysinga í mötuneyti í fjóra mánuði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5136. _________________ Húsaviðgeröir. Óskum eftir mönnum, vönum húsaviðgerðum, strax. Ein- ungis vanir menn koma til greina, mikil vinna. Uppl., milli kl. 15 og 19, í síma 620783. Getum enn bætt við okkur sjálfboðalið- um til að gera jörðina mennska. Mik- il vinna, engin laun. Uppl. í s. 91- 678085 milli kl. 17 og 22. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Vélavörö vantar til afleysinga á Helgu RE 49 sem stundar rækjuveiðar úti fyrir Norðurlandi, þarf einnig að geta leyst matsvein af. Uppl. s. 629710. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í verslun. Upplýsingar á staðnum. Verslunin Allt, Drafnarfelli 6. Tveir starfskraftar óskast, hálfs dags, ekki sumarafleysingafólk. Efnalaug Garðabæjar, sími 656680 og 40081. Vanar saumakonur óskast nú þegar til starfa hjá Tinnu hf., Auðbrekku 21, Kópavogi, sími 45050 og 45689. ■ Atvinna óskast 28 ára reglusamur fjölskyldumaöur óskar eftir framtíðarstarfi, ýmsu van- ur, t.d. smíðum, útkeyrslu o.fl., er með meirapróf. Uppl. í síma 91-688171. Við höfum starfskraftinn sem þig vant- ar, fjölbr. menntun og víðtæk reynsla. Opið milli 8 og 17 virka daga. At- vinnumiðlun námsmanna, s. 621080. Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki. Höfum fjölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. Frísk, samviskusöm og ritfær 27 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Flest kemur tii greina. Uppl. í síma 91- 612942.______________________________ Rétti tíminn. Mig bráðvantar atvinnu, 10 ára reynsla í sérverslunum auk fleiri starfa. Uppl. í síma 91-74110 eftir kl. 16. Ertu leið(ur) að eiga þrifin eftir um helg- ar? Tek að mér þrif í heimahúsum. Upplýsingar í síma 91-44390 e.kl. 18. Ég er stelpa á 17. ári og óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-682747. Tek að mér þrif i heimahúsum, er dug- leg og áreiðanleg. Uppl. í síma 73386. ■ Bamagæsla Fyrir 5-8 ára börn í sumar. Myndlist, útivera, leikir. Máltíð í hádeginu og síðdegishressing. Ath. Tek aðeins 5 böm. Er myndmennta- kennari og vön starfi með börnum. Nánari upplýsingar í síma 91-22973. Barnapia. Bamapía óskast til að gæta rúmlega 2 ára drengs í Kópavogi, 3-4 eftirmiðdaga á mánuði. Uppl. í síma 91-21484. Foreidrar. 14 ára stúlka í Hafnarfirði býðst til að taka böm að sér í sumar, hálfan eða allan daginn. Sigrún í síma 91-54380. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Gerum uppreisn gegn bölsýni. Óskum eftir fólki, sem vill láta gott af sér leiða, til sjálfboðastarfa. Uppl. í síma 91-678085 milli kl. 17 og 22. ■ Emkamál____________ Maður á besta aldri óskar eftir kynnum við konu á aldr. 35-45 ára, með samb. í huga. 100% trúnaði heitið. Svör send. DV f. 14. júní,- m. „Sól 5161“. ■ Kennsla-námskeiö Grunn-, framhalds- og háskóiaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Enska i Englandi. Viðurk. enskuskóli í Scarborough, nærri York. Dvöl á einkah. Tómstundir, kynnisferðir. S. 91-32492, Marteinn/Ágústína. Árangursrik námsaðstoð í allt sumar. Flestar greinar. Réttindakennarar. Innritun kl. 17-18 virka daga í síma 91-79233. Nemendaþjónustan sf. í vesturbænum, nálægt Háskólanum, er til leigu herbergi á sérgangi, lagt fyrir síma og sjónvarpi, góð bað- og eldunaraðstaða. Sími 91-22744. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiöina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Framtíðin þín. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru og spil á mismunandi hátt. Alla daga. Góð reynsla. Stuttur tími eftir. Sími 91-79192. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinna og vatnsson í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ölafur Hólm, sími 91-19017. AG hreingerningaþjónusta. íbúðir,' stigagangar, teppi, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 75276 og símboði 984-58357. Hreingerningaþj. Gunniaugs. Allar al- hliða hreingemingar, teppahreinsun og bónþj. Vanir og vandvirkir menn. Gerum föst tilboð,ef óskað er. S. 72130. Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Einkaklúbbur aldarinnar. Ef þér finnst gaman að lifa lífinu þá lestu þetta! Við bjóðum þér að gerast meðlimur í einkaklúbbnum „Gúliver". Við bjóð- um þér ótakmarkaða mætingu í ljósa- bekki okkar, heita gufu og heitan pott. Klúbbmeðlimir fá frítt inn á einn vinsælasta skemmtistað borgarinnar og eftir almenna lokun veitingahúsa um helgar hefst fjörið. Þá bjóðum við þér, félagi góður, upp á gervihnatta- sjónvarp, góða tónlist, þægilegt um- hverfi og margt margt fleira. Allt þetta fyrir aðeins 5.500 á mán. Ath. Klúbb urinn tekur til starfa 4. júlí. Skráðu þig strax því að meðlimafjöldi er tak- markaður. Hafðu samb. strax v/DV, s. 632700, og skráðu þig. Einkaklúbburinn Gúliver. H-5171. Diskótekiö Dísa, stofnað 1976. Danstónlist og skemmtanastjórn um land allt. Nýttu þér trausta reynslu okkar. S. 91-673000 kl. 10-18 (Magnús) og 91-654455 (Óskar og Brynhildur). Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, simi 91-625270. Karaoke. Leigjum út karaoke-söng- kerfi. Láttu gestina syngja sjálfa í veislunni, brúðkaupinu, afmælinu... Uppl. í síma 651563 og 985-29711. M Framtalsaöstoð Hagbót sf., Siðumúla 9, 2. hæö. Öll skattaþjónusta f. einstaklinga og fé- lög. Launa- og vsk-uppgjör, bókhald og ráðgjöf. S. 687088, fax nr. 682388. ■ Þjónusta • Þarft þú aö huga að viðhaldi? Pantaðu núna en ekki á háannatíma. •Tökum að okkur sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar á rennum og m.fl. • Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefni. Veitum ábyrgðarskírteini. •VERK-VÍK, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Eftirtaldir Ijósmyndarar eru þátttakendur í leitinni að brúði ársins: Reykjavík Ljósmyndastofa Sigrfðar Bachmann Garðastræti I7 s. 623I3I I0l Reykjavík Ljósmyndastofa Póris Rauðarárst/g 20 s. I6610 105 Reykjavík Svipmyndir Hverfisgötu I8 s. 22690 I0l Reykjavík Ljósmyndarinn Jóhannes Long Rarabakka 3 s. 79550 109 Reykjavík Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Suðurveri - Stigahllð 45 s. 34852 105 Reykjavík Ljósmyndastofan Nærmynd Laugavegi 178 s689220 101 Reykjavík Studío 76 Slðumúla 22 s. 680676 108 Reykjavík Ljósmyndir Rutar Grensásvegi 11 s. 6801£0 108 Reykjavík Ljósmyndastofa Reykjavíkur Hverfisgötu 105 S. 621 16 I0l Reykjavík BRUÐARMYNDA KHPPNI Kodak UMBOÐSINS OG Vesturland Ijósmyndastofa Akraness Skólabraut 9 s. 93-12892 300 Akranes Vestfirðir Ljósmyndastofan Myndás Aðalstræti 33 s. 94-4561 400 ísafirði Akureyri Ljósmyndastofa Páls Skipagötu 8 s. 96-23464 600 Akureyri Ljósmyndastofan Norðurmynd Glerárgötu 20 s. 96-22807 600 Akureyri Húsavík Ljósmyndastofa Péturs Stóragarði 25 s. 96-41180 640 Húsavík Austfirðir Ljósmyndastofa Jóhönnu Valg. Arnbjörnsdóttur Bjarnarnesi I s. 97-81764 Höfn I Hornafiröi Reykjanes Ljósmyndastofa Suðurnesja Hafnargötu 79 s. 92-I4930 230 Kefiavfk Ljósmyndastofan Nýmynd Hafnargötu 90 s. 92-1 I0I6 230 Keflavík yósmyndastofan Mynd Trönuhrauni 8 S; 654207 220 Hafnarfjörður VERÐUR ÞU BRUÐUR ARSINS 19927 18 atvinnuljósmyndarar eru að leita að brúði ársins. Verði brúðarmyndin ykkar tekin hjá einhverjum þeirra gætir þú orðið brúður ársins 1 Vegleg verðlaun verða veitt fyrir bestu brúðarmyndina í hverjum mánuði til ágústloka og fær brúður mánaðarins Philips eldhúskvörn frá Heimilistækjum hf. að verðmæti 13.000 kr. og kaffiborð á hjólum ásamt 6 kampavínsglösum úr kristal frá Tékk-Kristal að verðmæti 15.000 kr. í september verður brúður ársins kjörin og fær hún Philips 28" NICAM stereó sjónvarp og KODAK myndgeislaspilara, alls að verðmæti 150.000 kr. Með því að panta brúðarmyndatökuna hjá einhverjum ofantaldra Ijósmyndara ert þú orðin þátttakandi í brúðarmyndakeppninni. MEÐ ÓSK UM BJARTA FRAMTÍÐ. 992. t ► ► ► ► ► ► FLUG OG BÍLL í SÓL OG SUMAR Munchen verð frá kr. 33.000* Frankfurt verð frá kr. 33.000* Hamborg verð frá kr. 33.000* Vínarborg verð frá kr. 36.600* *Verðið er staðgreiðsluverð og miðað við 2 saman í bíl í A-flokki, flugvallargjald og forfalla- gjald er ekki innifalið. FERÐASKRIFSTOFA 652266 i i i i i i 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.