Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 42
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. Þriðjudagur 9. júni SJÓNVARPIÐ 18.00 Einu sinni var í Ameríku (7:26). 18.30 Hvutti (7:7) (Woof). Lokaþáttur. Nýr breskur myndaflokkur um ævintýri tveggja vina en annar þeirra á þaö til að breytast í hund þegar minnstvarir. Þýðandi: Berg- dís Ellertsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 FJölskyldulíf (57:80) (Families). Akrölsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (12:25). Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Arnold og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Fírug og feit (2:6) (Up the Gard- en Path). Breskur gamanmynda- flokkur byggður á skáldsögu eftir Sue Limb um kennslukonuna Izzy og ástamál hennar. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Nicholas le Pre- vost, Susan Kyd og Mike Grady. Þýöandi: Kristmann Eiðsson. 21.00 Á eigin spýtur (3:6). Leggjum parket. Þáttaröð þar sem farið er yfir helstu atriði varðandi verkfæri, efni, smíði og ýmislegt viðhald á heimilinu. Leiöbeinandi er Bjarni Ólafsson trésmíöameistari og kennari og í þessum þætti kynnir hann sér algengustu viðartegundir í parketi, sem nú er farið að nefna parka, fer yfir undirstöðuatriði um verkfæri og vinnubrögð og leggur svo parka á stofuna slna. I þáttun- um, sem á eftir fylgja, verður sýnt hvernig fólk á að bera sig að við aö smíða háan koll, mála, setja saman eldhúsinnréttingar og velja smlðavið. Dagskrárgerð: Björn G. Björnsson. Framleiðandi: Saga film. 21.20 Ástlr og undlrferli (8:13) (P.S.I. Luv U). Bandarlskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Connie Sellecca og Greg Evigan. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.10 Leyniborgin 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Astralskur framhalds- þáttur um líf fjölskyldnanna við Ramsay-stræti. 17.30 Nebbarnir. Ævintýraleg telkni- mynd meö íslensku tali. 17.55 Biddi og Baddi. Teiknimynd um tvo litla apastráka. 18.00 FramtíÖarstúlkan (The Girl from Tomorrow). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (5:12). 18.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síöastliönum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 VISASPORT. Hressilegur íslensk- ur þáttur þar sem viö kynnumst „hinni hliðinni" á íþróttum ásamt íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.40 Óskabarn Ameríku (Favorite Son). Þriðji hluti bandarlskrar framhaldsmyndar um þingmann, sem gengur með það í maganum að komast í Hvíta húsið, og blaða- fulltrúa hans sem svífst einskis til að svo megi verða. Fjórði og síð- asti hluti er á dagskrá annað kvöld. 21.25 Djöfull I mannsmynd (Prime Suspect). Bresk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Það er kaldur og hráslagalegur vetrarmorgun þegar vændiskonan Della Mournay finnst myrt í íbúð sinni. John Shef- ford er fiskaður upp af kránni til stjórna rannsókn málsins og allt lítur út fyrir að morðinginn náist á mettíma. Málið tekur hins vegar óvænta stefnu þegar þaö uppgötv- ast aö hin myrta er ekki Della Mournay heldui einhver allt önnur konal Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Tom Bell, John Benfield, John Bowe, Brian Pringle, Zoe Wanamaker og Tom Wilkinson. Handritshöfundur: Lynda La Plante. Leikstjóri: Christopher Me- naul. 1991. 23.05 Samskipadeildln - íslandsmót- IÖ i knattspyrnu. Fjallað um þriðju umferö í Samskipadeildinni. Stöð 2 1992. 23.15 Hvíslarinn (Whisperkill). Hörku- spennandi sakamálamynd um blaðakonu sem flækist I frekar ógeðslegt morðmál. Sór til aöstoð- ar fær hún reyndan rannsóknar- blaöamann sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Við rannsóknina kemst hann að því að morðin virð- ast tengjast fortíð konunnar. Aðal- hlutverk: Loni Anderson, Joe Penny (úr Samherjum) og Jeromy Slate. Leikstjóri: Christian I. Nyby II. 1988. Stranglega bönnuö börn- um. 0.45 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 Hádeglsleikrit Útvarpslelkhúss- ins, „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morrison. 13.15 Út í sumarlö. Jákvæður sólskins- f þáttur með þjóölegu ívafi. Umsjón. Asdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt. Hafliöi Jóns- son skráði. Ásdís Kvaran Þorvalds- dóttir les (11). 14.30 Tríó I g-moll (J.259) eftir Carl Maria von Weber. Judith Pearce leikur á flautu, Cristopher von Kampen á selló og lan Brown á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónlistarsögur. Með Kölska í blóðinu, Liszt og Paganini. Um- sjón: Bergþóra Jónsdóttir. 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Nágrannar Það eru margir sem hafa grannamir hart og þann gaman af því aö fylgjast með næsta er allt falllð í ljúfa löð. daglegu lífi Nágranna. Þætt- Það er komið inn á alla imir flalla utn hversdags- íleti mannlegra samskipta legt líf flölskyldna við og þau skoðuö frá sjónar- Ramseystræti og það er ein- hóli allra aðila. Nýlega var hvem veginn alltaf eitthvaö sýndur 500. þátturinn í þess- aö gerast Einn daginn deila ari áströlsku þáttaröö. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hljóömynd. 16.30 í dagsins önn - Um konur. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (7). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Um konur. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekiö ún/al frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónllst. 20.30 Jafnrétti. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Ása Richardsdóttir. (Áöur útvarpað í þáttaröðinni i dagsins önn 12. mal sl.) 2100 Tónmenntlr - Blítt og strítt. Fyrri þáttur. Umsjón: Ríkarður Örn Páls- son. (Áður útvarpað á laugardag.) 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fróttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Laxdæla saga. Lestrar liðinnar viku endurteknir í heild, Guðrún S. Glsladóttir les. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurö- ur út úr. 16.00 Fróttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekkl fróttlr. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar slnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Meðal annars fylgst með leik KR og Breiöabliks á islandsmótinu í knattspyrnu, 1. deild karla. Um- sjón: Ándrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Óla- son. 22.10 Blítt og lótt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 13.00 íþróttafréttlr oltt. Allt það helsta sem f íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Ðylgjutónlist (bland við létt spjall. 16.05 Reykjavik siödegis. Hallgrlmur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson. 17.00 Fréttlr. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góöa tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fróttlr. 18.05 Landsslminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sfminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fróttlr frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar i bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 22.00 Góögangur. Júlíus Brjánsson fær til sín góöa gesti. 22.30 Kristófer Helgason. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom Sr. HalkJór Gröndal. Endurtekið. 17.00 Ólafur Haukur. 17 30 Bænastund 19 00 Ðryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Eva Sigþóredóttlr. 23.50 Bsnaslund. 24.00 Dagskrirlak. Bœnalfnan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FMt9(M) AÐALSTÖÐIN 12.30 Aöalportiö. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Hjólin snúasL Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 18.00 islandsdeildin. Leikin islensk óskalög hlustenda. 19.00 Kvöldveröartónlist 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óska- lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Berþórsdóttir. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu sniild. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn i nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson meö tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óska- löa oq afmæliskveðjur. 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháöu rokki frá MS. HITT96 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu við lagið, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á þvi föstum fótum. Páll Sævar Guöjónsson, litið í bæinn, gróður og garðar, matur er mannsins megin, horft yfir farinn veg. 19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Jóhann- es Jóhannesson. Bíómyndir og íþróttaúrslit. 22.00 Haraldur Gíslason. Næturhúmið líður að í takt viö góða tóna. 1.00 Næturdagskrá. SóCin fri 100.6 13.00 Sólargelslinn. Bjöm Markús Þórsson. 17.00 Steinn Kárl er alltaf hress. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Blrgisson. 1.00 Næturdagskri. CUROSPORT ■k k 13.00 Tennis. 14.00 European Championships. 16.00 European Football. 17.00 Olymplcs. 17.30 Eurosport News. 18.00 Athletlcs. 20.00 Klck. 21.00 Football. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. 12.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts H Llfe. 16.30 Dlff’rent Strokes. 17.00 Love at Flrst Slght. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 The Human Factor. 21.00 Studs. 21.30 Hltchhlker. 22.00 JJ Starbuck. 23.00 Pages From Skytext. 00.30 Pages from Skytext. SCREENSPOHT 13.00 Eurobics. 13.30 The Reebok Marathon Serles. 14.30 World Leaguer of US Football. 16.00 VolvoPGAEuropeanTour1992. 17.00 Knattspyrna á Spánl. 17.30 Professlonal Cycllng. 18.30 Internatlonal Indoor Soccer. 19.30 Hnefalelkar. Bein útsending. 21.30 Snðker. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 22.10 í þessari bresku heimild- armynd er flaDað um borg sem stendur i skugga Úral- flðlla, lokuð af frá umheirn- inum. Þessi borg helur opin- berlega ekki verið til, hún hefur ekkert nafn og hana hefur ekki verið að finna á landakortum lungað til. Ástæðan er sú að þar reistu Sovétmenn sína fyrstu og stærstu kjarnorkuvopna- verksmiðju og frá henni var gífurleg geislamengun. Þeir tímum kalda striösins og þessi mynd er afrakstur £|S| þess er vestrænum sjón- / varpsmönnum var í fyrsta skipti hieiTDt inn í borgina og a svæðið umhverfis KrTÆf> -j hana. Sovétmenn losuöu geislavirkan úrgang raeðal ■■KQIilbÉMfeMÉafð annars í ár og vötn og Kar- i myndinni er fjailað um atsjívan, sem er í nágrenni borg þar sem Sovélmenn borgarinnar, er talið geisla- reistu sína fyrstu kjarnorku- virkasti staðm- á jörðinni. vopnaverksmiðju. Rás 1 kl. 13.00: Hádegisleikritið Milli steins og sleggju Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins þessa og næstu viku heitir milli steins og sleggju og er eftir Biil Morri- son. Leikritið, sem er í átta þáttum, gerist í Belfast á ír- landi. Harry Macquire er meiniaus smáþjófur sem á þá ósk heitasta að fá heiðar- lega vinnu og lifa í öryggi og spekt. Honum verður þó ekki að ósk sinni því kvöld nokkurt verður hann vitni að morði og áður en hann veit af eru bæði lögreglan og bófamir á haelum hon- um. Með aðalhlutverk í leikrit- inu fara Hilmar Jónsson, Erlingur Gíslason, Róbert Amfinnsson og Ingvar Sig- urðsson. Leiksflóri er eng- Arnar Jónsson er leikstjóri hádegisleikritsins Milli steins og sleggju. iim annar en Amar Jóns- son. Guðmundur Steinsson og félagar hans í Víkingi hafa ís- landsmeistaratitil að verja. Stöð 2 kl. 23.05: íslandsmótið í Imattspymu - Samskipadeildin Iþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 halda áfram að fylgjast með íslandsmótinu í knatt- spymu í kvöld en 3. umferð Samskipadeildarinnar hófst á annan í hvítasunnu. Liðin, sem leika saman í 3. umferð, em Víkingur- Valur, FH-ÍBV, Þór-KA, ÍA- Fram og KR-UBK en síðastt- aldi leikurinn verður í kvöld kl. 20. Eftir fyrstu tvær um- ferðimar hafa Þórsarar fullt hús stiga og er það nokkuð sem kemur flestum á óvart. Sparksérfræðingar spáðu reyndar báðum norðanlið- unum falli en þau hafa bæði byijað mjög vel. KA vann íslandsmeistara Víkings í fyrsta leik og gerði svo jafn- tefli við FH í annarri um- ferð. íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 munu fylgjast grannt með Samskipadeildinni í sumar og að auki verða flöl- margar beinar lýsingar á Bylgjunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.